Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 25.02.1933, Blaðsíða 2
2 F Á L Ií I N N ------ GAMLA BÍÓ ---------- Frænka Charles. Gamanleikur og talmynd í 9 þáttum, gerð eftir gamanleiknum um Oxfordstúdentinn í kvenbún- ingnum og svo skemtilega er frá mvndinni gengið að áhorfendur munu veltast um al' hlátri. Aðalhlutverkið sem frænka Gliarles, leikur CHARLES RUGGLES, sem í seinni tíð hefir leikið ýms skemtileg hlutverk í Chevalier- myndum. PILSNER BJÓR MALTÖL HVÍTÖL. GOSDRYKKIR, 9 tegundir. SÓDAVATN SAFT LlKÖRAR, 5 teg. j Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘ [ tryggja gæðin. ■ j H.f. Ölgerðin j Eflill Sballagrimsson . Sími 1390. Reykjavík. SIRIUS ]EGILS Sími 4115 Sími 4115 Úr, klukkur, gull og silfurvorur kaupa allir i borginni og á öllu landinu hjá GUÐNA AUSTURSTRÆTI 1 Góður hlutur endist að eilífuí Ferðanesti. Þjer sem ætlið í ferðalög, athugið vörusýningu vora i Sundhöllinni, og þjer munuð sannfærast um, að besta N E S T IÐ er frá oss. Sláturfjelag Suðurlands. Hljóm- og SKAKT NÚMER Inga litla er síma- FRÖKEN — stúlka á Water- -----------— loo-stöðinni en Itainer er forstjóri símastöðvarinn- ar Hann liefir aldrei sjeð Ingu; síma- stjórinn sjer nefnileg'a aldrei sima- stúlkurnar nema þegar hann þarf að gefa þeim áminningu, og Inga er svo dugleg og viss, að hún þarfnast aldrei áminningar. Þau eru bæði ógift. En það eru fleiri en þessi tvö, sem koina við söguna, ]ió að þau verði aðal söguhetjurnar. Má þar nefna West hirðsöngvara, einn af þeim giftu mönnum, sem er orðinn leiður á konunni, og Lottu Scliröder, sem lifir á því að sýna á sjer kvenkjóla fyrir tískuverslanirnar. Að aukastarfi hefir hún það, að svara tilboðum manna, sem auglýsa eftir konu i blöð- unum, Hefir hún haft margan kvöld- verðinn og kampavinsglasið upp úr þessu, þvi að viðkynningin er vitan- lega hafin með þvi, að fórnardýrið býður Lottu á skemtistað, en svo þegar líður á kvöldið hefir Lotta lag á því að láta. snurðu hlaupa á þráð- inn og skilja i fússi við þann, sem á að horga brúsann, enda er leikur- inn lil þess gerður að fá að koma á veitingahús. Um þessar mundir er hún í brjefa- skiftum við Rainer símastjóra og þau eiga að liittast undir Persilklukkunni á Lækjartorginu ]iar i borginni kl. átta. En svo vill til að West hirð- söngvari hefir selt Ingu stefnumót i sinianum á sáma slað og sömu stund. Iiún hefir tekið því í gamni. mest til að erta hinar stúlkurnar. En nú slást þræðirnir saman, eins og það er kalláð á símamáli. Inga hittir ttainer húsbónda sinn og heldur að I talmyndir. það sje West söngvari og fer með lionum á veitingahús og fer hið besta á með þeim. Hann vinnur tvo nátt- Inmpa á tombólu og gefur lienni ann- an, með þeim ummælum að liann voni að lamparnir eigi eftir að lenda í sama svefnherberginu. Og þau af- tala nýtt stefnumót. — Hinsvegar hefir hirðsöngvaranum og Lottu — — hún heldur að það sje Rainer simstjóri — ekki samið eins vel og þau skilja i fússi. Næsti þáttur ger- ist morguninn eftir: þá skrifar Lotta Rainer og segist' aldrei vilja sjá hann framar og þegar Inga hringir til hirðsöngvarans svarar hann hénni skætingi. Rainer verður steinhissa og Inga fer að skæta, en svo kern- tir húsvörðurinn á simstöðinni og greiðir úr öllu saman. Að ö 11 u samantöldu er þetta hráð- skemtileg mynd. Magda Scheiner leikur Ingu, Johs. Riemann Rainer, Trude Rerliner Lottu og Jose We- dorn hirðsöngvarann. Hljómleikarn- ir eru eftir Otto Stransky og myinl- in er tekin á |iýsku af Italia-Film un.dir stjórn E. W. Emo. Verður myndin sýnd á Nýja Bíó núna um helgina. FRÆNKA Þessi gamanleikur er CHARLEYS íyrir löngu orðinn, ------- „klassiskur“ og þrátt fyrir allar breytingar og byltingar i lieiminum, hlær fólkið altaf jafn- ir.nilega að frænkunni. Leikurinn liefir verið sýndur margsjnnis hjer i Reykjavík og ljek Ilar. Á. Sigurðs- son frænkuna, þegar hann var sýnd- ur hjer síðast — og þótti all virkja- míkill kvenmaður. — Efnið þarf naumast að rekja, því allur fjöld- inn kaimasl við það. Oxford-Stúdent- arnir tveir, Charles og Jack fá ekki ao eiga unnustur sínar vegna þess, að fjárráðamaður þeirra lifir á þvi að annast fjárhaldið fyrir þæi: og vill ekki missa þennan tekjustofn. Stúlk- iirnar þora ekki að heimsækja unn- usfana nema einhver ráðsett kona sje þar stödd um leið (þetta atvik sýnir að leikurinn er ei síðan í gær!), en þegar annar stúdentinn frjettir að liann eigi von á ríkri frænku sinni frá Brasilíu í heiinsókn, notar liann tSekifærið og fær stúlkurnar lil að koma. En frænkan bregst og þá fá stúdentarnir kunningja sinn, l.ord Fancourt Babberley til þess að leika frænkuna ríku. En svo koma tveir óvæntir gestir, faðir Jacks og fjárhaldsmaður stúlknanna og verða þeir háðir skotnir í fölsku frænk- uniii þegar þeir heyra livað Jiún sje rík. Hlaðast þarna vandræði á vand- ræði ofan en þó keyrir úr hól'i þegar rjetta frænkan kemur til sögunnar, með unga stúlku með sjer. Þetta end- ar alt með giftingum, Charley og Jack fá unnusturnar sínar, faðir Jacks fær rjettu frænkuna en lávarð- uriun ungu stúlkuna sem ineð henni var. En fjárhaldsmaðurinn er einn afskiftur. Leikur þessi liefir ol't verið kvik- íuyiidaður og nú er hann kominn á talmynd, tekin af Columbia-Film. Mesta hlutverkið, fölsku frænkuna, leikur Charles Rugglers og er leik- ur lians allur aðdáanlega lilægileg ur, enda hlær fólk sig máttlaust að þessum fræga ameríska gamanleik- iira. Ungu stúlkurnar, unnustur stúd- entánna eru leiknar af June Collyer og Flora Sheffield. Er þetta fyrsta kvikmyndahlutverk hinnar fyr- ncfndu, sem er fædd 1914 og dóttir málafærslumanns í New York. Stúd- ■entana leika Rodney• McLennún, sem ------ NÝJABÍO ------------- Skakt númer - frðken. Fjörugur gamanleikur, um ásl, símafólk og stefnumót eftir Ernst Wolf og II. Rosenfeld, tekin af Italia-Film. Hinir góðkunnu þýsku leikendur MAGDA SCHEINER, JOHANNES RIEMANN og TRUDE BERLINER leika aðalhlutverkin. Sýnd um lielgina. hefur frá byrjun verið og er enn, besta íslenska. smjörlíkið. er altaf afbragðs vara. Best að auglýsa í Fálkanum. Kristinn ./. Magnússón málara- meistari, Hafnarfirði, verður fertugur i (lag. er Ástrali og landbúnaðarverkfræð- iiigur að iðn, og Hugh Willlams, Eng- lendingur sem varð frægnr fyrir leil; sinn’ i hinu alkunna leikriti „Ways F.nd“ eftir Sheriff. En fjárháldsmann iiin leikur Halliwell Hobbes, seni er gamall leikari og kom fyrst fram á leiksvið fyrir aldamót og vann sjer það m. a. til frægðar að leiku sania hlutverkið 980 sinnum i röð í leil;- húsi í London. Hann var kapteinn ; liði Brefa öll ófriðarárin. „Frænka Charleys" verður sýnd í Gamla Bíó á næstunni. Þar fá áreið- anlega margir skemtilega stund. *fi Allt ineð islenskum skipniu1 *fi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.