Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 29.10.1932, Blaðsíða 7
F A L K I N N Franklin 1). Roosvell forsetaefni demokrala er ákveðinn andbaiuiingur eða „vofur“ sem Amerikumenn kalla. Þessi mynd genyur 'eins o'g eldur í sinu í kosningabaráthinni til ]>ess að minna alla á. lworu meginn Roosevell sje i bannmáliiiu. t>ert upp á inilli forsetaefnanna eöa metiö þaÖ eftir mannköst- um, hvqr þeirra .eigi fremur aö verða húsbóndi i hvíta húsinu. Kn til þess að ráða úrslitunum þarf hauga al' dollurum, ár- sfraum af ræðum og feikna mikla auglýsingastarfsemi, til (;ess að „upplýsa háttvirta kjós- endur“ og þroska þá, áður en þeir koma að kjörborðinu. Flokkarnir liáðir verja um 100 miljónum dollara til þessarar „alþýðumentunar“ undir for- setakosningarnar. I'lokkarnir ern gjörálíkir eysira og vestra. Forsetakosningarnar í Banda rikjunum snúast ávalt meira Lim ménnina sjálfa en um stefn- ur og málefni. ög jafnvel þó að það sje skjallega sannað, að Franklin Roosevelt liafi sagl eft- ir útnefninguna, að nú væri „á- fengishannið dauðadáeint“, þá skyldi enginn verða forviða, þó að hann segði eitthvað, sem nálgaðist að ganga í þver- öfuga átt, þegar hann er að halda kosningaræður sinar í „þurru“ fylkjunum. Það er einu sinni svo, í undralandinu Ameríku, að repuhlikahar í austurrikjuu- um og vesturrikjunum eru jafn ólíkir eins og kommúnistarnir og nazistarnir í Þýskalandi, og það sem talið er demókratiskur hugsunarháttur í New Yorkríki þykir máske mesta ósvífni i Los Angeles. United States of An.erica er stórt land og sund- urleitt og það er ekki altaf, að stjórnmálamenirnir segja ])að sama í kosningaleiðangrunum eins og þeir berjast fyrir á þing- inu í Washington. „Öbeina“ kosningin einkenn'i- lega. Mtnnirnir, sem stóðn að samn- ingu stjórnarskrárinnar fyrir Bandaríkin, árið 1787, vildn varast það, að gera forsetakosn- inguna að beinni atkvæða- greiðslu allra kjósenda. Þeir ótt- uðust, að með því móti mundu flokkssljórnirnar sjálfar fá of mikið yald og áhril' um úrslit kosninganna. Þessvegna var á- kveðið, að æðsta embætli ríkj- anna skyldi skipáð samkvæmt kosningu kjörmanna: Kjósend- urnir áttu a'ð kjósa sjer kjör- mann, sem greiddi atkvæði í samræmi við vilja hans, við (sjálfa forsetakosninguna. Bn hömlur voru ekki setlar fyrir því, með live mörg atkvæði hver kjörmaður mætti fara. En breytingarnar, sem orðið Iiafa á siðum og háttum Banda- ríkjanna síðan 1787 hafá gert þetta lagafyrirmæli að engu, þó að það standi óbrevtt enn i dag, og hafi ekki eim verið hrotið, þannig að varði \ið lög. Kosn- 'ngarnar fara að jafnaði fram fyrsta þriðjudag eftir fyrsta mánudag í nóvember og þá koma kjóséndur á kjörstað- inn til þess að, kjósa sjer kjörmann. Afl atkvæða ræður úrslitum við þessar kosningar. Og annan dag í janúarmánuði koma kjörmennirnir saman á fund, til þess að kjósa forset- ann; skila atkvæðaseðlum sinum Nanl er brgtjað niður á tor gefið kjósendiinnm. fllllll 0<J t lokuðum umslögum, hver i sínu umdæmi og þaðan eru þeir svo sendir til Washington, en þar fer upplalning atkvæða fram undir stjórn formannsins í öld- nngadeild þingsins. Þetta er alt í fylsta samræmi vJð fyrinnæli stjórnarskrárinn- ar. En eigi að siður er það við- urkent, að Bandaríkjaþjóðin velji sjer forseta í nóvember og undir eins að þeirri kosningu lokinni er það tilkynt öllum lieimi, hver kosinn liafi verið. Oheina kosningin er með öðr- um orðum hein kosning, úr- slitin eru ákveðin á kjördegin- um í nóvember, en það sem ger- ist í janúar láta allir afskifta- laust, þvi að það er ekki annað en staðfesting á því, sem gert hefir verið áður. Ilvernig liggur í þessu? Þannig, að við nóvemherkosningarnar eru at- kvæði greidd á kjörmannalista, en fyrir löngu er það orðinn sið- ur, að setja nafu forsetael'nis- ins efst á kjörmannalistann og þannig greiða kjósendur honum atkvæði beinlínis en ekki óhein- linis. Og þessvegna er hægt að sjá atkvæðatölu forsetaefnanna undir eins og kjósendurnir hafa greitt kjörmönmmum atkvæði. Kjönnennirnir eru forsetaefnin sjalf, svo að í raun og veru er kosningin hein en ekki óhein. Kjörmennirnir svíkja rkki. Vitanlega eru fleiri tilnefndir kjörmenn en forsetaefnin. Og liugsanlegl væri, að þessir kjör- menn gæti svikið: kosið það for- setaefnið, sem kjósendur þeirra liafa ekki viljað, eða söðlað um á niilli ilokka. En þetta kemur al- drei fyrir — kjörmennirnir þora ekki að svikja flokkinn. 1 mörg- um hjeruðum láta kjósendurnir þa gefa liátíðlegt drengskapar- loforð um að kjósa forseta í samræmi við vilja kjósenda sinna og alla jafna eru þeir sið- ferðilega skvldugir lil þess. Það mundi þvkja gífurlegum tíðind- um sæta, ef kjörmaður söðlaði um. Hann nuindi ekki eiga upp- reisnar von, almenningsálitið mundi hrennimerkja hann sem níðing og griðrofa og í sumum fylkjum mundi almenningur ef- laust taka sjer þessaleyfi til að gera honum aðsúg og grýta hann í Oregonfylki liefir þingiðtilvon- ar og vara samþykt „að kjör- menn skuli vera skyldir til að greiða forsetaefni flokks síns atkvæði“ og í Pennsylvaníu eru það lög, að forsetaefni hvers flokks skuli sjálft tilnefna kjör- mennina. Og það ætti að vera ör- ugt ákvæði. Kjörmennirnir kjósa forselann l>ó hann sje dauður. Kjörmennirnir telja sig skuld- hundna flokki sínum gegn um þvkt og þunt og livað sem fyrir kann að koma, þrátt fyrir það þó að þeir hafi frjálsar liendur samkvæmt fvrirmælum stjórn- arskrárinnar. Greinilegt dæmi um þetta er til frá árinu 1872. Þá var það, að kjörmennirnir frá Georgia kusu forsetaefni sitt hann hjet Horace Greely — enda þótt hann væri þá látinn fyrir nokkrum dögum og væri jarð- sunginn sama dagiim og þeir komu saman. Þetta ár höfðu demókratar aðeins litinn liluta atkvæða, 66 á móti 800 repu- Idikönum, svo að það gerði hvorki til nje frá þó að þeir köstuðu atkvæðum sínum á dauðan mann. En möguleikinn fyrir því, að forsetaefni sje lirokkið upp af, þegar kjörmenn- irnir koma saman, er altaf til. Þessvegna er jafnan litið á það, að forsetaefnið sje hraustur maður og lieilsugóður, svo að hættan sje sem miust á því, að sigrandi flokkur tapi forsetasæt- inu við það, að forsetaefni hans falli frá. Að vísú er forseta- efni demókratanna, Franklin D. Roosevelt máttlítill í báðum fót- um, en að öðru leyti er heilsa hans svo góð, að flokkurinn tél- ur ekki hættu á að missa hann, en telur að hann geti orðið Hoov- er hættulegur keppinautur, jafn- vel þó að hann sje heill í háða fætur. — tíóðan daginn, fyrirgefið þjer, það er jeg, sem bý hjerna hinumeg- inn. Ilafið þjer nokkuð á móti þvi, að jeg hengi mynd upp á oddinn á naglanum yðar? Jeg skal gera skóna yðar svo gljá- anldi, að þjcr getið speglað yður i þeim. — Ef þú gerir það, þá skal jeg gera þig uð einkaerfingja minum. • • ••«4..- •-«..-• ••%.■ • • -u*.. • • -.•«*. • • v • Drekkiö Eqils-ö! Í ? ' •■"*!.• •■'•*•. • • ■*•»■•••••.• -•%.•• *<«•'•.«%..• •.■<%■ • *•«!.•••«•.••

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.