Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1933, Qupperneq 6

Fálkinn - 21.01.1933, Qupperneq 6
I ö F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. Gjörið Jesúm að konungi. Stærsta járnbrautarfyrirtæki heimsins. /ld' ofanverðu á mynclinni er sýnt málverk málarans próf. Heims af opnun fyrstu járnbrautarinnar í Þýskalandi, milli Nárnberg og Fiirth. En að neðan er mynd af nýjustu brautarvögnunum „Zeppelins- vögnunum" svonefndu, sem knúðír eru áfram með loftskrúfum og ná ægilegum hraða. Fyrsti vagninn af þessari gerð var reyndur 18. október 1930 á leiðinni milli Hannover og Celle. Eftir Olferi Ricard. II. Sam. 3: 17—18. En Abner átti lal vi'ð öldunga ísraels og sagði: Þjer hafið fyrir löngu æskt þess, aft Davíð yrði konungur yðar. Látið nú af þvi verða. Svo jnælti hinn ganili liers- höfðingi við öldunga Israels. En látum nú orð hans liljöma í dag til íslands ungu sona: „Þjer hafið fyrir löngu óskað þess, að Jesús yrði konungur yðar Er ekki svo? Kom það aldrei fyrir, að þú óskaðir þess? Til dæmis þegar þú geksl lil prests- ins, eða daginn sem þú varst fermdur? Heyrðii- þú ekki oft- ar en einu sinni svo hjartnæma ræðu í kirkju eða á kristilegri samkomu, tið innra hjá þjer óm- aði rödd, er sagði: Nú vil jeg láta af því verða! Vissirðu ekki um neinn jafnaldra þirm, sem gal' Guði hjarta silt; og hafði þá ekki hans góða fyrirdæmi og hjartanlega gleði þau áhrif ó þig, a'ð ]ni ákvaðst, að nú skyldir hú einnig leita Jesú? Sagðir þú ■kki, þegar kinnar þinar brunnu af hlygðun og iðrunartárin streymdii þjer af hvörmum efl- ir sorgiega hrösun: Nú skal hann vera konungur minn! Já, minn konungur, konungur hugsana minna, konungur þess, er jeg þrái; honum vil jeg Jielga allan minn tima, hann skal ráða yfii' likama mínum og sál! En hvernig varð svo reynd- in? Hversu oft lenti það ekki við áformin ein og orðin tóm; fram- kvæmdinni var frestað, hún kom aldrei til úrstita, og það fórst fyrir að þú gerðir Jesúnt að konungi þínum! En „látu nú af því verða!“ Já, einmitt nú í dag! Láttu það verða að sannleik og alvöru. Krýnið hann, krýnið hann, him-- neska konungssoninn! („Tag og læs“). Á. Jóh. Konunga konungur! líimnaua átt þú og himnanna sveitir, herskaidnn dýrðlegi lotning þjer veitir, Kristur! Þú englanna konungur, konungur eilífur! Konunga konungur! Heiminn þú keyptir á ki'ossi með blóði, kærleikans iorninni, lijarta þíns sjóði, Kristur! Þú mannanna konungur, konungur eilifur! Konunga konungur! Lúti þjer heimurinn, távarði sínum, lifandi orðinu, sannleika þínum, Kristur! Þú hjarta inins konungur, konungur eitífur! Konunga konungur! Hlýða skál hjarta mitt viljanum þinum, hneigja þjer einum sem konungi sínum, Kristur! Þú hjarta mins konungur, konungur eilífur! St. IV. Th. Iaað mun þykja einkennilega að orði kominst að segja, að fyrsta þýska járnbrautin hafi verið iögð vestur í Ameríku. En þó er þetta svo. Fyrir rúmúm hundrað árum átti þýskur mað- ur Friedrieh List heima vest- ur í Pennsylvania. Hann hafði cignast kolanánm kippkorn frá næsla hafnarbæ og svo datl hon- um í hug, að leggja járnbraut frá námunni til sjávar. Þessi braut var 34 kílómetra löng og fyrsta járnbrautin sem þýslcur maður befir bygt í heiminum. Þetta var árið 1831. Fyrirtækið hepnaðist svo vel, að List fanst sjálfsagt að ráðasl í svona fyr- irtæki heima i Þýskalandi. Hann gerði áætlun um járnbrautar- lagningu á fjölförnustu leiðum Þýskalands og sendi þær J. von Baader nokkrum, sem var námu stjóri i Bayern. Leist honum svo vel á þetta áform, að List lluttist heim árið eftir til þess að hrinda áformum sínum á- Iram. Varð hann brautryðjandi i járnbrautarmálum Þjóðverja ög leið skipbrot á þessu á- hugamáli sínu. Þannig al- vikaðist það, að fyrsta þýska járnbrautin var bygð vestur í Ameríku og frumdrættirnir að járnbrautarkerfi Þjóðverja voru gerðir vestur i Pennsylvaníu. I .ist segir með svofeldum orðum frá þvi hvernig frumliugmyndin um þýsku járnbrautirnar varð til: „Vestur í óbygðum bláu fjall- anna dreymdi mig um samfelt járnbrautarkerfi’ í Þýskalandi og mjer varð það ljóst, að full- komið járnbrautarsamband hlyti að verða óhjákvæmileg undir- staða undir verslun og atvinnu- vegum Þýskalands“. List hafði orðið að fara til Ameríku nokkrum árum áður sakir skoðana sinna á stjórn- málum, sem voru frjálslyndari en fólk átti að venjast í þá daga. Nú kom hann heim aftur sem ameríkanskur konsúll og sett- að i Leipizig, og árið 1833 birti liann áællanir sínar um brauta- lagningar i Þýskalandi. Frum- atriðin í þessari áætlun eru í aðaldráttum þau sömu, sem seinna var fylgt í brautalagning- um Þjóðverja. Honum tókst að leggja fyrstu brautina fyrir eim- lcnúðar lestir, sem bygð var í Þýskalandi; lá liún milli Niirn- berg og Fiirth og fjeklc bann lof fyrir verkið. Árin 1837 39 var svo lögð brautin milli Leip- zig og Dresden og var það ein- göngu framtaki Lists að þakka. En þrátl fyrir þetta fjelck hann innan skamms svo mikið van- þakklæti fyrir afskifti sín af járnbrautarmálinu, að hann varð (irvinglaður og lenti í fátækt og eymd. Lauk æfi hans þannig að hann skaut sig, árið 1846. í ágústmánuði 1835 lagði skrifstofustjóri verslunar og iðn- afarmálanna tillögu um braut- arlagningar fyrir Prússakonung og lagði lil að tillögunum væri liafnað, þvi að „vegir vorir full- nægja flutningaþörfinni“ sagði hann. En fáeinum mánuðum seinna var fyrsta þýska járn- brautarlestin farin að ganga millii Niirnberg og Fúrth. Leið- in var að vísu ekki nema 6 kílómetra löng, eimreiðin hafði 15 hestöfl og hjet „„Der Adler“ Örninn, og, stýrði henni mað- ur sem Wilson hjet, ættaður frá Newcastle. Þótti mest und- ir lionum lcomið, allra starfs- mánna fjelagsins, enda fjekk bann 2250 mörk í árslaun, en forstjóri fjelagsins fjekk ekki nema 1360 mörk. Tveim árum seinna var annari eimreið bætt við, en að öðru lejdi voru hestar notaðir til að draga vagnana, t. d. gengu vöruvagnar ein- göngu fyrir hestafli og tíðkað- íst það fram til ársins 1862. Fyrsta rekstursárið flutti braut- in 450.000 manns og þau 102.000 mörk sem inn komu fyrir flutn- inginn svöruðu til helmings ldutafjárins. Þetta heppna fjelag „Ludvigsbahn A. G.“ er annars til þann dag í dag, en rekur nú rafmagnsbraut á þessu sögu- lega sex kílómetra svæði. Reynslan frá Núrnberg varð öðrum hvatning. Næslu árin voru þessar brautir lagðar: Leip- zig-Alten,Berlín-Potsdam,Braun- scweig-Wolfenbúttel og svo lengsta brautin, Leipzig-Dresden, sem var 115,5 km. og á þeirri leið voru fyrstu brautarjarð- göng Þýskalands við Oberau 513 (metrar). Fyrir framan járnbrautarstöðina í Leipzig, sem er stærsta stöðin í Evrópu stendur enn steinvarði til minn- ingar um þessa járnbraut. Á öllum þessum nýju járn- brautum voru aðeins notaðar enskar eimreiðar. Fyrsta eim- reiðin á Leipzig-Dresdenbraul- inni hjet „Komet“ og var keypt í Bolton og kostaði 1383 pund Enginn mundi eftir, að árið 1815 hafði eimreið verið smíð- uð i Berlín. Árið 1814 höfðu tveir Þjóðverjar, Eckhardt nokk ur og Krieger umsjónarmaður við „Járnsteypu Berlínar“ verið

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.