Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1933, Side 3

Fálkinn - 21.01.1933, Side 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Frámkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: BanKastræti 3, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: Anton Schjöthsgade 14. BlaSiö kemur úl hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftanir greiðist fyrirfram. Áuglósingaverff: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Þjáningin, sorgin, vonbrigðin og mótlætið eru gestir sem ávalt koma aftur og aftur í mannlífinu. En áhrif jjessara gesta eru mjög mismunandi, eflir því hver í hlut á. Mótlætið herðir suma en lamar aðra, alt eftir þvi hvernig sálarstyrk og lunderni einstaklinganna er varið — og eftir ]>ví hvernig aðstæðurnar eru yfir- leitt. Það getur oft atvikast svo, að mótlætið, sem einn daginn herðir manninn og stælir hann i því að sigrast á erfiðleikanum, fylli hann kviðn hinn daginn, komi lionum til að örvænta og lami allan fram- kvæmdarmátt hans í bili. En á al- veg sama hátt og gleðin getur verið bæði lílil og mikil, þannig getur sorgin líka verið lílil og mikil. Lítill sársauki og hjegómaleg von- brigði sem eiga að rekja rót sína til smámunanna og þess óverulega hverfur og gufar upp áður en mað- ur veit, í hinni daglegu baráltu l'yrir lil'inu, með hinum sibreytilegu viðhorfum og verkefnum. Hann gleymist fljótt. En djúpa sorgin og miklíi mótlælið, sem endurlekur sig pg ber að dýrumun hvað eflir annað'cr bæði niðurbrjótandi og uppbyggjandi, bæði læknandi -og sýkjandi, eyðandi og skapandi. „Sæl leiluir sársaukans“ og kenningin um, að gegnum þjáninguna þrosk- isl maðurinn , betrist og vitkisl liefir mikið til síns máls. „Ei vUk- asl sá, sem verður aldrei hryggur", segir skáldið. Þetta er sannleikur sem ekki verður á móti mælt og allir munu viðurkenna, að flestir þeir, sém lukkan hefir sífell leik- ið við, og sem aldrei hafa haft al' móllæt i að segja, vanti þá dýpt og innsæi i leyndardóma lífsins, sem hverjum manni er nauðsynlegur lil þess að fá þekkingu á hvað lífið er. Hver sá einslaklingur sem hefir lært að þekkja gildi þessa andstæðu- hugtaks „sætleikur sársaukans“ hef- ir<- öðlast fjársjóð, sem er fyrsta skilyrðið fyrir því, að heimurinn geti metið og viðurkent hann sjálf- an. Heimurinn hefir hafl af mörg- um ógæfum að segja síðustu árin, ólriði, bungurneyð, atvinnuleysi og ógæfum, sem hefir barið að dyrum fjölda fólks, lagt heimili i rústir og snúið hagsæld í vansæld. Hver á sökina, hvaðan er bölið sprottið? Spekingar heimsins hafa lagl sig í ble.vli til þess að svara þessari spurningu, en eiigum teksl það. lái öllum má leyfast að vona, að mannkynið hafi vaxið tneð þessu höli, og að þess megi vænta að fagurt skin komi eftir allar skúrirn- ar, sem dunið hafa á þeim þjóð- um sem helst telja sig í vaxtar- broddi mannkynsins, þó að viðburð- jrhir hafi ekki sannað ágæti þeirra. Æfintýri á gönguför. „Æfintýriff“ er.ekki „á enda leik- iff senn“. Þrúitt fijrir allar þær breytingar, sem orffiff hafa á smekk almennings á síöustu árum meff til- liti til flestra lista, þá virðist þessi leikur, sem 'óneitanlega er „gamal- dags“ ekki liafa mist neitt af að- dráttarafli sínu. Hann fyllir n ú leikliúsið kvöld eftir kvöld og skemtir ungum og gömlúm, þrátl fyrir þaff þó engin sje þar ,,jazz- inn“ og engir nýjir ,,ismar“. lllutverkaskipun er mjög breytt frá þvi, sem síffast var, og flestir leikendurnir nýjir i hiulverkum sínnm. Ilaruldiir fíjörnssön leikur ussessorinn, stúdentarnir eru leikn- ir af Kristjáni Kristjáhssyni og tíesti Pádssyni, nngfrúrnar af Júlíönu Frifíriksdóttur og Jóhöhnu Jónsdótt ur, Siguröur Waage leikur Vermund eins og síðast, Brynjólfur Jóhann- esson er nýr í kammerráðinu og Emilía fíorg í frúnni hans, en Iml- riffi Waaye leikur Skrifta-Hans. Sjer- stöl: ástœða er tii að minnast tveggja nýrra leikenda þarna, söng- (ólksins Jóhönnu Jónsdóttur og Kristjáns, sem eru hið skemtilegasta par og eigi aðeins syngja prýffi- leya heldur leika líka fjörlega og skemtilega. Þá má líka minnast' leiks kammerráðsins,sem leikritið stendur og fellur með aff mikju leyti. fírynj- ólfur cr bráðskemtilegt kammerráff sem maffur hefir vernlega gaman aff.. Og yfirleitt er sýningin skemti- leg og á víst eftir að draga að sjer mörg full liús ennþá. Þess er enn ógetiff, aff i þetta sinn er sýningin hvaff ytri frágang snertir i þeim stil, sem tíðkaffiir var i klæöabhrði á þeim dögum, sem leiknrinn gerffist. Ilonunglega leikhúsiff í Kaupmannahöfn hefir sýnt Leikfjelaginu þá vinsemd, aff lána því alla búninga til sýningar- innar, svo aö ekki verffur á meiri nákvæmni kosið hvað þá snertir. Ilaraldur fíjörnsson hefir stjórn- aff æfingum. Myndirnar sem hjer fylgja eru af Skrifta-Hdns (I. Waage), Kam- merráffshjónunum ( Brynj. Jóhann- essyni og Emilíu Borg) og Láru og Ejbæk (Júúliana Friðriksdóttir og tíestur Pádsson). þ'ni Þúrnj Páhdóltir frá lieyk- liólttm vrrður Hí> ára 20. />. m. snimk; bujóstmóðir. Louise eldakona hafði árum sam- an verið i vist á „betri heimiluin" í Berlín. Hún var prýðilega að sjer i niatreiðslu og hafði auk jiess lilað heiðarlegu lífi. En þó var liún ekki neiha slullan tíma i hverri vist og sjaldan meira en árið. Þá sagðist hún þurfa að breyta til og fór sina Íeið. Þetta var því und- arlegra sem húún kom sjer alstaðar vel og sýndi heimilisfólkinu mestu alúð og vinsemd. Fyrir skömmu varð hún sextug og hætti þá eldamensku fyrir aðra. Ilún kvaðst ætla að njóta hvíldar í ellinni og setjast í lielgan stein. Svo var það nýiega, að bróður- sonur frúar einnar sem var nýlátin fjekk heimsókn af Louisu gö'mlu, sem sagðist hafa verið brjóstmóðir hans. Maðurinn liafði ekki hug- mynd um hvort hann hafði nærst al' pela eða brjósti fyrstu mánuði hjervistar sinnar, þvi að minnið er ekki á marga fiska á þvi skeiði, en Louisa gat sagl honum svo margl af æsku hans, að hann trúði lienni og lofaði að styrkja liana með 20 mörkum á mánuði. Pjetur Á. Jónsson óperusöngvari heldur hljómleika í Nýja Bió á morgun. Á fyrstu hljóm- leikum hans fyrir hálfum mánuði var það allra dómur að Pjetri hefði tekisl svo meistaralega að túúlka viðfangsefni sín, að hrein tinun hefði verið á að hlýða. — Söngskráin á morgun er ný að öðru leyti en því, að Schuberts lögin tvö, „Aufehhalt“ og „Erkönig“ eru þar og arían úr „Die Júdin“ eftir Halevy. Annars hefst hún á „Land so wundérbar“ úr ,Die Afrikanerin1 en þá koma ariur úr ,ManonLescaut, og tvær úr „Toska“ og svo Blóma- arían úr „Carmen“. En siðasta iagið er aria úr „Othello“. Hver gim- steinninn öðrum fegri. Nokkru seinna hitti liann mann, sem af lilviljun hafði orð á því, að brjóstmóðir sin, sem Louise hjeti hefði heimsótt sig og hefði fengið hjá sjer 20 marka mánaðar- slyrk. En þegar þeir fóru að bera sig saman kom það í ljós, að Louise hafði liaft þá báða á brjósti sam- timis. Þetta þótti þeim ótrúúlegt svo að þeir fóru að rannsaka mál- ið. Og úrslit rannsóknarinnar urðu þau furðulegustu. Það kom sem sje í ljós að það voru alls 11 piltar og slúlkur, sem áttu Louise fyrir brjóst móður. Og þetta fólk hafði lofað að styrkja hana með 220 mörkum á mánuði. Afleiðingin var sú, að hin „brjóstgóða" Louise var sett i steininn og hafi hún ekki sloppið þaðan þá situr hún þar enn. Marteinn sem visar til sætis i Bió gengur sjer til gamans aff kvöldi með iinnustiinni sinni. - Hvað ertu aö skrifa þarnav** — Nýtt ávarp til fangavarffarins. svo aff jeg fái jólabrjefin mín. HITAMÆLAR i stofu, á glugga, i frystihús, á barómeter, hámarks, og lágmarks. MÆLIGLÖS ein.aimHaliiIJIlH GLERTREKXIR, Gleraugnabúðin snjómælir, LAUGAVEG 2 öl-og vínm.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.