Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1933, Side 2

Fálkinn - 13.05.1933, Side 2
2 !•' Á I, K I N N ------- O A M L A B í Ó ------ Rasputin. I>ýsk talmynd í 9 þállmn afítr spennandi og vel leikin. AfSalhlutverk leikur: ('.ONHAD VEIDT Myndin sýnd bráðlega — bönn- uð fyrir börn. FILSNEK BJÓR MALTÖL s HVÍTÖL. | ■ GOSDRYKKIR, í> tegundii'. SÓDAVATN SAFT LÍKÖRAR, 5 teg. ÍEGILS ■ Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIKIUS‘ { I tryggja gæðin. ■ ■ ■ : : ■ l ■ : * H.f. Ölgerðin Egiil Skaliagrimsson | Sími 1C90. : ■ Reykjavík. Barnakjólar og Kápur Fallegir litir og Ávalt smekklegast úrval af Kvensokkum Nærklæðnaði úr ull, silki og bómull. ----- NÝJABÍO ------------- Franska æfintfrið. Bráðfyndin og skemtileg mynd eftir samnefndu leikriti tekin af UFA undir stjórn Reinhold Schiinzel. Hljómleikarnir eftir Ralph Erwin. Aðalhlutverk: KÁTHE V. NAGV WOLF ALBACH RETTY og ADELE SANDROCK Sýnd bráðlega. • hefur frá byrjun verið og er enn, besta íslenska smjörlíkið. er altaf afbragðs vara. ■ft ftlll meö isletiskuiii skrpiun1 «fi Hljóm- og talmyndir. Þeir kaupendur blaðsins, sem flytja bú- ferlum 14. maí, eru vinsamlega beðnir að til- kynna það afgreiðslunni sem fyrst. I< A S IJ U T I N Um eilt skeið vara varla meira um annan mann talað í Evrópu en hinn dularfulla Raspulin, hrossa- þjófinn, munkinn, sællífisseggin.i rússneska, sem gat haft allar kon- ui- á valdi sínu og rjeði meslu við hirð hins' síðasta Rússakeisara alt þaugað til hann var drepinn. l-'fi- sögtir hans hafa verið skrifaðar, bjóðsögur hafa myndast um hann en fæstir vita gjörta um þennan mann, hvernig hann var eða hver hann var. En flestum ber saman um að líkja honum við kiilska sjálfan. Alinenningur trúði að hann gæti gerl kraftaverk og sagl er að hann kæmi -;er í mjúkinn hjá drotning- unni, vegna þess að hún hefði haft von um að hann gæti læknað son hennar ungan, sem talinn var ó- læknandi. Kvikmyndin, sem Gloria-Film hefir gert um Rasputin, rekur öll lielzlu atriðin, sem kunn eru í lífi lians og er sá lífsferill meir spenn- andi en nokkur skáldsaga. Hann sjest þar meðal bændanna í átthög- um sínum, við hirðina í Pjelurshorg og loks er sýnt síðas'ta kvöldið, sem hann lifði, kvöldið, sem Jussupoff fursti hafði ginl hann til sin og drukkið hann fullan en blandað eilri í alt sem hann drakk- Þó hreif ekki eitrið betur en svo, að þeir samsærismennirnir urðu að skjóta hann ivívegis áður en murk- asl hafði úr honum lifið. Þarna koma fram ýmsar frægar persónur Rússlands fyrir strið, Nikulás keisari og droiningin (leik- in af Paul Otio og Hermine Ster- ler), .lussnpoff fursti (Carl I,. Dielh) o. fl. En aðalhlutverkið, Rasputin ieikur Conrad Veidt og verður ekki á betri leikara kosið i því hlutverki. Myndin mun áreið- anlega fá mikla aðsókn — svo margir hafa heyrt og undrast æfi- feril og áhrif „svarta zarsins", sem hann var kallaður. Hún verður sýnd bráðilega i Gamla Bió. FUANSKA ÆFINTÝRIÐ. Þessi mynd er gerð eftir hinum bráðskemtilega gamanleik með sama nafni, sem leikinn hefir ver- ið um allan heim. Og myndin er iekin af UFA með fyrsta flokks þýskum gamanleikurum í öllum hlutverkum, svo að engum þarf að leiðast meðan hann horfir á hana. Aðalpersónuna í myndinni, Hel- ene leikur Kathe v. Nagy, ung- verska kvikmyndadísin, sem sum- um þykir meira gaman að en Lilian Harvey. Hún elst upp hjá frænda sinum, vísindamanni í París og konu hans, sem vill ólm gifta hana fulitrúa í stjórnarráðinu, til liess að sonur hennar taki hana ekki fyrir konu, þvi að hún hefir ætl- að honum eitlhvað „fínna1*. En þessi sonur, André (leikinn af Wolf Albach-Retty) er ástfangin.i af Helenu, en efiir að hann er far- inn að heiman stelur móðir hans öllum ástarbrjefunum, sem hann skrifar Helenu. Hún iætur undan síga að giftast fulltrúanum (Otto Wallburg), skringilegum ístrubelg, en á sjálfan brúðkaupsdaginn kem- ur André heim aftur og þá kemst upp um brjefastuldinn og hvernig þau ungu hjúin hafa verið leikin. Nú eru góð ráð dýr og kemur þeim Helenu eg honum saman um að flýja burt úr borginni og upp í sveit, til ömmu Hclcnu, sem þar býr. Amrnan er orðiii gömul og gengur i harndómi en iiefir búið alll undir að taka á móti Helenu og hrúðgurna hennar, svc> að þau geti notið brúðKaupsdagáíma hjá henm i ró og næði. Hún veit ekki belur en André sje íjelt: brúðgum- inn og visar þeim úm kvöldið til hjónaherbergisins. André er ekki uii: að sænga hjá unnustu sinni að svo stöddu en hefst. við í stof- unni um nóttina og finnur gamla konan liann þar og skammar hann nvgiflan manninn! lyrir al- hæfið. — En loks kemur rjetti hrúðguminn ' askvaðandi og má geta nærri að þá verða skrítnir samfundir með mörgu kátlegu. Vit- anlega lci myndin vel og. Ilelene fær þann sem hún vill. Þar verður hver silkihúfan upp af annari. Einasta flleraugnaversiun á íslandi. þar sem eigandinn og stjórnandinn er sjerfræðingur eða „expertu er: Gleraugnabúðin á Lauga- veg 2 við Skólavörðustígshornið. Far- iö ekki búðaviit. Spyrjið altaf eftir BRUUN, sem rannsaki sjón yðar og mátar gleraugu handa yður nákvæmt og ókeypis. Gömlu konuna leikur Adcle Sand- rock. Myndin er tekin undir stjóni Reinhold Schúnzel og verður sýnd bráðlega á NÝJA BÍÓ. Þcir sem vilja hlæja fara og sjá hana. Fallegustu, bestu og ódýr- ustu LINDARPENNARNIR eru „Luxor“, og þessvegna tilvalin tækifærisgjöf. Fást i bókaverslunuin uni land alt. Útsala í Reykjavík iijá RITF ANG A VERSLUNIN „PENNINN“ Ingólfshvoli. Heildsölubirgðir: Þiroddur. E. Jónsson Hafnarstr. 15. Sími 20.3'i. * Alit með íslenskmn skipum! *

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.