Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1932, Page 4

Fálkinn - 23.07.1932, Page 4
F A L K I N N Spádómurinn. Flestir munu fallast á, ef þeir lnigsa út í það, að það er oft til- viljun, sem ræður miklu um lífskjör mannanna. Eftir á sjá menn svo vel, að liefði þetta og þetta verið öðruvísi þá liefði svo eða svo margt annað fariö á all aðra leið. t>að má tieita l'ullsannað, að þaö hafi verið lilviljunin, sem sendi Karl Nilson á fund spá- kerlingarinnar á markaðinum i Váxjö. Kða rjettara sagt: það voru fleiri tilviljanir en ein. I'vrsta tilviljunin var sú, að Kárl Nilsson átti pela af brenrii- vini i brjóstvasa sínum, sem liann ællaði að drekka út í kaffi. Önnur tilviljunin ljet honum vcrða gengið framhjá kaffiliús- inu „Dúfan“ á Flækingastíg, en þar liafði hann stundum komið inn áður og fengið að blanda án þess að frammistöðustúlk- ur.nar væri að sletta sjer fram í það. Og þriðja tilviljunin og ekki sú ómerkasta var sú, að þegar Karl Nilsson kom inn í „Dúfuna“ sat þar fyrir frændi hans, Jóhann Nilsson, sem var hóndi í næstu sókn við Karl. Þeir höfðu ekki sjest í hálanga iierrans tið frændurnir, ekki síðan þeir höfðu verið saman i hrúðkaupi þriðja frændans, en þá höfðu þeir glevmt að kveðj- ast. Dessvegna höfðu þeir nóg að tala um og samræðán varð miklu endingarbetri en inni- haldið í pelanum hans Karls; liinsvegar kemur okkur ekkert þessi sámræða við fvr en undir lokin að Jóhánn segir alt í einu: I-Ieyrðu, Kalli þú ættir að fara til spákerlingarinnar á Leikhústorgi. Jeg var lijá henni, ja, það er nú meiri vitringur- inn! Spáði hún þjer, iia? svar- aði Kalli. Ilvort hún gerði það. Ja hann Elías. mætti þakka fyrir aðra eins spádómsgáfu, hvað þá þeir smærri. Hún getur sagt manni alt sem hefir komið fyrir mann og alt, sem á eftir að koma fyrir mann. Hún sagði mjer svo margt að jeg var myrk- fælinn. — Þú getur vitanlega ekkerl um það sagt, hvort hún hefir sagt þjer rjett til um það ó- korhna, mælti Kalli. Auðvitað. En hún sagði mjer svo greinilega af því liðna, að henni verður ekki skotaskuld úr hinu heldur. Jeg kem með þjer til hennar. Ilvað tekur hún fyrir það? Ekki nema fimtíu aura. — Kánske maður reyni þá. Svona voru tildrög þess að Karl Nilsson fór til spákerling- arinnar á markaðinum í Váxjö. Og það var ekki fátt, sem svarí- cyga spádísin í tjaldinu sagði Kalla, meðan hún las i lófa lians og lagði upp spilin. Og hann haiöi ekkert að atlmga við það s".n luin sagði. Hún sagði að iif lians hefði liðið í kyrþey og mótlætislaust, og það var satt. Um framlíðina fjekk liann að vila, að liann ætli í vændum mikið andstreymi og sitt hvað af meðlæti, og' þetta var scnni- legt, því svo fór flestum. Loks sagði völvan, að Karl Nilsson nnmdi gifta sig bráðum. Þjer eignist góða kohu, mentaða konu. Kenslukonu. Þegar Kalli heyrði þetta glenti hánn upp augun og Jöhann skellihló. Og á leiðinni þaðan sagði Jóhann-. Þessu með kenslu konuna skaltu ekki trúa. Ilún liefir sagt það í spaugi, seið- kerlingin. Heldurðu það? sagði Kalli íbygginn. Þú skilur víst, að þú getur aldrei fengið kenslukonu. Þú ert ekki nema bóndagarmur, og kenslukonurnar giftast ekki svo- leiðis mönhum. Jú, Kalli var bara óbreyttur bóndi og honum var hollasl að leita kvonfangs úr sinni stjett. Lik börn leika best. Kalli varð að halda vinnukonu, en ef liann giftist yrði konan að ganga í vinnukonunnar stað. Staðansem hann gat boðið konunni sinni var cngin stássmeyjarstaða, og ekki hafði hann neitt við konn aö gera, sem ekki þoldi að drepa hendi í kalt vatn. Hvaða gagn væri honum að því, að giftast til dæmjs kenslukonu? Hvað ælti liann að gera við konu, sem hefði haft ráð á, að kosta upp á sig svo mikilli mentun, að hún gæli kent öðr- um. Nei, þetta náði ekki nokk- urri átt, fahst Jólianni frænda. Kalli frændi, mcntunarlaus ruddinn, sem ekki kunni neina mannasiði mundi aldrei geta krækt í stúlku með kennara- mentun, slíkar stúlkur lilutu að gera meiri kröfur, en kotbænd- ur gátu uppfyllt. Og Jóhann Nilsson hló dátt og lengi, að síðari hluta spá- dómsins, áður en þeir skildust frændurnir. En sá, sem spáð hafði verið fyrir, lók þessu mjög alvarlega. Síðustu orð spákerl- ingarinnar höfðu haft djúp á- hrif á liann. Og var það furða? lvarl Nilsson liafði verið að hugsa upp á kenslukonuna þarna lieinra í þorpinu hjá hon- um í mörg' lierrans ár. Ójú, ekki bar á öðru! En það hafði Jó- hann frændi ekki hugmynd um, enginn liafði hugmýnd um það, ckki einu sinni stúlkan sem liann var að hugsa upp á, nei enginn nema hann sjálfur! Og nú hafði spákerlingin sagl, að konan háns tilvonandi væri kenslukona. Hver svo sem önn- ur en hún ungfrú Jónsson Elvira! Það voru víst þrjú ár síðan Saga eftir VILHELM M0BER6. þella haf'ði doltið í hann. llann hafði tekið að sjer að rækta of- urlítinn skika kring um skóla- ! i i’isið og gera þar kálgarð, svo að kenslukonan gæti fengið kártöflur ókeypis. Og einn dag- inn þegar hann var haka til við Inisið hafði ho'nnm orðið litið in 11 um gluggann og sá þá höf- u'öið á kenslukonunni með gló- bjarta hárið og liann fylgdi hreifingum hennar, þegar hún gekk milli kennarapúltsins og svörln töflunnar; han'n hafði heyrt bliðu röddina hennar þeg- ar hún var a'ð leiðbeina börn- unum og hann hafði heyrt liana syngja sáhninn „Herra Guð í himnaríki" með börnun- nm cftir síðuslu kenslustundina. Og svo á eftir, þegar hann haf'ði lokið verki sínu liafði hún kom- iö út og fært honum kaffi. Þau höfðu sitið þarna á bálanum og drukkið kaffi saman al- veg eins og jafningjar. Því að ungfrú Elvira Jónsson var ekki vitund þóttafull. Hún leil ekki niður á þá, sem höfðu fengið íninni mentun en liún. IJvað liann Karl mundi vel þennan dag þegar þau sátu saman og lilóu í sólskininu. Það var fult af sóleyjum þarna á balanum og Elvira hafði verið að segja hoiium, hvað þær hjeti á latínu. Og honuni hafði fundist hún vera eins og falleg sóley! Það var ihnur al' lienni —- ilmur al fallegum fötum, hreinþvegnum plöggum og fallegu höriindi og góðri sápu. Hún var ekki svo skítug, að hún þyrfti að maka á sig sápu lil að ná af sjer. Þegar þau sátu þarna gat hann ekki að sjer g'erl að óska þess, að gaman væri nú að eig'a konu eins og liana Elviru .... Og þessa ósk hafði hann bor- ið i brjósti altaf síðaii. AJlar stúlkurriar, sem hann áður liafði látið sjer detta i hug sem væntanleg konuefni, urðu að þoka fyrir Elviru, svo lieimsku- Jegt sem þetta var. Því að marg- sinnis hafði hann sagt sjálfum sjer þetta sama, sem hann Jó- hann hafði sagl áðan: Aldrei mundi hann fá liana Elviru Jónsson og ekki ætti það fyrir henni að lig'gja að verða bónda- kona. Og aldrei haf'ði liann minst á þetta við hana einu orði, því síður að hann myndaði sig lil að biðja hennar. Hann hafði hugsað sjer að bíða og sjá til. Og nú hafði hann fengið að sjá. .. . eða rjettara sagt heyra. Elvira átti að verða konán hans! Það hafði verið ákveðið svo i öndverðu. Það var svo sem ekki að efa það, að spádómurinn mundi rætast. Nú var bara að bíða og sjá til, því að það sem ákveðið var hlaut að koma fram jafnvel þó það drægist dálítið. Næstu vikurnar urðu biðtími og vonar hjá hjáleigubóndan- um Ivarli Nilson. Því að hann var svo viss um, að hann lief'öi cinhvers að bíða og vænta, en það liafði liann ekki vcrið áður. Hann var l'ullur cftirvæntingar. Hvernig nnmdu atvikin ver'ða að því, að þeim lériti saman? Skvldi hann eiga efir að bjarga henni úr lífsháska. Eða mundi hann lenda i hættu og kenslu- konan bjarga honum og segja lionum frá þeirri ley'ndu ásl, sem hún hefði lcngi borið lil lians. Því að það var svo sem auðvitað, að hún liaf'ði orðið ástfangin af ho'num þarna þeg- ar hún gal' honum kaffið. Þau hittust að visu mjög sjaldan, en n ú farist honum hún brosa miklu hlýlegar og verða altaf cilthvað svo brosleit þegar lnin sá liann. Honuin var hætt að finnast það fásinna, að hann gæti eignast kenslukonu. .la, hvort það var fásinna eða fá- sinna ekki.... þetta átti nú að ske. Svo leið lieilt ár, en ekki gerð isl neitt um úrslitin. Karl Nils- son fór að verða óþolinmóður. Þarna gengu þau livort í sinu lagi hún Elvira og hann og Ijetu bestu ár æfi sinnar líða, þó að þau væru ákveðin livort öðru. Hún var nú komin yfir þrítugl og hann yrði 38 i haust. Ekki væri hægl að segja, að þau flön- u'ðu að neinu þó að þau færu að gifta sig úr þessu! En spá- inurinn! Jú það var best að bíða, en vitanlega væri rjettara að gera eitthvað sjálfur. Aldrei mundi hann fá Elviru án þess að fara til hennar. Hún var vil- anlega of óframfærin til að stíga fyrsta skrefið. Ef spádóm- urinn ætti nokkurntíma að ræl- ast vrði hann sjálfur vitanlega a'ð gera það, sem í hans valdi slæði. Það var svo sem sjálfsagt. Og svo bað Karl Nilsson hennar ungfrú Elviru í skólan- um. Ilann sagðisl vera orðinn þreyttur á' að vera einsamall á bænum og að af öllum slúlkum sem hann liefði sjeð á æfinni, vissi liann enga, sem hann kysi sjer fremur fyrir förunaut á lífsleiðinni. Og ef hún tæki hon- um og flyttist heim til hans þá ■ ■ ■ En Elvira vildi ekki. Svar hennar var að vísu mjög alú'ð- legt og blítt, en það var ákveðið nei. Karl Nilsson espaðist: Þú þykist náttúrlega of góð og l'ín lianda mjer! Það er alls ekki það, svar- aði litla og ljóshærða kenslu- konan. Jeg álíl yður vera góð- an og gegnan mann, sem livaða stúlka sem er væri fullsæmd af, en maður verður að bera sjer- stakan hug til þess, sem maður ætlar að giftast. . . . Og jeg ber ekki þær tilfinningar í brjósti til yðar. - Ne—i. . . . svo. Ja—a. . . . svo, sagði Kalli og dró seiminn. Og þessvegna er það yður sjálfum fyrir bestu, að þjer fá-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.