Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1932, Síða 6

Fálkinn - 29.10.1932, Síða 6
F Á L K I N N Sunnudagshugleiðing. Hvernig Ameríkumenn kjósa forseta. Auglý&ingar og kosningabarátta, sem kostar 100 miljón dollara. Óbeinar kosningar, sem í rauninni eru beinar. Capitolium i Washington. Mgndin ei- tekin i fyrravetur, þegar tala at- vinnuiegsingjcÁ í Bdndaríkjiuium var komin upp í IOV2 miljón og hundruð þúsunda streymdu til Wasliington til ])ess uð hiðja um brauð. Sjúst á myndinni skarar atvinnuteysingja fyrir utan Capitolium. Þeir fengu enga áheyrn og Hoover tók þeim illa. Talið er að hann missi mörg atkvæði vegna afstöðn sinnar til atvinnumálanna. Fullkomið hjálpræði. Eftir Ólaf Ólafsson kristniboða. „Og eins og Móse hóf upp högg- orminn á eyðimörkinni, þannig á Manns-sonurinn að verða upphaf- inn, til þess að hver sem trúir, hafi i samfjelaginu við hann eilíft lif“. Jóh. 3, 14—15. í samtali sínu við Nikódemus minnir Jesú hann með þessum orð- um á atburð, sem honum mun hafa verið vel kunnugt um, ú rsögu þjóð- ár hans, ísraelsmanna. En frá þess- um atburði er nákvæmlega skýrt í 21. kapítula fjórðu Mósebókar. Lýð- urinn hafði syndgað gegn Guði og óhlýðuast fyrirskipunum hans. „Þá sendi Drottinn eitraða höggorma meðal lýðsins, og þeir bitu fólkið, svo að margt manna dó af lsrael“. Agi Drottins og hirting á rót sina að rekja til kærleika hans og eilífr- ar miskunnsemi engu síður en fús- leiki hahs til að fyrirgefa okkur syndirnar og hreinsa okkur af öllu órjetllæti. Er það ekki okkur fyr- ir bestu að Guð sjálfur setur ilsku okkar takmörk; ef svo væri ekki, j)á væri þessi veröld okkar fyrir löngu orðin að sannkölluðu helvíti. Hversvegna er reynsla þín svo hitur og erfiðleikar þínir svo óbæri- legir? Þessvegna að þjer hefir ekki skilist að þrengingarnar eru dul- klædd miskunsemi Drottins, og að sönn elska birtist ekki siður í aga en c-ftirlæti. Þessu er vel lýst i 89 Sálmi Davíðs „— jeg vil vitja af- brota þeirra með vendinum og mis- gjörða þeirra með plágum, en misk- unn mína mun jeg ekki frá honum taka og eigi hregða trúfesti minni“. Heiðingjarnir halda að ein sje or- sök alls andstreymis: reiði guð- anna, og reyna þá með öllu móli að bliðka þá með fórnum og fögrum loforðum. Sami liugsunarhátturinn finst hjá kristnum mönnum rót- gróinn og verður seint upprættur með öllu. Okkur hættir við að hugsa okkur Guð eins og dutlungafullan harðstjóra, sein elski okkur ef við hreytum vel, en hirti okkur og hati ef við hegðum okkur illa. Vinir, látið ykkur skilajst að Guð ellskar hvert einstakt okkar óumbreytanlega og eiliflega, undir öllum kringum- stæðum og hvað sem hugarfari okk- ar og hegðun liður. Blóð Jesú hefir í eitt skifti fyrir öll slökt reiði hins eina sanna og rjettláta Guðs. Syndg- ir þú og óhlýðnist honum, muntu vissulega fá að kenna á vanþóknun hans og hirtingu, en reiðin og hegn- ingin, sem þú hefir til unnið, kom niður á Jesú. Plágan eða hirtingin hafði tilætl- uð áhrif, fólkið sá að sjer og kann- aðist við syndir sínar fyrir Guði. Hirtingin verkaði afturhvarf. — Er svo hægt að segja hið sama um hvert einstakt okkar? „Áður en þeir kalla mun jeg svara, og áður en þeir hafa orðinu slept mun jeg bænheyra", segir Drottinn. Þegar móttækileiki finst hjá okkur fyrir náð og blessun Drottins, þá lætur hann ekki á sjer standa. „Alt er reiðubúið“, ó, að þú látir nú ekki standa á þjer. „Nú stendur yfir mín náðartíð | nauðsyn er þess jeg gætti; | líður mig Drottins biðlund blíð, | brot mín svo kvittast mætti“. Eins og oft ella kom ekki hjálpin frá Drotni að þessu sinni með þeim hætti sem fólkið hafði búist við. Drottinn skipaði Móse að gera sjer eiturorm af eiri og setja hann á stöng, „og það skal verða að hver sem bitinn er og lílur á hann, skal lífi halda“ Mörgum á meðal lýðs- ins þótti slík hjálparráð heimsku- leg, aðrir hneiksluðust og vildu alls ekki líta á eiturorminn. En „það varð, að ef höggormur hafði bitið I júlímánuði tilnefndu tveir aðalflokkarnir í Bandaríkjunum forsetaefni sín, sem kosið verð- ur um í byrjun nóvember, og undir eins að útnefningunni lok- inni bófst kosningaróðurinn og liefir magnast með liverri vik- unni. Kosningin er samkvæmt lögum óbein, þ. e. kjósendur kjósa kjörmenn, sem að nafninu til kjósa forsetann. En í reynd- inni er bægt að vita um atkvæða- tölu frambjóðendanna undir eins að lokinni almennu kosningunni i nóvember. Sjálf forsetakosning- in fer fram í janúar, þegar þing kemur saman, en henni veitir engin athygli, vegna þess, að úr- slitin eru kunn löngu áður en hún fer fram. Hvernig á þessu stendur skal skýrt i þessari grein. „Þegar tillagan uin að útnefna Franklin Roosvelt, sem forseta- efni demokrata, var lögð fyrir fiokksþing þeirra i sumar, var henni tekið með fádæma fagn- aðarlátum. —- Þau þúsund manna, sem voru saman komin i fundarsalnum dönsuðu og hoppuðu af kæti í þrjá stund- arfjórðunga, hentu höfuðfötun- um upp í háa loft og æptu her- óp, eða gengu í fylkingu um salinn og báru kvenfulltrúana á gullstól“. einhvern og hann leit til eirormsins, þá hjelt hann lífi“. Höggormaeitur syndarinnar er að gera út af við mennina. En það verður, já Guði sje lof það verðnr, að hver sem lítur á Jesú, sem Guð hefir liafið upp á meðal olckar eins og Móse hóf upp eirorminn á eyði- nxörkinni, fær bót allra sinna meina. Beinum l>ví sjónum okkar til Jesú, því að annar griðastaður finst ekki en Golgata. Þessi setning er tekin úr ame- ríkanskri blaðagrein, sem sagði frá útnefningu Roosvelts á fiokksþingi demókrata í Chi- eago. ()g lýsingin, sem fer hjer á eftir af útnefningu lloovers forseta lil endurkjörs, ber þess menjar, að það hafi ekki verið leiðinlegra á flokksþingi repu- blikana en hinna: „. . . .Eftir að tillaga hafði ver- ið gerð um að tilnefna Herbert Hoover til forseta í annað sinn, varð fundarsalurinn eins og há- tíðarsalur. Fimm þúsund litlum loftbelgjum var slept, en fundar- menn tóku upp úr vösum sinum blístrur og hrossabresti og hófst nú hin ægilegasti hávaði, svo að ekki heyrðist mánnsins mál. Stórar blikkdósir voru l>arðar eins og' bumbur, dans var stiginn og á ræðupallinum sáust þeir Mills fjármálaráðherra og einka- ritari Hoovers að kasta geysi- stórum bolta á milli sín. Foringi kjörnefndarinnar frá Kaliforníu sljórnaði dansinum i salnum og öðru hverju heyrðist í orgelinu gegn um allan hávaðann“. Fyrir 3 árum urðu demókratar að greiða atkvæði 103 sinnum. Með svona löguðum barnaleg- um ærslum er mönnunum, sem eiga að sitja í æðslu virðingar- stöðu Bandarikjanna, fylgt úr lilaði út í kosningabaráttuna, að öllum jafnaði. Menn nota ærslin og barnabrekin til þess að kæfa niður óánægju þá, sem vera kynni hjá einstökum mönnum innan flokksins, og aðferðin hef- ir reynst vel. Þeir óánægðu kom- ast ekki að með athugasemdir sinar fyrir hávaðanum og er að- ferfðin notuð jafnt hjá báðum fiokkum. í þetta skifti gekk út- nef'ningin greiðlega, Venjulega reynist það afar erfitt að ná nægilegum meirihluta innan flokkanna um væntanlegt for- setaefni, og er það að jafnaði l.annmálið, sem veldur sundr- unginni innan flokkanna, liæði hjá demókrötum og republikön- um, og ennfremur rekast skoð- anir tollverndunarmanna og frí- verslunar manna á og svo iðnað- armanna og bænda. Árið 1924 var rimman svo liörð á flokks- þingi demokrata, að atkvæði varð að greiða 103 sinnum áður en forsetaefni fengi nxeirihluta, sem nægði til útnefningarinnar. E11 sem sagt var útnefningin fljót á leiðinni í surnar og hófst þá þegar kosningabaráttan. Sannast að segja er allur þorri amerískra kjósenda svo óþrosk- aður í stjórnmálum, að hann geti Forsetaefnin í Ameríku verða að lofa fólki að Ijósmynda sig. Hjer er Franklin Rooseve.lt að láta taka mynd af sjer, en bak við hann stend- ur flugvjel sem á að ftytja hann J kosningaleiðangur.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.