Fálkinn - 29.10.1932, Page 2
2
F Á L K 1 N N
GAMLA BÍÓ
Victoria og hiisarinn
Operettu hljóm- og söngvamynd
frá Ungverjalandi i 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
IVAN PATROWITSCH
GRETL TIIEIMER
ERNS VEREDES
o. fl. af bestu leikurum Þýska-
lands. Hl.jómlist eftir Paul Abra-
ham.
GfilLS
PILSNER
BJÓR
MALTÖL
HVÍTÖL.
SIRIUS
GOSDRYKKIR,
9 tegundir.
SÓDAVATN
SAFT
LÍKÖRAR, 5 teg.
Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘
tryggja gæðin.
H.f. Ölgeröin
Egill ShaUagrimsson
Sími 390 og 1303.
Reykjavík.
CHIC
Bankastræti 4
K 0 N U R
út um land, sem viljið vera fal 1 ega klædd-
ar, gerið svo vel að athuga eftirfarandi :
Ef pj er purfið að fá yöur tilbúinn'kj ól L
pá skrifið okkur og sendið okkur mál af
yður og tiltakið hvernig þjer helst vilj-
ið hafa hann litann og úr hvaða efni.
Munum vjer þá velja kjól við yðar hœfi úr
kjólum okkar, sem ávalt eru eftir nýjustu
Parísar-tísku , og senda yður hann gegn
póstkröfu. Einnig gætuð þjer beðið kunn-
ingja yðar í Reykjavík að velja hann hj á
okkur.
Ennfremur höfum við ávalt nýtísku úr-
val af kjóla og kápuefnum, bœði úr ull og
silki, svo og margskonar tískuvörur, svo
sem: hanska, töskur, hálsfestar, undir-
föt, hálsklúta, peysur (jumpers) o. fl.
Talsímanúmer okkar er 1376, og gætuð
þjer því símað til okkar, ef yður er ver
við að skrifa. Munum við áreiðanlega gera
okkur far um að velja yður smekklegar vör-
ur og ávalt svara yður um hæl .
Virðingarfyls t
Verslunin CHIC
Bankastrœtl 4, Reykjavlk.
----- NÝJABÍÓ ------------
Haltu mjer -
sleptu mjer
BráÖskemtileg þýsk söngmynd
tekin af UFA undir stjórn Wil-
helm Thile eftir gamanleik
Birabeau & Dolley. Söngvarnir
eftir Jean Gilbert.
LILLIAN HARVEY.
Sýnd um hellgina.
Matrosaföt!
Og
m 2
I Frakkar I
■ i
■
i r
■ .
■ s
■
■ s
■ a
fallegt úrval fæst i
. . !
jSOFFÍUBUÐj
Hljóm- og
VICTORIA OG Þessi mynd, sem
IIÚSARINN. — er tekin af Aafa
----------- Film í Berlín, er
söngleikur eftir Alfred Griinewald
og Fritz Löhner-Beda, en lögin öll
eftir Paul Abraham. Aðalpersónurn-
ar eru Stefan Kollay, ungverskur
Husara-riddari og Victoria greifa-
dóttir. Þau eru triilofuð og ætla að
fara að giftast, en þá skellur striðið
á og Koltay verður að fara í herþjón-
ustu. Hann hverfur á austurvíg-
stöðvunum og allir halda að hann
sje dáinn. Sendiherra Bandaríkjanna
í Ungverjalandi giftist svo Victoriu
og þegar þau eru nýgift er hann
sendur til Kína. En þar skýtur
Koltay upp; hann hefir verið tek-
inn til fanga af Rússum og setið
lengi í haldi, en loks hefir honum
tekist að strjúka, og flýr á náðir
sendisveitar Bandarikjanna, sem gæt
ir hagsmuna Ungverjalands í Kína.
Hann sjer þá að húsfreyjan þarna
á heimilinu er hin gamla heitmey
hans og þessvegna leynir hann sínu
rjetta nafni fyrsl í stað.
Nú er sendiherrann fluttur enn á
ný — til Leningrad, og Koltay fer
með honum. Ætlar sendiherrann að
nota hann sem sendifulltrúa sinn til
Ungverjalands, til þess að koma
honum heim til sin, en i sömu svif-
um uppgötvar rússneska stjórnin,
að Koltay hefir strokið úr rússneskri
fangavist og setur hann í fangelsi
aftur. En Koltay hefir fundið að til-
finningar hans til Victoriu eru ekki
dánar og sama er að segja um hana,
þó að.hún hinsvegar beri svo mikla
virðingu fyrir hjónabandinu og
manni sínum, að hún tekur þvi sem
hverri annari fjarstæðu, er Koltay
talmyndir.
stingur upp á þvi við hana að strjúka
með sjer.
En sendiherrann sjálfur lítur
öðruvísi á málið. Hann sjer og finn-
ur, að það er Koltay, sem konan
hans elskar, og viðurkennir að hann
hafi meiri rjett til hennar en hann
sjálfur, þar sem að þau hafi verið
heitin hvort öðru áður. Og það verð-
ur sendiherrann sjálfur, sem hjálpar
þeim best til að ná saman, svo að
myndin geti endað eins vel og óper-
ettumyndir verða jafnan að enda.
Aðalhlutverkin eru leikin af hin-
um ágæta rússneska leikara Ivan
Petrowitsch og Friedel Shuster.
Húsfrú Vigdís Símonardóttir,
Gunnarssundi 8, Hafnarfirði,
verður sjötug 7. nóv. næstk.
Vinnu-
fatnaður
hverju nafni sem
nefnist, hvergi
stærra úrval og
hvergi lægra verð
GEYSIR I
Sendilierrann er prýðilega leikinn
af Michael Bohnen og einnig hafa
Willy Stettner, Else Elster, Gretl
Theimer og Ernst Verebes mikil
hlutverk í myndinhi. Hún er prýði-
lega leikin og söngurinn ágætur.
Verður sýnd bráðiega í Gamla Ríó.
IIALTU MJER — Þessi mynd um
SLEPTU MJER. Victor þjón og
----------------- konuna hans,
sém hvorki geta lifað saman eða
skilið, verður sýnd bráðlega i Nýja
Bió. Um myndina var skrifað í 38.
blaði Fálkans og skal það ekki end-
urtekið hjer. Myndin er bráðfjörug
enda er aðalhiutverkið í höndum
Lilian Harvey en mótleikari hennar
er Volff Albach-Retty. Og músikin i
piyndinni er eftir óperettusnilling-
inn Jean Gilbert.
tyrirliggjandi með
TÆKIFÆRISVERÐI
Versiunin BRYNJA