Fálkinn - 13.05.1933, Síða 15
F Á L K I N N
15
Lax- og
silungsveiðitæki:
Laxaflugur.
Silungat'lugur.
Spænir.
Minnow.
Laxalínur.
Silungalínur.
Veiðihjól.
Girni, margir sverleikar.
Laxastangir.
Silungastangir.
Köst, margar tegundir.
Laxaönglar.
Siiungaönglar.
Flugubox.
Girnisbox.
Vírköst, margar teg.
Blýsökkur.
Einnig Veiðimannastígvjel og
Veiðimannakápur
og margt fleira nýkomið í
gtóru og fjölbreyttu úrvali.
Veiöarf æravei slunin
„GEYSIB“
Skömmu fyrir jólin fanst kona,
sem kallaði sig frú Hall, dauð i
nimi sinu á stóru gistihúsi í París.
Hún hafði skotið sig, og skamm-
byssan lá hjá henni i rúminu. i
brjefi, sem lá á borðinu, segist hún
hai'a notað falskt nafn, er hún rit-
a‘ði nafn sitt i gestabókina. ;,Að 48
stundum liðnum“, skrifar hún, kem-
ur hingað maður, sem getur gefið
allar nánari upplýsingar um mig“.
SÝNIÐ ENGA MISKUN
hinuni hættulegu sóttkveikjuberum svo sem
flugum og öðrum skorkvikindum. Verndið
heilsu yðar og útrýmið flugunum með hinu
óbrigðula skordýraeitri
„KNOClí O U T “
N'erð kr. 1.75 pr. pakka, sendisl hvert á land
sem er gegn póstkröfu.
Helgi Magnússon & Co., Hafnarstr. 19
Einkaumboðsmenn á Islandi.
í París hugðu menn i fyrstu að
konan væri brezk. Iliin hafði hjá
sjer almanak á ensku og ýmsar
smáöskjur með enskri áletran. Að-
ur en hún skaut sig hafði hún þak-
ið sig með rósum — og hún dó
með lilinn heklaðan barnasokk í
hendinni, en á aljnanakið hafði lítið
bárn auðsjáanlega teiknað jólasvein.
Lögreglán héfir gert alt, sem hægt er
til þess að komast eftir hver konan
er, en að þessu hefir ekkert sann-
ast um það. Nú hefir komið fregn
um að konan sje að öllum líkind-
um rússnesk óperusöngkona, sem
fyrir tveim mánuðum, hvarf fra
New York, þar sem hún söng við
Melropolitan sönghúsið. Er lögregl-
an sem stendur að rannsaka þett.i
og hefir látið grafa líkið upp aftur.
------------------x----
Fyrir 25 árum bar það við eitt sinn
í litlum bæ í Ameríku, að maður
varð fyrir bílslysi. Maðurinn meidd-
ist mikið og lá á götunni allur blóð-
ugur og blæðandi, er danska stúlku
bar þar að. Hún sá undireins að
það þurfti að stöðva blóðrásina úr
manninum, tók af sjer nærpilsið,
reif það í stranga og batl um mann-
inn til bráðabirgða. Þessi maður dó
um daginn og er arfleiðsluskrá
hans var opnuð, kom i ljós, að hann
hafði ánafnað „stúlkunni", sem nú
er gift og margra barna móðir,
10.000 dollara.
Gljáandi
borðbúnaður
Stráið Vim í deyga ríu og nuddið borðbúnaðinn
með henni. Hnífar, gafflar og skeiðar, gljá sem
Hjartarsonar
Sími 1690.
Raftækjaverslnn Eiriks
Laugaveg- 20 b.
Þáð eru allir ánægðir með VOLTA-ryksuguna.
ónotað væri eftir að hafa verið hrinsað með Vim.
Eyðir fitu og blettum, allt verður sem nýtt, sje
Vim notað.
HREINSAR ALLT
OG FÁGAR
LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT,. ENGLAND M-V 234-33 |c
NYTT!
NÝTT!
FJOLRITUNARSTIMPILL
nefnist nýtt, afar handhægl og ódýrl áhald,, sem er sjerstaklega
henlugl til að fjölrita með tilkynningar, fundarboð, auglýsing-
ar, lilboð o. fl. o. f 1., þar sem flöturinn ekki er mikið yfir vana-
lega þóstkortastærð.
Kosta í vönduðum trjekassa, nieð öllu tilheyrandi (sten-
cil-pappír, bleki, griffil o. 11.) minni stærðin (9x18 cni.) kr.
15,75, stærri og vandaðri gerð (11x16 cm.) 45,00.
TÖLUSETNINGARSTIMPLAR,
sjerstaklega vandaðir, númera lx, 2x, 3x eða 4x, með eða án
núlla fyrir framan eftir vild. Hæsta tala 999999. Óheyrilega
ódýrir! Kosta aðeins kr. 34,50!
Pappírs- og ritfangaverslunin
PEN NIN N“
Ingólfshvoli.
Sími 2,35