Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1933, Blaðsíða 6

Fálkinn - 13.05.1933, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N r Ofarir stóru loftskipanna. Sunnudags hugleiðing. Bænin um fyrirgefningu syndanna. Eftir. ir. lhich. Matth. 0:12. Fyrirgef oss vorar skuktir svo sem vjer og fyrirgefum vorum skuidunnutum. Að vísu hafa (iuðs börn þegar fengið fvrirgefningii svnda sinna al' |)\í að þan trúðu orðuni Drottins, er hann sagði: „Svnd- ir þínar eru þjer fyrirgefnar". En þar með er málið þó ekki að fullii útkljáð. Hinum and- legu verðmætum er annan veg háltað, en hinum veraldlegu. I>að er ekki einhlítt, að við eign- uinst þau; þau koma okkur því aðeins að notum, að við lil- cinkum okkur þau. Svo er og um fyrirgefningu syndanna. Við verðum daglega að tileinka okk.nr hana, þvi að dagléga syndgum við, svo að daglega verðurn við að biðja: „Fyrirgef oss vorar skuldir!“ Því að synda-fyrirgefningin er lífsskil- vrði sálarinnar, eins og-ljós og lnft er lífsskilvrði líkanians. Og það er ekki nóg, að við biðjúm daglega um fyrirgefn- ingu; við eiguni að trúa því og Ircysta hvern einasta dag, að við höfum öðlast fjTÍrgefniijgu syndanna. Það er ein af hinuni inörgti góðu gjöfuni, sem Guð gefur þeim, er biðja hann. „Hann cr trúr og rjettlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirn- ar“ (I. Jóh. 1:9). Og þó er synda-fyrirgefningin veitt með skilyrði: eins oc/ vjer íi/rircjefum vorum skuldunaut- um. Þar í er þetta fólgið: Er mjer verulega unihugað um að öðl- ast syndafyrirgefningu? Tel jeg mjer það hina mestu gæfu, að mega trúa því og trevsta, að Faðir minn á himnum líti mild- um augum til mín, sem síns elslailegs barns? Sje svo, þá lít jeg lika mildum augum til allra meðbræðra minna. Eða er það máske svo, að mjer þyki lítið varið í náð Guðs í samanburði við þá mis- gjörð, sem jeg Jjykist hafa orðið fyrir. Sje svo, þá hrindi jeg sjálfur frá mjer bænheyrslunni; þvi að ef þjer fyrirgefið ekki mönniinum þeirra misgjörðir, mim Faðir yðar ekki heldur fyrirgefa yðar misgjörðir“. En „ef þjer fyrirgefið mönnmmm misgjörðir þeirra, þá mun yðar himneski Faðir einnig fyrir- gefa yður“ (Matth. (1:11, 15). (Tag og læs). Á. Jóh. Guð, vertu mjer náðugur sakir elslai þinnar. Afmá hrot mín sakir þinnar mikln miskuim- semi! Þvo vandlega af mjer misgjörð mína og hreinsa mig af synd minni. Byrg' auglit þitt fvrir syndum mínum Það vakti atliygli nm allan lieim er stærsta loftskip lieims- ins, „Akron“, sem Bandarikja- herinn hafði látið bvggja fyrir skömmu fórst í hyrjun apríl- mánaðar, og 74 menn týndu lífi. Og telja má liklegt, að þetta siys liafi samskonar áhrif á Bandaríkjamenn og missir loft- skipsins B 101 hafði á Breta forðum, að þeir leggi smíði stórra loftskipa algerlega á hill- una. Að minsta kosti er það háft eftir Swanson flotamála- ráðherra, að stjórnin láU sjer slysið að kenningu verða. Ráð- herrann lætur þess jafnframt getið, að hann hafi aldrei ver- ið fylgjandi smíði stórra loft- skipa því að gagnsemi þeirra sje svo lítil i hlutfalli við lnnn gífurlega kostnað við smíði þeirra og rekstur. Og mr. Vin- cent, formaður flotamálanefnd- ar þingmannadeildarinnar seg- ir: Við smíðum ekki fleiri stór loftskip. Af þeim þremur sem við höfum eignasl höfum við mist tvö! Og síðan ,Akron‘ fórst hefir almenningsálitið vitt mjög eindregið smíði stórn loftskip- anna og fnndið að því, að Banda ríkjamenn skyldu ekki láta <>- farir Breta og R 101 sjer að kenningu verða. En það er ekki aðeins síðan „Akron“ fórst að þessu loftfari var andmælt. Síðan það hóf fyrstu reynsluferð sína hefir það verið i hámæli, að það væiá stórgallað og neyddist öldunga- deildin lii að skipa nefnd manna til að skoða loftfarið. Sama dag- og afmá allar misgjörðir minar. - sakir náðar þinnar! Sálm. 51. Graf Zeppelin á flngi. inn sem nefndin kom á vettvang rifnaði önnur lilið skipsins og kostaði stórfje að endurbæta liana. Og þremur mánuðum sið- iii' lenli loftfarið í ofviðfi og rak sljórnlaust 'lengi vel og tóksl lokst að lenda i San Diego i Kaliforníu, en tveir menn liiðu hana við það tækifæri. Nú hefir þingið ákveðið að taka systurskip „Aki-ons“ eigi í notkun, loftskipið „Macon“, að svo stöddu og ennfreinur að selja loftskipið „Los Angeles“ til niðurrifs, því að það er dæmt ó-loftfært, að minsta kosti til hernaðar. Raddir hafa heyrst nm, að slæmt efni hafi verið notað i „Akron“ og jafnvel að smíðin hafi verið svikin \ilj- andi. En livað sem þvi líður þá bendir alt á, að sögu loftskip- anna sje lokið i Bandaríkjun- nm. All frá fyrstu tínnun loftskip- anna hefir saga þeirra verið samfeld hrakfallasaga. Zeppe- lin greifi misti hvert loftskipið eftir annað og fjöldi manna týndi lífi við tilraunir hans. En kjarknr háhs var ódrepandi og þegai' öll sund virtusl vera lok- uð fvrir homim um fjárhags- aðsloð lil þess að lialda áfram smiðimum hljóp þýska stjórn- in iindir hagga, þvi að henni var þá farið að skiljast, að loft- skipin vrðu þýðingarmikil í ó- friði og þessvegna bæri að slyrkja tilraunir Zeppelins, en því var kent um siysin að smíð- in væri enn á tilraúnastigi, eins c satt var þá. Lolcs tókst eftii- mönnum Zeppelins að gera eina lofiskipið, sem segja má að hafi svarað I i 1 eftirvæíilingarinnar „Zeppelin greifa“, sem nú hefir farið kringum jörðina og marg sinnis yfir Atlandshaf og m. a. (Iraf '/.('ppelin teknr pósl ú öskjiilúfd.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.