Fálkinn


Fálkinn - 23.07.1932, Síða 14

Fálkinn - 23.07.1932, Síða 14
M búist við því, a<S veröa snjall ræðumaður í i'vrsta sinn; en þolinmæðin þrautir vinnur allar. Þar að auki gæti jeg leiðbéint þjer með ráðum og dáð, fyrst um sinn“. „Bestu þakkir“, svaraði Tony. „Sennilega get jeg einnig átl von á þvi að Lára lijálpi mjer?“ „Þú getur óhultur reitt þig á að hún mun standá við hlið þí’na gegn um allan kosn- ingabardagann“. „Jeg gæti best trúað því að Tony skemti sjcr vel á þingmálafundunum“, greip Guy fram í. „Hann hefir gaman af hverskonar kepni“. Henry leit hálf grunsamlega til Tonys. „Jeg vona að minsta kosti að þú athugir mál þetta, með tilhlýðilegri alvöru“. Hann fvlti glasið sitt. „Jeg má þá láta miðstjórn- ina vita að þú gefir kost á þjer við næstu kosningar?" Nú varð stutt þögn. „Það endar víst með því“, sagði Tony loksins. „Úr því fjölskyldunni er þelta svo mikið áhugamál, hef jeg ekki brjóst til að segja nei. Hvernig á jeg svo að byrja? Til hvers ræður þú mjer?“ „Væri jeg í þínum sporum, Tony“, sagði Henry, „þá mundi jeg leggja mig eftir ein- hvérri sjergrein", svaraði Henry. „Annað- hvort utanríkismálum, bindindismálum, landbúnaði, eða einhverju þess háttar, sem oft ber á góma í neðri málstofunni. Reyndu að verða atkvæðamaður i einhverju af þessu, þá hefir þú ákveðna afstöðu frá hyrjun“. Hann leit á klukkuna. „Því miður þarf jeg að fara. Jeg þarf að fara á fund í fjelaginu gegn kvikskurði skepna“. Ilann stóð á fætur og rjetti Tony hendina. Ilún var slór og feit og kvapleg, og To'ny tók í hana með ólund. „Mjer er mikil ánægja“, sagði Henry; „að komast að raun um að þú ert þó farinn að sjá hverjar kröfur staða þín í mannfjelaginu gerir lil þíiv“. Tonv ljet kalla á bifreið Ilenrys, og fylgdi honum til dyra. Iívöddust þeir þar með handabandi, og Tony gekk aftur inn i stof- una. „Guv“, sagði liann. „Ef þú hefir nokkurn neista af meðaumkvun með mjer, þá gefðu mjer whisky. Ef jeg ætti veitingahús“, lijell hann áfram, „þá skvldi jeg horga Henry bált kaup fyrir að standa við skenkiborðið og tala um stjórnmál. Hann mundi bráð- lega gera gestina að drykkjumönnum“. Guy gat ekki að sjer gert að brosa dálitið. „Þú ert mjög vanþakklátur“, sagði liann. „Henry er stundum óþarflega hátíðlegur en liann vill þjer vel“. „Öll fjölskvldan er svona“, sagði Tony. „Þetta virðist vera smitandi. El' jeg gæti ekki vel að mjer verð jeg sjálfsagt eins, áður en langt um líður“. „Þú virðist liafa getað varið þig sæmilega hingað til“, sagði Guy þurlega. „Satt er það að visu, en jeg finn að jeg er er elcki öruggur. Mig skyldi ekki undra þótt jeg vrði að lokum heiðursborgari í Man- chester". „Þú ætlar þá að láta kjósa þig?“ sagði Guv. „Jeg neyðist til þess, svo jeg liafi frið fyrir Henry“. Hann tæmdi glasið og stóð upp. „Ertu að fara?“ spurði Guy. ,Já, jeg ætla út stundarkorn. Það er mjög I-" Á L IC 1 N N alvarlegt skref sem jeg stíg, með því að láta kjósa mig lil þings, svo mjer virðisl ekki vanþörf á að atlmga ]iað dálitið undir berum himni“. Nóttin var kyr og veður gott. Himininn var skaflieiður og alstirndur. Tony gekk í áttina að vatnsbyggingunni, og þaðan til húss Spaldings. Við götuljós- birtu, sá hann að berhöfðaður maður liall- aðist upp að grindarhliðinu. Þetta var Bugg. Þegar Tony kom nær gekk lmefaleika- maðurinn hljóðlega á móti honum. „Mjei’ datl í lnig að þetta væri lnisbónd- inn“, sagði hann i hálfum liljóðum. „Sáuð þjer nokkurn á milli trjánna þegar þjer komuð?“ „Nei“, svaraði Tony. „Jeg mætti engum á leiðinni“. Bugg virtist verða fyrir voubrigðum. „Þeir bafa þá orðið várir við yður og hypj- að sig burt“, sagði hann. „Fenguð þjer brjefið?“ „Já, þakka yður l'yrir. Látið mig heyra nánari atvik“. „Það er ekki margt að segja“, sagði Bugg. „Ungfrúin fór í búðir, og alt gekk ágætlega lil að bvrja með, og enginn áreitti okkur. En einu sinni beygði Jennings nokkuð snöggt fyrir horn, og þá sá jeg höfuð sem dró sig lil haka i snöggum svip; en jeg þekti það undireins. Þetta var rangeygði náúnginn, sem lögreglan náði ekki í gær- kvöldi“. „Ilaldið þjer að ungfrúin hafi sjeð hann?“ tók Tonv fram í. Bugg hristi höfuðið. „Enginn sá hann, nema jeg, og jeg steinþagði. Svo mundi jeg eftir því að húsbóndinn sagði við rnig-að jeg skyldi leika á þá, svo jeg fór af vagn- inum, og ljel sem ekkert væri þegar við komum heinr. Var það ekki eitthvað i þá átt, sem liúsbóndinn vildi að jeg gerði?“ „Sherlock Holmes liefði ekki getað verið slungnari“, sagði Toiiy, „mjer er aðeins ekki Ijósl hvernig þeir hal'a fundið þetta hús“. Bugg klóraði sjer á bak við eyrað. „Sjá- ið þjer til. Jeg býst við að þeir hafi elt mig í morgun, þegar jeg' kom úr fangelsinu". Tonv leit á hann með aðdáun. „Bugg“, sagði hann“ það kernur alt í einu í ljós að þjcr eruð afburðamaður í ályktunum. Þess- ir tveir berrar hafa svo sennilega haldið vörð við „Góðramannahvíld“ og' elt svo nngfrúna hingað. Þeir bíða svo liklega eft- ir tækifæri lil þess að geta hitt hana eina“. „Mjer þykir það mjög líklegt“, sagði Bugg. „Þessvegna fanst mjer vissast að verða lijer eftir“. Tony sló öskuna al' vindlinum. „Jeg' er vður mjög skuldbundinn, Bugg, fyrir glögg- skygni yðar“. Hann leit upp í gluggana og sá að bvergi var ljós. „Eru allir háttaðir? spurði bann. „Ungfrúin er háttuð“, svaraði Bugg. „Hún var víst orðin þreytt á að kaupa batta og þessháttar. En frú Spalding er á fótum“. Haun opnaði hliðið fyrir Tony, og gengu þeir svo upp að húsinu. Frú Spalding geklc i sama bili út í forstofuna og var með könnu af heitu vatni. „Jeg skal ekki tefja yður lengi, frú Spald- ing“, sagði Tony glaðlega. „.Teg kem aðeins í tilefni af brjefi Buggs. Jeg hjelt að þjer væruð ef lil vill hálfhrædar, og mjer þótti leitt ef þjer hefðuð óþægindi mín vegna“. Frú Spalding hrærðist af þessari um- liyggju. „Kærið yður ekki um það, sir An- tony. Þegar Buggs er hjer, er jeg ekki hrædd þó einhverjir sjeu að laumast kring um húsið“. „Jeg gæti auðvitað leigt lierbergi handa lingfrú Francis einhversstaðar annarsstað- ar“, sagði Tonv. „En þá gæti svo farið að fjárráðamaður hennar finni hana, og þá er ekki að vita hvað af því hlytist“. Frú Spalding mólmælti ákal't. „Það er ckki að tala um að þjer megið það, sir Antóny“, lirópaði hún. „Jeg gæti ekki leg- ið róleg i gröfinni ef þessi fvllibytta næði ungfrúnni. Jeg bef svo mikla meðaumkv- uu með henni að mjer finst það bæði heið- ur og ánægja að hjálpa lienni eftir mætti. Jeg sagði líka Spalding það í kvöld, og hann var að öllu leyti á sama máli“. Tony blessaði með sjálfum sjer, binar beimspekilegu bugmyndir Spaldings unr hjónabandið. „Já, úr því að þið eruð bæði á sanra máli um þetla“, sagði hann, „þá verð jeg' feg- inn að nota þetta vingjarnlega lilboð. Það ætti ekki að verða mjög langt þangað til l'rænka ungfrú Francis kemur heim“. Hann sneri sjer að Bugg senr að vanda stóð nokk- uð álengdar, og beið með lolningu þess, að á hann væri yrt. „Við þurfum samt sem áður að sjá fyrir endann á þessum njósn- um“, sagði hann til Buggs. „Það er svo lciðinlegt að láta þessa svartskeggjuðu ná- unga vera að laumast hjer í kriiig um hús- ið“, Ilann reykti þegjandi urn slund. „Ung- frúin er að sjálfsögðu liáttuð?" spurði liann hirðuleysislega1 Frú Spalding kinkaði kolli. „Það er þreylandi að fara í margar verslanir“, sagði lnin. „Sjerstaklega fyrií’ unga stúlku, sem ekki er vön að hjálpa sjer sjálf, eins og auðsjeð er á ungfrúnni“. Húii þagnaði. „Jeg ætlaði einmitt að færa lienni dálitið af heitu vatni“, hætti hún við. „Það er þá ekki vert að láta það kólna“, sagði Tony. „Segið ungfrú Francis, að el' hana langi til að fara dálitla skemtiferð á morgun, þá sje mjer mikil ánægja að aka henni eitthvað. Jeg vonast eftir henni fyrrihluta dagsiiis, og gelum við ]iá talað nánar um þetta. Frú Spalding lofaði að skila þessu, og Tony kvaddi. Þegar liann kom út að garðs- hliðinu sneri hann sjer að Bugg og sagði: „Við skulum gera okkur ljóst livar við erum staddir. Málið er þannig vaxið: Af eiiihverjum ástæðum, sem jeg er jafn ókunnugur og þjer, virðast þessir tveir herramenn, sem við kynfuni okkur sjálfir fyrir i Long Acre, vera mjög áfram um að hitta ungfrúna eina. Hún er aftur á móti ekki á sama máli, sem virðist mjög auð- skilið, þegar lekið er tillit til útlits þeirra. Þetta er hið eina sem við vitum, og meðan svo er getum við ekkerl að liafst. Við verð- ii m því að liafa góðar gætur á ungfrú Francis, og reyna að komast eftir því hvaða menn Jietta eru“. Hann liugsaði sig' um. „Mjer segir svo hugur um að við getum innan skamms leikið dálítið á þá“, bætti hann við hugsa'ndi: Bugg glotti samþykkjandi og kinkaði kolli: „Látið mig um að gæta ungfrúar-

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.