Fálkinn - 13.05.1933, Blaðsíða 4
4
-T~v
F A L K I N N
Sambýlingurinn.
I lann var mjög þreyttur. Með-
an liann var að svala sjer við
glnggann í herbergi sínu á ann-
ari liæð, reikaði hugLir lians víða
Hann hafði orðið að fara hrott
tir landi sínn vegna skulda.
Fjölskykla lians hafði vísað
lionum hrott, en þó lagt hon-
mn það fje, að hann kæmist til
Ameriku. Hann staðnæmdist í
Geniia tók að spila fjárhættu-
spil og vann í ,,póker“ af slaf-
neskum og einkum húlgörskum
slúdentum. Þegar einn stúdent-
anna framdi sjálfsmorð vegna
lapa sinna með þeim hætti, að
drekkja sjer í stöðuvatninu,
liælti Tkalak fjárhættuspila-
menskunni og hugsaði upp
heillavænlegt ráð: hann ætlaði
að leigja sjer stórt herbergi,
kaupa nokkrar dínur og hefja
kenslu í skylmingum og síðar
í hnefaleikum (síðarnefnda i-
j.rólt hafði hann numið af sjer-
•'iðum manni frá Paris).
Með sverðinu ruddi hann sjer
braut upp í fjelagsskap yfir-
sljelta fólks og trygði sjer ágæt-
ustu meðmæli, einkum til Rúss-
lands. Eftir liinn ágæta kappleik
sem skipaði honum á hekk með
heimsmeisturum, bjóst hann til
að fara til París. Fyrsta sinn
æfinni hafði honum tekist að
draga saman fje. Einkum fjen-
aðist liann á hinum ungu, sjer-
vitru heimsborgaralegu konum.
Hann hyrjaði með því að greiða
skuldir sínar i föðurlandinu.
Allir snerust á hans sveif vegna
’háttarlags hans, sem var óneit-
anlega lofsvert, enda arfur frá
löngum ættlegg liraustra landa-
inæra liðsforingja, aðalsmanna
frá tímum Laudons. Eins og
fleslir ljettúðugir menn hjá oss
var hann góðhjartaður, — og
harnsleg, nærri ungmeyjarleg
sál skein út úr gulleitum aim-
araugum hans; og svart karl-
mannlegt skegg jók á hinn
hvassa vangasvip hans, eins og
það gerir hjá öllum afkomend-
um fjallabúa af hajduka og
nskoka kyni. Enda þótt hann
væri ástamaður mikill, geðjaðist
honum ekki verulega að neinni
einstakri konu, því að inn við
beinið var liann brot úr Don
Quixote og dreymdi um hina
gerfullkomnu konu eins og alla
karlmenn, sem aldir eru upp
ið riddaralegar hugsjónir. Frá
hinum stóra garði sem ummynd
ist hafði í trjágarð barst þægi-
legur andvari. Kanaríufugl heyrð
ist syngja frá glugga skamt frá,
og annarsstaðar heyrðist angur-
blíður hljómur úr þjóðlagi eftir
('.hopin. Dreymandi, með alopn-
um augum eins og villimaður,
fylgdi 'fkalak hugðóttum reykn-
um frá vindlingi sínum. All í
einu hörfaði liann undan. A
heran, rakan hálsinn fann hann
lalla nokkra dropa. Ilann þerr-
aði þá af með vasakliitnum; en
liver býsn! regn aftur og úr
heiðuin júníhimni. Ungi mað-
urinn leit upp; í efra gluggan-
um meðal hlómpotla og blóma
birtist fögur kona, sem brast
orð til að afsaka sig og gat ekki
slitið augun frá hinni trufluðu
ásýnd hans.
„Ásamt fallegu blómunum
yðar eruð þjer einnig að vökva
netlu“, sagði hann að lokum á
útlendingslegri frönsku sinni.
sem minti konur svo rnjög á
barnafal, að Iiann fjell þeim
vel í geð.
„Jeg er of langt frá til að jeg
stingi mig“, svaraði hún og hjelt
áfram að virða hann fvrir sjer
með harnslegri undrun.
„En til eru líka netlur án
þyrna“.
„Jeg er mjög illa að mjer í
grasafræði, en jeg er fús á að
samþykkja það, sem þjer segið“.
„Verið þjer svo góðar að fara
ekki; það er svo dásamlegt að
horfa upp til himins og sjá yð-
ur i bláma hans, umkringdar
af þessum fögru blómum“.
„Þjer eruð útlendingur, býst
jeg við, eftir framburði vðar
og tungutaki að dæma“.
„Jeg er það, því er miður.
Jeg er liðsforingi, sem ham-
ingjan hefir snúið við hakinu,
og eins og þjer vitið án efa,
kenni jeg skvlminga og hnefa-
leik“.
„Já, jeg hefi lesið um yður í
blöðunum. Þjer eruð á leiðinni
að vinna yður frægð“.
„Vesæla frægð. En það er
samt hetra en að stela. En hvað
er hægt að gera? Menn verða
að vinna, jeg ætla til Parísar og
ið auki að kenna reiðar. Jeg er
ákafur hestamaður, og þjer get-
ið ímyndað j'ður, hvernig mjer
líður hjer hestlausum. Er jeg
sje fagran hest, verð jeg eins
hryggur og Bedúíni. Vjer hesta-
menn vitum einir, að liestur og
knapi geta orðið eitt; ekki hestj-
sál í mannlegum líkama að
vísu“.
„Þjer eruð eftirlifi útdauðra
mannhesta og hafið þjer þá
fundið skjaldmey?411).
Tkalak tók eftir, hve skyndi-
lega hún fölnaði og roðnaði á
eftir, og augu lians döknuðu og
fyltust undrunarverðum raka,
og kom það lienni út úr jafn-
vægi. Hann langaði til að svara
með innileik og mikilli ástúð,
en meðal blómanna varð aðeins
eftir stutt kveðja og niðurbælt
fliss eins og í sænymfu.
') Mannhestar (centaurar) eru
forngrískar þjóðsagnaverur, í manns
líki að ofan en hests líki að neðan.
í grískri lisl eru mannhestar og
skjaldmeyjar (amazonur), sem einn-
ig eru grískar þjóðsagnaverur, oft
gerð að samherjum í viðureipn
sinni við mennina.
Þannig kyntust þau.
Um kveldið vildi Tkalak ekki
fara inn í bæinn til málsverðar.
Hann hlygðaðist sin fyrir eitt-
hvað. Viðurvist ókunnugra
manna hefði verið honum til ó-
þæginda. Um kveldið, þar sem
hann lá í dimmu herbergi á
leðri klæddum legubekk, sem
hann notaði einnig sem rekkju,
fanst honum hann vera ákaflega
óhamingjusamur og einmana.
IJann hugsaði til móður sinnar
sáluðu, sem hafði eyðilagt hann,
einka harnið sitt; jafnvel
sem liðsforingja-nemi hafði
hann orðið að koma að rúmi
hennar á hverjum morgni, áð-
ur en hún fór á fætur. Ilann
Ijet liugan reika til föður síns,
ofurstans, sem var sannur
„brudei* Jovo“, rauðleitur í and-
liti með hvítt yfirvararskegg,
hart eins og prófasts staf, bar
borgarafötin eins og þau væru
á herðatrje og vai* í þessum
rauðu, ónýtu morgunskóm. Jafn-
vel eftir að hann var orðinn liðs-
foringi, þorði hann ekki að
kveikja í vindlingi i viðurvist
föður sins án þess að spyrja
hann levfis áður. Hann mintisl
hins skvndilega tárastraums,
þegar hann fór að heiman,
sem flóði eins og hráðið járn,
og hann fann tárin ennþá
hrenna á kmnum sjer.
„Vertu rjettvís, Pero, þótt
hermenskan yrði þjer ekki til
frama. Vertu verkamaður, ef
því er að skifta en gæltu þess
jafnan, að vera heiðvirður eins
og allir forfeður þínir. Hjer er
skammbyssa, sem getur orðið
þjer að liði — jafnvel á sjálfan
þig, ef svo færi, að þú fremdir
eitthvað það, er til smánar yrði,
hvort sem væri mjer eða þjer.
Betra er að deyja heiðarlega en
lifa við smán“.
Og Tkalak fann ljósmynd í
farangri sínum, sem var í ó-
reiðu eins og farangur Zigeuna,
og enda þótt aldimt væri, gekk
hefðarkona, nokkuð gráhærð,
fram úr myndinni, — hún var
enn ungmeyjarleg útlits, fölleit,
aðlaðandi, dökkeyg, með stöð-
ugt hryggilegt bros á vörunum;
—: og eftir tveggja ára stjórn-
laust líf þrýsti þessi útlending-
ur þessum dýrmæta, lífvana
minjagrip að vörum sér og gié!
stórum tárum eins og barn, áð
ur en hann fór að sofa. En hann
huggaðist af ininningunum uni
látna móður sína og fór að sofa
án þess svo mikið sem fara úr
fötunum.
Hann vaknaði við, að dump-
að var á gluggann. Með því að
hann þekkti allar tegundir geðs-
hræringa nema ótta, varð han 1
mjög undrandi og hugði, að
hann væri haldinn af ofskynjun-
um. Dumpið á glugganum var
endurlekið einu sinni, tvisvar,
þrisvar. Hann reis á fætur, nálg-
aðist gluggann og tók eftir lykli,
hangandi niður úr bandi. sem
rennt hafði verið niður frá hæð-
iuni fyrir ofan. Við lykilinn var
fest engifersbrauðshjarta, sem
keypt liafði verið á markaði.
Það var nálægt miðnætti. Alls-
staðar ríkti þögn, sem aðeins
var rofin af hljóðinu frá bifreið-
um, er framhjá fóru, og söng
með mandólínundirspili, sem
harst frá ítölskum verkamönn
um í fjarska.
„Við vorum á markaði við
landamæri Frakklands, og með
þvi að ég mundi, að þér eruð
einn, keypti ég vður þessa gjöf.
Heimili mitt er ekki hér. Jeg
er frönsk kona, sem lítur á ein-
stæðingsskapinn sem óhamingju
og hyggur, að þér séuð mjög
óhamingjusamir þarna í dimm-
um, tómum herhergjum yðar“.
„Þakka yður fyrir, þakka yð-
ur fyrir", sagði hann og leysli
utan af gjöfinni og var enn und-
ir áhrifum minninganna, sem
höfðu sungið hann í svefn.
Rödd hans titraði af niðurbæld-
um ekka. Um leið og hann hall-
aði sér aftur á bak út úr glugg-
anum og leysti bandið, horfði
hann upp til hennar, sem um-
myndaðist í mjúku hlýju skin-
inu, af stiltum mánanum i fyll-
ingu.
„Ó, en hve þér eruð fagrar,
vndislega sambýliskona min.
Ef þér gætuð gart yður grein
fyrir, hvaða gjöf þér hafið gefið,
og hvílika hamingju þer liafið
fært mér með þessari kökn,
munduð þér ef til vill Íiafa i-
hugað verk yðar, því að þegar
ég held þessu þurra hjarla í
hendi mér, finst mér eins og ég
eigi hluta úr hjarta yðar og sál“.
„Ó, talið þér hljóðlega, svo
að sambýlingar okkar lieyri
ekki til yðar“.
„Verið þér óhræddar, niðri
býr fólk, sem altaf er á ferða-
lagi“. Því næst hoppaði Tkalak
upp, og með handtökum leik-
fimismannsins greip hann i um-
gerð ytra gluggans, og héngii
herðarnar og allur líkaminn yf-
ir garðinum langt fyrir neðan,
dimmum og svörtum eins og
hyldýpi.
„Æ, í guðanna bænum; hvað
eruð þér að gera, vitfirringur1*.
Ef þetta gamla, fúna tré brotn-
ar, hálsbrotniö þér. Eg bið yð-
uir sem hróður, sem son, sem
guð, ég grátbið yður, farið inn
i herbergi yðar. Verið miskunn-
samir“.
Allt í einu fór hún að gráta,
tak hans losnaði, og féll hann
nálega inn úr glugganum. Hann
fann hlýjan raka á enni sér, eins
og tár.
„Ó, kæra, yndislega, góða
sambýliskona, ef ég ótlaðist
ekki að hryggja yður, mun li
ég undir eins kasta mér niður
úr þessari feikna hæð eins og
ofan í vatnspoll, af því að eitt-
livað féll á ennið á mér eins og