Fálkinn


Fálkinn - 13.05.1933, Síða 10

Fálkinn - 13.05.1933, Síða 10
10 F A L K I N N Skrítlur Adamson COPYRtöHT P. 1.8. 8<W 6. COPÍMHASeX lljernn er vindill, sem þjer f/el ið boðifí besta vini i/fíar. Jú, en jeg vil fá vindil, sem jeg gel reglcl sjújfnr. Adamson i fjiparsueina- úhyggjam MÍiÍiÍMte — Jeg lellcifíi afí lcanpa hitamæli en lielsl þannig afí hann sýni of hátt þvi afí jeg ælla afí hafu hann í stofnnni sem jeg sel ú leigu. ͧÉÉ Lentufí þjer í bílslysi? — Nei, ú tilraunafundi og svo núfíu þeir í fyrri lconuna mína, úþokkarnir. Hefir yfíur verifí refsafí úfíur? Hver liefir gefifí þjer þessa regnhlif? Nei, altaf á eftir. Jeg fjekk huna hjú henni systur minni. _____________________________________ — Jeg vissi ekki aö þú ættir neina systur. — Nei, jeg eklci heldur. En þafí stendur ú skaftinu. Mismunandi sjónarmið. Ungur leigjandi, var i vandræð- um íneð húsaleiguna. Húseigandinn var hjá honum og vi'ldi fá peninga. Lítið þjer nú á, segir leilcar- inn. — Yður ætti að þykja vænt um að hafa mann eins og mig i húsinu. Eftir nokkur ár mun fólk sem gengur framhjá benda upp i gluggana og segja: — Iljerna var það sem Páll Jóhannesson leikari álli heima, þegar hann var að vinna sjer frægðina! — Heyrið þjer Páll, sagði hinn. — Ef leigan er ekki horguð klukk- an fimrn í dag þá ler fólk að henda sirax á morgun. — Maðurinn minn er svo skelf- ing utan við sig. Hugsaðu þjer, í nótt sat hann uppi fram undir morg- un og var altaf að reyna að muna hvað hann liafði ætlað sjer að gera. — ()g gekk það upp fyrir lionum? — Já, loksins mundi hann, að hann hafði liugsað sjer að fara snemma að hátta í gærkvöldi. Frænka: — Mikið einstakJega er gaman að heyra þig lesa kvöldhæn- irnar þínar, Pjetur litli. Pjetur: — Þá ættirðu að heyra mig ropa eða skola mjer hálsinn, frænka! -----x----- Iíurteis gestur. Frú Smith er að sýna gesti mynd af sjálfri sjer i fangi móður sinnar. Svona ileit jeg tft fyrir tuttugu árum. —- En livað þjer hafið verið falleg frú. En hvaða litla barn er þetta sem þjer haldið á? ----x---- Frúin hefir alt á hornum sjer þegar hún kemur heim úr búðar- erindunum. — Hans, segir hún, nú hefi jeg komist að ]ivi, að frúin hjerna á sömu hæðinni gengur i alveg eins kápu og jeg. — Og svo viltu láta mig kaupa handa þjer nýja kápu? Já, það verður ódýrara en að flytja úr húsinu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.