Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1932, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.10.1932, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N slólriuni, þegar Tonv kom iriri. „Jeg hafði búist við því, að sjá yður, eða lá skilaboð frá yður“, sagði Tony mjög vin- gjarnlega og rjetti bonuhi bendina. „Jeg hel' sitt af hverju að ségja' yður i frjettum“. Congosta leit snög't í kringum sig til þe»s að fullvissá sig um að þeir væru tveir einir. „Hvernig líður herinar konunglegu hátign, er hún óhult?“ „Jafnóhult og i kirkju. Að minsta kosli þegar jeg símaði til hennar i gærkvöldi'1. „En hún er ekki hjá yður lengur? Ekki lengur í gamla staðnum?" „Nei“, sagði Tony friðandi. „Da Freitas þefaði uppi verustað hennar. Mjer l'anst þessvegna rjett að skifta um bústað. Hún er nú sem stendur hjá vinum mínum í Chester Square“. Það var auðsjeð að Livadiumanninum ljetti til muna er hann heyrði þetta. „Það er ágætt“, sagði hann. „Jeg vissi að mjer var óhætt að reiða mig á yður“. Tonv ýtti stóli til hans. „Fáið yður sæti“, sagði hann, „og segið mjer svo vðar hluta af sögunni". Congosta leit á klukkuna á ariniiyllunni: „Margt hefur komið fyrir“, sagði hann“, en tíminn er stuttur til að segja frá því. Jeg verð að fara aftur, eftir nokkrar mínútur“. Hann lækkaði röddina svo hún varð að hvísli. „Tíminn er kominn“, hann. „Á þessu augna- hliki rennur blóðið ef til vill í lækjum á göt- unum í Portrigo". „Einmitt það“, sagði Tony „En hvers blóð er það? Congosta fórnaði höndum. „Allsstaðar i Lívadíu munu fjöldi manns deyja fyrir þetta eða hitt málefni. Þetta verður stærsta borg- arastvrjöld í sögu hins ógæfusama lands míns“. „Og er þá langt jafnað, er ekki svo?“, sagði Tony, og bauð gesti sínum vindil. „En hvaðan hafið þjer frjett þetta alt?“ „Jeg fæ frjettir á hverjum degi“, svaraði Congosta hreykinn. „Við eigum víða vini í póstþjónustu, meðal landamæravarða, al- staðar. Okkur veitist auðvelt að senda skeyti án þess að ríkisstjórnin hafi hugmynd um það“. „Jæja, hvernig liggur svo í þessu?“ spurði Tony. Congosta varp öndinni. „Da Freitas gaf merkið. Þrjá síðastliðna daga hefur liðsafli hans verið tilbúinn að leggja til orustu. Þeir hafa safnast saman í norðurhluta landsins, vopnast og liafa nú stærstu borgirnar þar á valdi sínu. Hið sama hafa vorir menn gert í suðurhluta landsins“. „En ríkisstjórn:n?“ spurði Tony. „Er hún ánægð xneð þessa liðssöfnun?“ „Hún er bú- in að gera það sem hún getur“, svaraði Gon- gosta þungbúinn. „Nokkrir af umboðsmönn- um da Freitas náðust í Porti’igo, og voru þegar skotnir, og í gær handtóku þeir Car- mel da Silva hershöfðlngja. Hann var helsta stoð vor og stytta og ríkasti rnaður i Líva- díu. Vegna peninga hans gátum við gert það sem þegar hefir verið framkvæmt“. „Það var nú verri sagan“, sagði Tony í meðaumkunarrómi. „Hvað ætlist þjer nú fyrir?“ „Það er ekkert hægt við þessu að gera“, sagði Congosta, og ypti öxlum, gefandi sig forsjóninni á vald. „Til allrar hamingju eig- um vjer nóg af vopnum og skotfærum öðru leiti verðum við að gera okkar ítrasla. Eflir nokkra daga verða inargar byssur án eiganda i Lívadiu“. „Og Pedro og da Freitas?“ spui’ði Tony, „ætla þeir að taka þátt í uppreistinni, eða bíða úrslitanna hjer i Richmond, þar sem þelr eru óhultir?" Congosta leit á úrið. „Það er, meðal annars, lil þess að fá því svarað að jeg verð að fara hjeðan, sem fyrst. Da Fi’eitas hefur fyrir nokkrum dögum keypt eða leigt gufubátinn „Vivid“, eign Northfields lávai’ðar. Báturinn liggur við Tower-brúna, og er ætíð tilbúinn að leggja af stað fyrirvaralaust. Einn al' vorum mönnum befir á hendi að njósna um hann því að það er afaráríðandi fyrir vora menn, að vita með vissu hvenær da Freitas fer úr landi“. „Þjer búist þá við því að hann fari áður en málið er útkljáð í Lívadíu?“ spurði Tony. „Alítið þjer að liann hal'i liætt við áform sitt, um að nema prinsessuna brott?“ Congosta ypti aftur öxlum. „Get ekki sagt það með vissu. Ef til vill liefur byltingin liafist fyr en hann ætlaðist til. En það væri ólíkt honum að hætta við áforrn sitt með prinsessuna. Það er sitthvað, að steypa stjórn frá völdum, og hitt, að taka sæti hénnar. Það er óhugsandi að Pedro verði viðurkend- ur í suðurhluta Lívadíu án þess að vera gift- ur prinsessunni, dóttur don Fransisco“. Hann þagði um stund. „Eruð þjer alveg vissir um að enginn hafi veitt yður eftirför, þá er þjer fluttuð prinsessuna til hins nýja bústaðar hennar?“ — „Jeg er aldrei viss um nokkurn hlut“, svar- aði Tony: „Og sjerstaklega þegar um er að ræða menn eins og da Freitas, sem bi’osa við hvert orð, og læðast um á kattarþófum. En að mínu áliti mun okkur liafa tekist að sleppa frá þeim er kynnu að hafa elt okkur á stað“. „Þjer hafð breytt göfugmannlega“, sagði Congosta, og var sem han viðurkendi hreysti- verk Tonys, frammi fyrir miklum fjölda. „Fari svo að fyriræltanir okkar hepnist, mun nafn yðar nefnt með heiðri í Livadíu á o- komnum öldum“. „Það verður gaman!“ sagði Tony, og þeg- ar Congosta stóð upp til að fara bætti hann við: „Látið mig vita, ef eitthvað gerist. .Teg verð sennilega ekki heima í nótt, en kem aft- ur snemma í fyrramálið. Að minsta kosti munuð þjer geta fundið frænda minn Guy Oliver heima, ef á liggur. Yður er óhætt að vera jafn hreinskilinn við hann og mig“. Þegar Congosta var farinn hringdi Toriy til Spaldings. „Jeg fer til Southampton undir eins og Jennings er í skapi til þess“, sagði hann. „Látið ein náttföt ofan í tösku, og komið henni út í bílinn“. Hann reyndi þvi næst að síma til lafði Jocelyn en varð að liætta við það, því varðstöðin sagði ætið að hún vær' „á tali“. Hann hripaði síðan efirfarandi líu- ur til Guys: Kæri Guy! Brjef það er jeg læt fylga hjer með, fjekk jeg í morgun frá Simmons. Jeg veit ekki hvernig þjer list á það; en mjer finst það mjög athyglisvert. Jeg man ekki til þess að jeg þekki neinn sem heitir Henningsway, og jeg man ekki eftir því að jeg liafi skrifað á nafnspjald mitt leyfi til að sjá skipið. Meðal vina minna eru að visu npkkrir þorskhaus- ar, en jeg trú því vart að þdir sjeu, svo heimskir að þeim delti í hug að skeirima vjeliria í Betty. Þá er varla nema um eitl að gera, sem þjer mun ekki lítast á — da Freit- as, en liver 1‘jandinn getur það verið ef það er ekki hann. El' að hann i raun og veru, hefir komisl að ásetningi okkar að fara með Isabellu í sjóferð, þá er máhð alvarlegl — svo alvarlegt að jeg er nú að leggja á stað til Southamp- ton, til þess að reyna að verða einhvers vísari. Hina frjettina, sem jeg ætla að segja þjér, hef jeg frá Congosta. Hann sagði mjer að öll Livadía logaði nú í uppreistarblóði. Enn- þá hefir þetta ekki náð til ensku blaðanria; en allur óaldarflokkurinn konungssinriar, Franciscomenn og lýðveldissinnar eru nú í óðaönn að skera hvern annan á háls. Jeg spurði auðvitað Congosta um da Freitas og Pjetur, og er svo að sjá að þeir hafi keypt, eða leigl gufubátirin „Vivide“, sem er eign Northfields lávarðar, og liggúr á Themsfljótiriu albúin til brottferðar. Jeg sagði Congosta eins mikið og liann að mínu áliti, hefir gott af að vita. Hann veit nú að Isabella er í Chester Square hjá vinum mínum þar, og virtist hann ánægður með það, svo jeg gat ekki verið að segja lionum frá ferðaáætlun okkar til Suður- Ameríku. Auðvitað nefndi jeg heldur ekki Molly á nafn. Jeg segi þjer þetta alt vegna þess að það er ekki óhugsandi að hann komi að finna þig meðan jeg er fjarverandi. Sírnaðu til Fanny frænku og segðu þéim lsabellu og henni hvernig málum er komið. Skilaðu kveðju, frá mjer, til þeirra beggja. Varðstöðin gerði ekki annað en að stríða mjer. Þinn vfirgefni og tii dauðans uppgefni. Tony. Tony ljet brjef Siinmons innan í umslagið, ineð sinu brjefi og bað Spalding að fá Guy það undir eins og liann kæmi heim. Settisi hann síðan í bifreiðina við hlið hins þung- lynda Jennings. Þegar hann kom til Southamplon, byrjaði lmnn á því að taka sjer heitt bað til þess að skola að sjer vegarykið. Því næsl lagði hann leið sína niður að skipakvínni, þar sem Betty lá úti fyrir. Hún lá á ytrihöfninni. Tony gladdist yfir því að sjá liana aftur. Hann ljet róa riieð sig út á höfnina, og hafði ekki aug- un af hinum fögru línum og gljáandi látúni skipins. Simmons skipstjóri stóð út við borð- stokkinn, og tók á móti lionum. Skipstjór- inn var herðabreiður, gráskeggjaður maður, með blá og hreinskilningleg augu. Hann heilsaði húsbónda sínum með vinsemd og virðingu. Tony heilsaði lionum með handabandi, og snjeri sjer síðan að fyrsta vjelstjóra Mc. Ewen, sem kom vaggandi á móti honum og brosti á bak við þykkan skóg af rauðu skeggi. Tony heilsaði honum á sama hátt. Þeir stóðu stundarkorn út við boðstokk- inn og spjölluðu saman og gengu síðan aft- ur eftir þilfarinu. Tony þurfti oft að nema staðar á ieiðinni til að heilsa einhverjum hásetanum og segja við hann nokkur orð. Ileilsuðu þeir honum allir með vinsamlegu glotti, svo sem gömlum og góðum kunn- ingja. Það kom ekki oft fyrir að ný andlit sáust meðai hásetanna á „Betty“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.