Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1932, Side 6

Fálkinn - 23.07.1932, Side 6
6 F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. Likainleg œfing er til lítils nýt, en guSrœkni er til atlra hluta nytsamleg og hefir fyrirheit bæði fyrir þetta lif og hið titkomanda. (1. Tím. 'i, 8). IJa<S or alveg í Jesú anda, að Páll posluli dregur hjer glögg og greiniíeg takmörk milli hins ytra og hins innra, milli |>ess, sem miðar lil þess að sýnast fyrir möiinum og hins, sem hevrir hinni sönnn guðs- dýrkun til. <) 11 líkamleg' æf- ing, öli ytri háttprýði og fram- koma, sem vekur eftirtekt og jafnvel aðdáun, ait sem gerir manninn að prúðnm veraldar- manni er út af fyrir sig engin viðbót við sannarlegt manngildi nolckurs manns og færir hann ekki einu feti . nær Guði. En postulinn lætur ekki staðar numið við það að benda á hið fánýta, hann gleymir ekki að nefna guðræknina og telur hana til allra hluta nytsamlega og hafa gildi bæði fyrir þetta líf og hið tilkomanda. Postulanum hefir varla dulist það, að liann mundi hjer verða fyrir mótbár- um, að menn muiidu segja að þeir gætu alvcg eins vel komið fram sínum veraldlegu ál'orm- um þó guðrækni kæmi þar hvergi nærri, það væri alt ann- að, sem til þess þvrfti, það væri ráðdeild og hyggindi, kjarkur og þrautsegja og' líkamlegt þrek og þol. En með þessari mótbáru er þess ekki gætt að Jesús sjálf- ur og þá einnig postular bans mátu ekki hin ytri verk eftir sýnilegum árangri þeirra, held- ur eftir því hugarfari, sem þau eru unnin með, eftir því, hvort ])au með einhverjum hætli eru unnin í þeim tilgangi að efla guðs dýrð og velferð mann- anna. Það er engin tilvilju'n, að það er eins og blessun fylgi hverju starfi sumra manna, þótt þeir standi öðrum að baki í „líkamlegri æfingu", það er af því að vilji (iuðs stýrir huga og hendi. Þeir eru lika að jafnaði glaðir í sínu starfi af því þeir finna til blessandi nálægðar Guðs. Þeim er það engin ráð- gáta að guðræknin hal'i fyrir- heit fyrir þetta líf, því þeir njóta daglega hins sæla friðar trúrra þjóna. Það er heimskingjans hugsun, að við liöfum ekkert við guðræknina að gera fyr en um ]>að bil sem vjer eigmn að fara hjeðán- og það fylgir ekkert fyxárheit þeirri guðrækni sem er einskonar neyðarúrræði, framkomið af ótta við ]>að, sem altaf hafði vex-ið leitt lijá sjer að hugsa um og búa sig undir. Það getur enginn huggað sig við það i alvöru, að likamleg æfing nje neitt af liinu ytra muni verða þess megnugt að bæta þarfir sálarinnar og veita frið og rósemi, von og djörfung þegar mest á ríður. Ástunda þvi guðræknina, láttu hugsun og = Meyerling-morðið. framkvæmd bera þess vott að þú sjert trúr þjónn, að vísu yf- i; litlu, en með von um að verða settur yfir meira og ganga inní fögnuð lierra þins. Amen. Veiðihöllin Meyerling, þur sem fíúdolf rikiserfingi myrti ástmey sína og framdi siðun sjálfsmorð. fíudolf ríkiserfingi á likbörunnm. Þegar styrjöldin mikla stóö sem liæst fje.ll frá elsti stjórn- andinn þeirra, sem i henni áttu, Eranz Jósep keisaxú Austurríkis og konungur Ungverja. Það var alraanna rómur, lö'ngu fyrir stríð, að þegar liann fjelli frá mundi hið ósamstæða ríki lians Habsborgarveldið, fara í mola og svo fór líka í styrjaldarlokin. En ekki er ósennilegt, að Aust- urriki—Ungverjaland hefði lið- ast í sitndur við dauða hans ])ó engin styrjöld hefði skollið á. Ilabsborgarríkið var skipað svo mörgum og sundurleitum þjóð- flokkum, að ólmgsandi var, að það gæti lafað saman lengi. Dauðinn hlífði Franz Jósep við þeirri raun að horfa á rústir lxins forna veldis síiis. Það hefði orðið siðasta raunin lians en þeim hafði hann nóg af að segja um æfina. Svo mikill raunamaður var hann, að menn vorkendu honum og eflaust hefir það lxaldið ýmsum þeim í skefjum, sem annars hefðu orð- ið til þess að ganga i berhögg við hann, að þeim fanst ekki á raunir hans bætandi. Hann tók ríki árið 1818 er Ferdinand föðurbróðir hans varð að segja af sjer. Þá var liann aðeins 18 ára gamall. Hann hjelt völdum í ()8 ár og andaðist 1916, 86 ára gamall og vissulega saddur lil'- daga. Af öllum raunum Franz Jós- eps var sú mest, sem lijer skal sagt frá. Flest sem ])á rauna- sögu snerti hefir verið almenn- ingi lntlið þangað lil alveg ný- lega að maður einn ljóstaði ]>ví upp á banabeði, eða í'jett- ara sagt ljet eftir sig skriflega skýrslu um ])að. En áður var talið, að enginn hefði uin þetta vitað nema keisarinn sjálfur. Þcssi atburður, sem kallaður hefir verið Meyerlingmorðið, vakti afar mikla eftirtekt á sinni tíð og var talið mesta hirðhneykslið á siðari hluta 19.. aldar. Hann varð upphafið á þeirri raunasögu Habsborgar- ættai'iimai', sem lauk með þvi, að Karl keisari varð að flýja Frans Jósep á gamals aldri. l'rá völdum 1918 og koma sjer undan til Madeira, en ])ar dó hann skömmu siðar. Aðalmaður ])essarar sögu var Hudoll' ríkiserfingi, elsti sonur Franz Jóseps. Meðan á lier- menskunámi lians slóð hafði liann hitl i Wien seytjá'n ára gamla barónessu, sem hjet Mar- ia von Vetsei'a. Tókust brátt með þeim heitar ástir. En krón- prinsinn var giftur fyrir, en e.ins og nærri má geta tók kona lians, Stefanía prinsessa af Belgíu, þessu ekki með þegjandi þögninni, Ástir þeii'ra rikiserf- ingjans og Mariu Vetsera kom- ust brátt í almæli hjá liirði'nni í Wien og nú skarst keisarinn í mábð. Veit enginn livað þeim hefir farið á milli, feðgunum, en að einliverjum samningum varð komist og keisariim samdi svo um við Bethlen nokkurn greil'a, að bann skyldi ganga að eiga Maríu von Vet- sera. En skömmu siðar bárust þau tíðindi frá veiðihöllinni i Mey- erling, sem urðu með mestu gíf- urtíðindum þeirra tíma. Hinn 30. janúar 1889 fundust þau dauð bæði, Rudolf ríkiserfingi og María Vetsera — skotin til liana. Þau voru grafin i kyrþey og alt var gert til þess að láta mál- ið ekki komast í hámæli, eða það, að þau liefðu skotið sig. Það var látið heita svo, að rík- iserfinginn hefði dáið snögg- lega, en liinu leyndi hirðin, að unnusta lians liafði fundist dauð hjá honum. Eigi að síður barst fljótt orðrómur um, að ckki væri all með feldu uni þetta, en enginn fjekk að vita hið rjetta og einmitt fyrir þá sök urðu ágiskaniúnar fleiri og öfgafyllri. Þær flufgufregnir urðu óteljandi, sem blöðin dreifðu út um fráfall Rudolfs erkihertoga og barónessunnar. Sumar sögurnar sögðu, að Bet- hlen greifi liefði drepið þaú í afbrýðissemiskasti, aðrar að þarna liefði verið meiri liáttar nætursvall og hefði því lokið með því, að viðstaddir hefðu ljarist með kampavinsflöskum og hefðu þau Rudolf og María fengið höfuðhögg sem urðu þeim að bana. Enn sögðu aðrar sögur, að keisarinn liefði geng- ið svo nærri krónprinsinum er hann þröngvaði honum til þess að slita samvistum við Maríu Vetseru, að hann hefði framið

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.