Fálkinn


Fálkinn - 21.01.1933, Qupperneq 14

Fálkinn - 21.01.1933, Qupperneq 14
F Á L K 1 N N 14 En .linimy svaraði ekki. Höggið sem liann liafði fengið af stýrishjólinn var svo mikiö að liann hafði fallið i ómegin. Tony, scm |)egar sá hyað nm var að vera hljóp að hinni hlið vagnsins, og lvfli Jimmy út úr honum, og á meðan Tonv var að bisa við liann tók liann að rakna við al'tur. Lögrfigiuþjónarnir tveir, er voru að elta þá, sánst nú uppi á brekkubrúninni. Öskr- nöii l>eir skipanir lil ökumannsins á sand kerrunni, og tveggja fiskimanna er stóðu þar náhegt. Ilinir sljóu heilar manna þess- ara virtust að lokum skilja það að lög- reglan heimtaði aðstoð þéirra í nafni lag- anna. beir hikuðu við í fyrstu, en tóku svo á rás ofan í fjöruna til ])ess að hafa hönd- ur í hári þeirra fjelaga. Næslu mínúlurnar hafi Tony meira ann- ríki, en nokkurn tíma fyr á æfinni. Hann slei)ti Jimmy lil þess að taka á móti fyrsta árásarmanninum, stórum svartskeggjuð- um náunga. Hann miðaði höggi á höfuð Tonys en áður cn hann fengi greitt það, hafði Tony rekið lmefann á nasir honuin svo að hann fjell þegar óvígur. Á sama nugnabliki stökk ökumaðurinn af kerrunni á hann og flugust þeir nú á, og tóku hver annan liryggspennutökum. Örvæutingin gaf Tony yfirnáttúrlegt afl. Hann fjekk losað liægri hendina, og rak nú hnefann í bringsmalir óvinar síns af afli miklu. Fætur mannsins urðu máttlausir og kiknuðu undir honum, hann fjell til jarð- ar og dró Tony með sjer i fallinu. Tony slökk þegar á fætur, en úrslitin virl- usl augljós. Lögregluþjónarnir tveir voru nú komnir fast að lionum, og hlupu alt er þejr máttu. Anliar þeirra liafði brugðið sverði og kallaði til Tonys, og skipaði lion- uni að gefast upp. Hinn lögregluþjónninn Idjóp í kringum hifreiðina til þess að taka Isabellu fasta, Þegar Tony var í þann veginn að gefast upp, lieyrði liann alt í cinu hóan livell fyrir aftan sig. Ilann leit ósjálfrátt við, og' sá þá, sjer lil mikils Ijetlis, hvar Bugg Tigri kom hlaupandi eins og al' liimnnm sendur og með hraða, sem vel liefði mátl sæma hverj um refsi engli. Nokkur skref frá honum slóð (iuv hattlaus og löðrandi sveittur, mið- aði hann rjúkandi skammbyssu. Um leið og Tony leil við skaut hann i annað sinn og sársaukaöskur gaf lil kynna að hann Iiefði liilt einlivern. Lögregluþjónninn misti sverðið, hneig aftur á hak og tók hendinni um öxl sjer. To'ny hljóp nú fram til þess að hjálpa Isabellu. Maðurinu sem var að elta hana, hafði staðnæmst við seinna skolið. Virlisl hann vera að bollaleggja hvort hann ætti ekki að vera ofurlílið kurteisari í fram- göngu. En áður en hann var búinnn að ráða þetta við sig, hafði Tony stokkið ó hann og tekið fyrir kverkar hans, um leið hratt hann lionum aflur á hak svo hann fjcll endilang- ur. Bak haun höfuðið i bifreiðina um leið og hann fjell, var höggið svo mikið að hann fjell í öngvit, og var þar með óvígur. Isa- hella var lafmóð, og gal ekki komið upp nokkru orði; en hallaði sjer upp að vagn- hurðinni. „Við erum úr allri hættu“, sagði Tony hvetjandj. Hann laut að lienni, tók utan um mittið á henni og kysti hana. „Jeg skal bera þig ofan að bátnum“, sagði hann. Ilún reyndi með veikum mælti að mót- mæla, en liann hirti ekki um það, heldur lók liana í fang sjer, og lagði á stað með hana ofan á hryggjuna. Ströndin var yfir að líta, eins og valur eftir harðan hardaga, en þau voru sýnilega úr allri hættu. Bugg var að hjálpa Jimmy á fætur, og liafði barið síðasta óvin þeirra til jarðar. Guy gekk á móti Tony, hjelt hann enn á skammbyssunni og andlit hans var fölt og afmyndað. „Er Isahclla ómeidd“, spurði hann æstur. Tony kinkaði kolli. „Við vorum bæði ó- sködduð. Þakka þjer fyrir Guy“, sagði hann. „Er háturinn tilbúinn?” Guy dró djúpt andann. „Báturinn liggur þarna við steinhryggjnna. Farðu út i hann og' flýttu þjer. Við Bugg skulum annast um herra Dale“. Tony hraðaði sjer nú ofan bryggjuna. Stóð Simmons skipstjóri þar, og hjelt við liátinn, í bátnum sótu tveir háselar með ár- arnar til laks. „Ilalló, skipstjóri!“ sagði Tony. „Það var lallega gert af yður að koma sjálfur til að sækja mig. Jeg vona að þjer liafið ekki þurft að bíða lengi eftir mjer“. Ilann ljet Isabellu varlega niður um leið og hann sagði þetta. Hann studdi liana með vinstri liendi, en rjetti Simmons skipstjóra hægri hendina. Sjómaðurinn þrýsti hönd hans innilega. „Guði sjel lof fyrir það að þjer eruð heilir á lnifi, sir Antony“, sagði hann með tilfinn- ingu. „Mig langaði mjög lil að rjetta yður hjálparhönd, en jeg þorði ekki að fara frá hátmim. N'ið hefðum verið illa sett, ef við hefðum mist hann“. „Ö, við þurftum ekki á frekari hjálp að halda“, sagði Tony hlæjandi. „Ströndin er þakin valkesti". Harin þagnaði snöggvast. „Má jeg leyla rnjer að kynna yður fyrir Isa- bellu Francis“, bætti hann við. „Hún er konuefni initt1. Skipsljórinn starði slundarkorn á Isabellu i þögnlli nndrun. Tók hann síðan ofan húf- una, og hneigði sig dálítið viðvaningslega. „Gleður mig að kynnast yður ungfrú“ sagði hann „Þarna koma hinir“, sagði Tony, og benti á .limmy, sem stanlaðisl áfram á milli Buggs og Guys. „Láium oss uú liraða okkur út í skipið svo að við verðum ekki fyrir frek- ari árásum“. Hann slökk út i hátinn. „Vilj- ið þjer gera svo vel og hjálpa Isabellu nið- ur i bátinn til mín, skipstjóri“. Skipstjórinn lypti Isabellu varlega, og mcð mikilli virðngu fram af hryggjunni. Tony tók á móti henni og í sama bili komu þeir Guv, Jimmy og Bugg. Skipstjórinn fór síð- astur út í bátinn. „Róið þá“, skipaði liann. Hásetarnir tveir tólui þegar í árarnar, og bálurinn skreið út á sólbjart hafið. Brott frá Livadíu. XXIII. Lafði Jorelyn las í annað sinn, sömu grein- ina i „Daily Mail“. Fyrirssögnin var prentuð með feitu letri. Undraverðir atburðir í Livadíu. Pedro konungur gengur að eiga Isabellu prinsessu. Borgarstyrjöldinni lokið. í sunudagsblaðinu gátum vjer flutt les- endum vorum þær frjettir að Pedro konung- ur væri kominn til Portrigo, ásamt fyrver- andi forsætisráðherra da Freitas markgreifa. llinri ágæti frjettaritari vor gal' þá í skvn hver endir mundi verða á þessum áhrifaríku abturðum. I gærkvöldi fengum við þær undraverðu frjettir að Pedro konungur liefði gengið að eiga meðbiðil sinn til hásætisins, á sunnudagsmorguninn, sem sje hina fögru dóttir don Francisios heitins, sem lesend- um vorum er kunnugur frá fyrri tíð. Pedro kdnungur hefur, eins og kunnugt er, dvalið allengi lijer á landi, og oftar en einu sinni sýnt það að hann er hlyntur lýðræði. Vjer erum því þess fullvissir, engu siður en frejttaritarinn, að undir stjórn lians eigi handamenn vorir, Lividíuþjóðin, friðsama og frægðarríka braut framundan. Frá einkafrjettaritara vorum. Portrigo á sunnudagskvöld. Dagilrinn í dag var einhver liinn áhrifa- mesti í sögu Livadíu. Nokkru eftir að jeg sendi síðasta skeyti mitt var það auglýst á öllum götuhornum að Pedro konungur og Isabella prinsessa ætluðu að gifta sig i dóm- kirkjunni á sunnudagsmorguninn. Mjer tókst með mestu erfiðismunum að ná tali af Almeida hershöfðingja. Hershöfðing- nin var nijög æstur, og skýrði fró því að þetta væru ósannindi, sem Pedro konungur og áhangendur hans hefðu breitt út. Við frekari spurningar komst jeg að þvi að prinsessan var í liöndum •konungssinna eins og þá stóðu sakir, og ennfremur að hún hafði samþykt giftinguna. Sucnnna á sunudagsmorguninn, var öll- um erlendum blaðamönnum boðið að vera viðstaddir giftinguna í dómkirkjunni, sem var umkringd al’ hermönnum konungs. At- höfnin átti að fara fram klukkan tólf, en það drógst til klukan hálf tvo, að þvi er sagl var, vegna þess að Almieda hershöfð- irigi hafði gerl síðustu tilraun lil að ná prinsessunni á silt vald. Tilraunir hans reyndust árangusslausar, þar sem margir af mönnum hans höfðu lagt niður vopnin vegna giftingarinnar. Biskupinn í Portrigo framkvæmdi athöfri- na. Að undantekinni smávægilegri truflun þeir sem ollu henni voru tafarlaust tekn- ir fór athöfnin mjög vel fram. Þá er brúðhjónin óku brotl frá kirkjunni var þeim fagnað með glymjandi fagnaðarópum al' maimfjölda mildum er þar hafði safnast saman. Hin nýja drotning Lividíu, er ung og mjög fögur kona. Meðan á athöfninni stóð har hún sig svo tigulega og yndislega, að það vakti almenna aðdáun. Þegar hjer var komið lagði lafði Jocelyn blaðið frá sjer, og hallaði sjer aftur á bak í legubekknum. Hún sat þannig, og starði framundan sjer, var svipur hennar þannig, að fáir mundu hafa sjeð hann slíkan á and- lili hennar, sem venjulega var svo glaðlegl. Hún andvarpaði, og tók hlaðið aftur. „Vesalings Tony. Vesalings góði Tony minn“, sagði hún í hálfum hljóðum. Dyra- bjöllunni var hringt. Lafði Jocelyn stóð á fæt- ur og kallaði til þjónustustúlkunnar, sem var á leiðinni til dyra: „Jeg tek ekki á móti heimsóknum, Ellen“, sagði hún. „En sje þtta lirra Henry Con- way þá vísið honum inn til mín. Jeg vonast eftir honum".

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.