Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1933, Qupperneq 15

Fálkinn - 25.02.1933, Qupperneq 15
F Á L K I N N 15 Ferðatækja- og Ijósmyndasýning Ferðafjelags íslands. Hún var opmið á laugardaginn var og heimsóttu margir Sundhöllina |jegar fyrsta daginn, en daginn eftir siinnudag, mátti heita óslitinn straum ur þangað, enda munu um 1200 full- orðnir og börn hafa komið þangaö þann dag. Og daglega hafa allmargir géstir komið þangað þessa viku auk barna úr skólunum, sem hal'a fengið okeypis aðgang að sýningunni fyrri hluta dags, suma dagana. Gestunum hefir þótt sýningin fróð- leg enda er þarna margt að sjá. J'eg- ar komið er inn úr dyrunum hlasir við sýning Skátanna, tjaldstaður í útilegu og er þar öllu snyrtilega fyr- irkomið. í slóru lauginni vekur sýn- ing L. H. Miiller mesta athygli enda er lienni bæði einkar smekklega l'yrir komið og inargt þar að sjá. Þar má meðal annars líta sleða og tjald, sem Miiller og fjelagar hans notuðu i liinni sögulegu vetrarferð sinni suð- ur yfir Sprengisand 1925, auk mjög alliliða útbúnaðar bæði til vetrar og sumarferðalaga.— Gegnt honum sýn- ir norsk verksmiðja, Bredesen & Jör- gcnsen mjög margvísleg ferðatæki, og munu sum þeirra ekki hafa sjesl lijer áður. En ueðst í lauginni eru Ijaldbúðir Magnúsar Kjaran og ferða- áhöld Har. Árnasonar. Sýnir Kjaran Inirna 5 tjöld frá liinni frægu tjalda- gerð Blacks í Greenock og gefur þar að líta tjöld fyrir göngumenn sem ekki mega vega nema 3 og 4 pund en stærstu tjöldin vega 14 kg. Virðast tjöld þessi einkar lientug og vönduð. Haraldur sýnir, svefnpoka, bedda (m. a. útblásna gúmmíbedda, sem 'ekkert fer fyrir), ferðaföt, matará- áliöld, primusa o. fl. Þarf sá engu að kvíða í ferðalagi, sem búinn er þessum tækjum. Meðfrani norðurvegg sundhallai'- innar er sýning á mynduin og bókum frá ferðafjelögum Norðurlanda og fjrir innan kemur fróðleg sýning, sem vegamálastjóri hefir komið fyr- ir á kortum lierforingjaráðsins. Gef- ur þaí’ jafnvel að Jíta meira en út ei lvomið af uppdráttunum, þvi þarna er m. a. kort yfir allt óbygða- svæðið frá Jökulsá á Fjöllum, suð- ur að Vatnajökli og Sprengisandi og vestur fyrir Hofsjökul. Ennfremur er þarna kort af síðustu bygðainæl- ingum norðanlands. Mælingar sið- ustu ára liafa leitt í ljós Ivær mikils- verðar nýjungar, að Hvannadals- hiiúkur á Öræfajökli er ekki liæsti tindur landsins, heldur Bárðarnúpur svonefndnr norðvestan til í Vatna- jökli, og að Rifstangi á Sljettu er ekki nyrsti oddi landsins, heldur Hraunhafnartangi, sem er skamt aust- ar. Sjá menn þessa staði á kortun- inn. Þarna gefur og að líta uppdrátt Björns Gunnlaugssonar og uppdrætti I’orv. 'J'horoddsen og ennfremur stór fróðlegar myndir af fornum upp- drátlum al' íslandi, all frá byrjun I li. aldar. Þarna eru og Jjósmyndir af fjölda mörgum brúm á íslandi auk margs annars, sem of langt yrði að teJja. Er sýning þessi stór- fróðleg. Fyrir austurenda Sundhallarinnar liefir Eimskipafjelagið sýningu á uppdrælli yfir siglingaleiðir fjelags- ins utan Jands og innan og ennfrem- m líköii af fjórum af skipum sinum. I’n í Ijogunum milli Sundliallarinnar <>g salsins, sem síðar á að hlutasl si-ndur í klæðaklefa eru þessir sýn- endur: Sigurþór Jónsson sýnir Þórs- reiðhjól og Harley Davidsson mótor- lijól. Slálurfjelag Suðurlands sýnir Sýndu það í verkum þínum, að þú sjert Islendingur. Náttúrufegurð íslands marg- íaldar áhrif sín á líðan yðar, ef þér klæðið yður í „ÁIafoss“föt. lJar fást best Ferðaföt, Hlífðar- föt á unglinga og fullorðna Beztar værðarvoðir til að nota ó Fjöllum. Allt framleitt hér á Lndi. Verzlið við „ALAFOSS“ — Laugaveg 44, og Álafoss Úti- bú, Bankastræti 4. Í>AÐ ER BEZT. ailskonar íslenskan mat til ferðalaga. Bc-iðhjólasmiðjan Ö.rninn sýnir reið- Ji.'ól liarla og kvenna og allskonar lduti lil reiðhjóla o. fl. Klæðaverk- smiðjan Framtíðin sýnir allskonar jjrjónles úr ull, sokka, vetiinga peys- ui o. I'J. — þykt og lilýtt og dugar áreiðanlega betur þegar á reynir en það útlenda, sem mest er notað. B.eykjavíkurapótek sýnir meðala- kassa og umbúðir, smyrsl o. fh, sem hverjum manni er nauðsynlegt að hafa með sjer á ferðalagi. Og Járn- vörudeild Jes Zimsen sýnir fjöl- hreyttan útbúnað til matargerðar á ferðalagi, primusa, oliuvjelar, potta, jjönnur, diska, hnífapör o. fl„ sem of langt yrði upp að telja. í suðursahiuni liefir Bruun sjón- hekjakaupmaður sýningu á sjónauk- um, ferðagleraugum og mörgu smá- vegis, sem nauðsynlegt er á ferðalagi. Na>st er að minnast á ljósinynda- sýninguna. Hún er hvorttveggja i senn sú stærsta, fjölbreyttasta og fallegasta, sem nokkurntíma hefir ' erið haldin hjer á Iandi. Eru allar Ijósmyndirnar eftir áhugamenn og midantekningarlítið svo prýðilegar, að þær mundu sóma sjer vel hvar sem væri. Það er bæði fróðlegt og skemtilegt að' gefa sjer góðan tíma lii að skoða myndir þessar. Eini at- vmnuljósmyndarinn á sýningunni, enn sem komið er, er Vigfús Sigur- gtirsson á Akureyri. Hefir haml sent á sýninguna fjölda ágætra og sjer- kcnnilegra mynda og eru þær flestar lil sölu. Þeir, sem muna myndir Vig- lúsar i jólablaði Fálkans siðasta vita að liann er fær og smekkvís ljós- myndari. Þá er að minnasl á rúmsjármynda- sýningu Sigurðar Tómassonar úr- smiðs. Hefir hann sjálfur smíðað v.iel til sýningarinnar og geta 12 tólf manns horfl á myndir lians sam- limis. Þessar myndir eru prýðis vel gerðar, með eðlilegum litum og rúm- sjáin gerir það að verkum að manni finst maðiir ekki horfa á mynd lield- ur beinlínis á staðinn, sem myndin er áí\ eðlilegan og lifandi. Margt er enn ótalið, en hjer verð- ur að láta staðar numið. Þess má gcta, að allir aðgöngúmiðar að sýn- ingunni eru tölusettir og verður að sýningunni lokinni dregið úr eilt númerið, sem gefur í vinning ókeyp- is far til útlanda, með einliverju af skipum Eimskipafjelagsins. Þeir sem kaupa aðgöngumiða geta því fengið 300 króna vinning, ef heppnin er með. — Sýningin verður opin næstu viku en ekki lengur og fara því að \erða síðustu forvöð að sjá hana. Athugið gluggasýninguua á Laugaveg 2 Nýja gerðin af tannlausum rak- vélum frá 2.75 til 7.25; einnig ný gerð á slipivélum 11.85 og rakvéla- blöðum. Bruun, Laugav. 2 Þorgrímur Jónsson bóndi að Laugan. uerður 60 ára 27. þ. m. Gisli Þorbjarnarson, fasleigna- sali, Bergstaðastr. 36 varð 65 ára 19. þ. m. Efri myndin sýnir ferðatækjasýn- inguna en sú neðri Ijósmyndasýn- inguna.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.