Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1933, Síða 1

Fálkinn - 25.02.1933, Síða 1
SIGRAR HITLER? Með kosningunum, sem fram eiga að fara næstkomandi 5. mars verður skorið úr um það, hvort Hitler er voldugasti maður Þýska- lands. Hann myndaði sem kunnugt er nýlega samsteypustjórn eftir að Schleicher varð að fara frá en nú mun flokkurinn leggja kapp á, að ná hreinum meiri hluta og mynda flokksstjórn. Hitler virðist hafa slegið af kröfum sínum upp á síðlcastið og segist nú munu stjórna með lögum, en ósagt skal látið hvort það gleymist ekki ef hann fær meirihluta í þinginu. — Hjer á myndinni er stjórn Hitlers: Sitjandi eru Hitler og von Papen, en til vinstri standa Gerecke atvinnumálaráðherra, Göhring flugmálaráðh. og Schwerin von Krosigk fjármálaráðherra. Til hægri Frick innanríkisráðherra, von Blomberg hervarnaráðherra og yst blaðakong- urinn Hugenberg, landbúnaðarráðherra.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.