Fálkinn - 25.02.1933, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
afvopnaði hann. Blossinn í augum hans
hvarí' eins fljótt og hann hafði logað upp,
nema Jivað biturleikinn var enn eítir í þeim.
Hann hallaði sjer fram og starði framan
í doktorinn.
— Ja, jeg er Maine, sagði hann dræmt.
Hver eruð þjer og livað viljið þjer?
Jeg vil ekltert, JDlessaður drengur
minn, nema spyrja livernig jrður liafi liðið
öll þessi ár, sem jeg hef ekki sjeð yður,
sagði Hollis vingjarnlega. Hann hafði þeg-
ar sjeð, að maðurinn var taugaóstyrkur og
viðkvæmur. Hver andlitsdráttur og livert
aug'natillit bar vott um einhverja þunga
ógæfu, sem héfði sett ævarandi merki á
sálu lians. — Það er eins og heill manns-
aldur síðan við liöfum sjest, sagði hann.
~— Er það? spurði Maine, og augu lians
flögruðu fram og aftur um götuna.
— Já, sannarlega. Þjer munið þó eftir
mjer? Hollis — Ferrers Hollis frá gamla
Sláturhúsinu. Munið þjer ekki eftir mjer?
Maine leit á liann. Hann virtist ekki vilja
geí'a neitt færi á sjer. Augu lians voru fljót
að líta á doktorinn liátt og lágt. En þó at-
liugaði hann svo vandlega að það var eins
og liann væri að leita í allri fortið sinni
og komast að því, livar hann hefði þekt
Hollis í þá daga.
Alt i einu mundi hann eftir honum. And-
lit lians ljómaði, rjett eins og lionum ljetti
snögglega.
Siðan sagði hann rólega: — Jú, jeg man
eftir yður, doktor. Þjer voruð yfirlæknir,
var ekki svo. Og vinur minn. Jeg man,
að þjer höfðuð talsvert álit á mjer í þá
daga. Hann brosti beisklega. — Nú, maður
getur elíki að gert, hvernig liamingjan kann
að snúast. Eruð þjer altaf jafn strangur
um smámuni? Það hlýtur að vera, því smá-
munasenii er einn af þessum vönum, sem
festast við mann. Og svo eruð þjer svo and-
styggilega æruverður á svipinn.
Hollis hafði aldrei grunað, að Maine hinn
ungi ætti eftir að verða mannhatari. Eitt-
livað Jiræðilegt ldaut að hafa komið fyrir
hann, Því að maðurinn breytist ekki með
liverju tungli. — Hvað er langt síðan við
vorum að vinna saman? spurði hann dauf-
lega.
~ Fimtán ár, svaraði Maine ákveðinp.
Guð minn góður! Svo langt? Hvílíkur
hluti af mannsævi! Og hvað hafið þjer
verið að gera síðan?
— Fimtán ár, endurtólí Maine og hló ó-
lundarlega. Jeg er þó dálítið hræðileg
persóna að eiga fyrir kunningja — finst
yður ekki?
— Jeg — jeg skil elcki hvað þjer eigið
við, sagði Hollis. Hann lyfti liendinni og
tók að fitla við liálsbindi sitt — það var
kækur, sem liann liafði hvenær, sem liann
var i vandræðum með eittlivað.
— Fangavinna. Fimtán ára fangavinna.
Jeg er svo til nýsloppinn út. Rödd hans
var eins og í ofþöndum fiðlustreng.
- Guð minn góður, andvarpaði Hollis.
Nú skildi liann hversvegna augu lians voru
eins og raun var á, hungrið og ljeiskjuna,
sem í þeim var og grimdina, sem gat bloss-
að upp í þeim, ef eitt orð var sagt við
liahn. Og nú skildi hann líka brotnu negl-
urnar og siggin í höndunum.
— Þið hafið kannske saknað mín nokkuð
snögglega? sagði Maine og umburðarlynt
bros sást við múnnvik hans.
- Já. . . . okkur fanst þjer liverfa noldc-
uð snögglega. Dolctorinn iðaði til og frá þar
sem liann stóð. Ofsinn í Maine og' hin kald-
ranalega játning lians, sem hafði eytt sið-
ustu leifunum af ánægjutilfinningunni,
sem liann liafði haft áður en þeir liittust.
Einhvernveginn fanst lionum nú kaldara
í veðrinu og sólin hafði mist mest af hita
sínum. Hann vissi ekki livað liann átti að
gera eða segja. Maine tólc af lionum ómak-
ið, hvað hvorttveggja snerti.
Mjer þótti vænt um að liitta yður,
doktor, sagði hann eftir dálítið vandræða-
lega þögn. —- Jeg lief verið að brjóta lieil-
ann um, livar jeg gæti fundið vin. Sannan
vin, meina jeg.
Hve mikið. . . . ? byrjaði Hollis og greip
eftir veski sínu.
Nei, sagði Maine grimmúðlega. Jeg
þarfnast elcki peninga. Jeg gæti keypt yð-
ur með spítala og öllu saman, ef jeg kærði
mig um. Vinurinn, sem mig vantar þarf að
gera annað og meira en að lána mjer lúku
af dollurum. Jeg þarf vin — þ. e. a. s. mann,
sem vill rjetta mjer hönd við eittlivert hið
mesta starf, sem nokkurntíma liefir verið
Jagt út í, í hinum siðaða heimi — hugmynd,
sem er svo stórkostleg, a'ð hún liefði lielst
getað sprottið upp í heila vitfirrings. Hann
myndi þurfa að setjast niður og skilja við-
hurði í sögu, sem er svo gífurlega risavaxin,
að hún virðist ekki geta gerst á okkar fram-
faratíma og umburðarlyndis. Hann yrði að
setjast að Barmekíðaveislunni úr Þúsund
og einni nótt og látast trúa öllu, en þó lialda
nógu mikilli trú á heilviti liöfðingjans til
þess að setja út á máltíðina. Og liann yrði
að hjálpa mjer.
Hollis svaraði með því einu að taka út
úr sjer vindilinn kveikja í lionum og lialla
sjer svo að grindverldnu og bíða.
Maine, drengur minn, byrjaði hann.
Þjer voruð með fullu viti í þá daga er
við voru saman, sagði hann liátt.
Þetta er það djarfasta, sem jeg hefi
lieyrt í fimtáii ár, sagði Maine. — Svo þjer
liafið þá einhverja ofurlitla trú enn á þess-
um efnilega nemanda yðar?
Já, milda. En segið mjer: Fyrir livað
voruð þjer settur í fangelsi?
Morð.
Hollis Iirökk aftur i kuðung. Svarið kom
svo livass og álcveðið, að lionum rann kalt
vatn milli skinns og liörunds. Maine virt-
ist eldci talca eftir þvi. í lians augum var
þetta alt löngu liðin saga — úrelt! Það
hafð elcki lengur neinn lirylling' eða skelf-
ingu í för með sjer. Aðeins sagan var eftir,
sagan, sem stóð letruð í livössu augunum í
honum.
Hollis spurði ekki einusinni, livort hann
hefði verið sekur eða elcki. Hann mundi
vel eftir hvernig liinn liafði sagt þessa setn-
ingu: „Jeg er svo til nýsloppinn út“. Eins
og liann liafði sagt liana, gat ekki komið
til mála, að liann teldi sig liafa verið sel<-
an.
Morð? sagði Hollis. Við heyrðum
ekkert um það, þarna á spítalanum. Undr-
un sú er slcein út úr málrómi Hollis, gerði
setninguna næstum að spurningu.
Kannslce ekki. Það var lieldur ekki
von, því þetta skeði í Liverpool og var ekki
eytt á það svertu í Lundúnablöðunum. Og
alls fjelck það ekki nema nokkrar línur í
blöðunum þar í nágrenninu, Dartmoor. Þar
fjekk jeg mína refsingu. Og þeir eru sem
sagt nýbúnir að sleppa mjer út.
Það var haldið að jeg væri að frílista
mig eftir prófið. Þjer munið, að eitur var
sjergrein mín. Nú, þjer munið það.Það er
gott, þvi þessi saga snýst mest um eitur.
Komið þjer og setjist þarna, sagði
Hollis og benti á auðan bekk undir gömlu
trje, sem var í fullum blóma og breiddi út
vorgrænar greinarnar. — Það verður ekki
tekið eins eftir okkur þar.
Nei, jeg ætla að bíða þar sem jeg er,
svaraði Maine rólega en ákveðið. — Jeg er,
yður að segja, að bíða eftir manninum, sem
jeg myrti.
Hollis leit snart við. Guð minn góður!
andvarpaði hann. Maine var aftur farinn
að horfa niður eftir ánni og augu hansflögr-
uðu óróleg' yfir bátaþvöguna, sem barst fvr-
ir straumnum.
Síðan sagði hann: — Þjer ættuð að ljetta
farginu af yður. Þjer hafið of lengi byrgt
það inni. Segið mjer frá öllu saman, og
fáið jrður að reykja.
Nei, þakka jrður fyrir. Jeg er orðinn
afvanur slíku.
Því fyrr, sem þjer venjið j'ður á það
aftur, því betra, sag'ði Hollis og har vindla-
hylki upp að nefi hans.
Maine leit illilega á hann. — Jeg vil ekki
þessa bölvaða sterta jrðar, sagð hann. Það
var ekki liægt að heyra neina gremju í mál-
róm hans, en af svarinu gat Hollis sjer liina
fullkomnu örvæntingu þessa manns, sem
var nýkominn aftur úr landi gleymskunn-
ar. Hann fór nú einnig hetur að skilja þessa
gremju, sem hafði mótað þetta einbeitta
andlit.
Hollis smelti aftur hylki sínu og stakk þvi
í vasann.
Maine, sem hallaði sjer á olnbogann fram
á grindverkið, hlej'pti á hinn spurningu,
líkt og' skoti:
Hafið þjer nokkurntíma heyrt getið um
mann að nafni Jeán Vorst?
Nei, svaraði Ilollis og púaði út úr sjer
reyknum. I>að er afsakanlegt. Hann er
ekki svo víða þektur undir því nafni. Það
hefir ekki ánnað til síns ágætis en það,
að hann á það ekki sjáll'ur.
Hvað er hann? spurði Hollis.
Djöfull i mannsmynd, svaraði hinn.
Djöfull, sem er með mannsfætur og
gengur um heiminn. Maður með djöflagáf-
ur. Jeg hjelt einusinni, að jeg væri sæmilega
fær í eiturfræði — og sú var tíðin, sem
nafnið Maine var sett í samband við hina
fullkomnu kunnáttu á því sviði. En síðan
jeg komst í tæri við Jean Vorst, veit jeg, að
allur minn fróðleikur í þeirri grein yrði
ekki nægur til að fylla eina fingurbjörg.
Vorst er öll hin óskrifaða alfræðibók í
þeirri grein og til samans eins og alt,
sem hefir verið skrifað og nokkurntíma
verður skrifað á því sviði. Hann hugsar og
talar í hakteríum og handfjatlar varnar-
nieðul eins og bakari deig. Hann er hinn
eini núlifandi meistari á þessu sviði.
Og ekki er skepnan geðsleg. Óendan-
leg blanda af kynblendingum frá öllu meg-
inlandi Norðurálfunnar, með miklu Asíu-
blóði, sem hann hefir erft frá móður sinni.
Og það er liræðileg kynblöndun, sem hefir
lil að bera djöfullegustu eiginleika beggja
kynjanna. Saumhöggsandlit með páfa-
gauksnef og varir, sem maður verður að