Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1932, Page 2

Fálkinn - 26.11.1932, Page 2
2 F Á L K I N N GAMLA BÍÓ lörandi sonur Gullfalleg og áhrifamikil tal- mynd í 8 þáttum tekin af Para- mount, ASalhlutverk. leika: PHILIP HOLMES, NANCY CAROLL, LIONEL BARRYMORE. Sýnd bráðlega. EfilLS PILSNER BJÓR MALTÖL - HVÍTÖL. SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ tryggja gæðin. H.f. Öloerðin Efftll Skallagrimsson Sími 390 og 1303. Reykjavík. Hjl cM A sapan er mjúk. ilmandi og drjug. V f\ * -----1 NÝJABÍO ----------- MAðurférn Áhrifarík mynd, lekin af Uni- versal eftir skáldsögunni „Seecl“ undir stjórn John M. Sthal. Að- alhlutverkin leika.. LOIS WILSON, JOHN BOLES og GENEVIEVE TOBIN. Þessi fagri lofsöngur móður- ástarinnar verður öllum ógleym- anleg mynd. Sýnd bráðlega. ! Vetrarfrakkar, i : ■ * ■ • ■ • : : j Herra-hanskar i : : í | fallegt og gott úrvai í : I ■ ■ ■ ■ jSOFFfUBÚÐÍ ■ ■ B : Hljóm- og talmyndir. MÓÐURFÓBN. Þessi hljómmynd ------i--—:— byggist á skáldsög- unni „Seed“ eftir Charles G. Norris, einni þ'eirra bóka, sem hlotið hafa alheims vinsældir vegna þess að efni þeirra talar auðskildu máli til tilfinninganna. Aðalpersónurnar eru Barl Cartes rithöfundur og kona hans, Peggy og Mildred Bronson, ráðunautur bókaforlags eins. Sú síð- astnefnda liefir verið í París i 5 ár, sem útbússtjóri forlags í New York og ‘er hún kemur heim liittir hún fyrir æskuvin sinn Bart. Hann er þá skrífari lijá forlaginu en ekki frægur rjthöfundur, eins og þau höfðu bæði ætlast til fyrrum, og ástæðan til þess er sú, að Bart hef- ir gifst yPeggy og þau eignast barna- hóp, sejn þau hafa orðið að vinna haki hrotnu fyrir, svo að æsku- draumarnir háfa kafnað undir dæg- urstritiftu. Mildred kveikir þessa drauma áný og Peggy sjer að Mild- red hefir náð hjarta hins gamla unnusta síns á sitt vald og einset- ur sjér þvi að skilja við hann, til þess gð hann geti hlotið þá frægð, sem hánn þráir. Bart fer aftur með Mildred til Paris og berst þar fyrir. frægðínni, en Peggy situr eftir með börnin og vinnur baki brotnu fyrir þvi, að koma þeim til manns. Bart verður frægur rithöfundur, en harín' getur ekki gleyml börn- unum og. loks hverfur hann aftur tii Ameríku til þess að njóta sam- vista við þau. Þau eru þá orðin fullvaxta og sjá nú ekki sólina fyr- ir föður sinum, hinúm fræga rit- höfundi, sem allir tala syo mikið um. En móðir þeirra finnur að sjer sje ofaukið og skilur, að faðirinn er að taka frá henni það, sem henni þótti vænst um og hafði lagt mesl í sölurnar fyrir: barnahópinn. Hún skilur að faðirinn getur veitt þeim glæsilegri framtið en hún sjálf og hugsar sjer því, að sleppa af þeim tökunum og bíða átekta. Einhvern- tíin'á muni ef til vill fara svo, að hörnin -mæti andstreymi veraldar- innar og þá muni hún fá tækifæri til að verða þeim móðir aftur. Því að þegar svo ber undir er enginn eins og góð móðir. — Sannleikurinn er sagður á svo látlausan hátt og leikur aðalpersón- anna svo ágætur, að myndin hlýt- ur að koma við tilfinningar allra og móðirin að vekja samúð í hverju hjarta. Hlutverk liennar er leikið af Lois Wilson. En rithöfundinn leikur hinn frægi söngvari John Boles, sem sjest hefur i svo mörg- um ágætum söngmyndum, að óþarfi er að lýsa honum. Mildred Bron- son er leikin af Genevieve Tobin. Myndin er tekin af Universal und- ir stjórn John M. Stahl en tónskáld myndarinnar er Heinz Roemheld. Myndin verður sýnd bráðlega á NÝJA BÍÓ. IÐRANDI SONUR Maurice Ro- —-----------------stand hefir samið eitt þeirra fáu leikrita, sem leitast við að sýna almenningi hina dýpri þýðingu stríðsins og þær sál- arkvalir, sem það bakaði óspiitum íftönnum, sem herópið rak út í manndráp og svívirðingar. Leikrit þetta hefir Paramount tekið á kvik- mynd, sem Ernst Lubitsch hefir sjeð um töku á, og verður sýnd bráðlega hjer á Gamla Bló. — Uro frágang niyridarinnar er það að segja, að hún stendur ekki að baki öðrum myndum Lubitscli, sem er öðrum frelftúr meistari í því, að nota hvert smáatvik i þjónustu heildarinnar á þann liátt að lista- verk verði ' úr. Aðalpersóna myndarinnar er Paul Renard. Hann hefir drepið þýskan mann i návígi og þetta nagar hjarta hans, ekki síst þegar hann fær að vita, að þýski pilturinn hefir átt bæði foreldra og unnustu á lífi. Og til þess að friðþægja fyrir brot sitt gerir hann sjer ferð til foreldr- anna en leggur fyrst blóm á leiði þeirra. Þegár til á að taka þorir hann ekki að segja sögu sina eins og hún gekk, en segist hafa hitt Þjóðverjann fyrir mörgum árum í París og þeir hafi orðið vinir. Gömlu hjónin taka mesfa ástfústri við franska piltinn og unnustan, Elsa, verður ástfangin af horiuni. Þegar hann loks trúir henni fyrir því, að það sje hann, sem hafi drepið unnusta hennar, verður það ekki til þess að hún visar honum Frh. ú bls. 15. Skrifið til Gleraugnabúðarinnar Laugaveg 2, Reykjavík, hún sendlr um nlt Jand gegn póstkröfu: Metalfix-liiniO kr. 2.10 stk. Qlohusmen- rakblöö 3.50. 1. flokks slipivjel 10.50. Egta gillllindarpenna aöeins 7.50

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.