Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Blaðsíða 6

Fálkinn - 20.05.1933, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N Sunnudags hugleiðing. Varðveisla Guðs. Móðir og barn. Kftir //. II. Hrandt. Mnllli. 11:13. Og eigi leið þú oss i íreistni. hekliir frelsa oss frá illu, þvi að þit! er ríkið, íiiálturinn og dý.rðin, að eilífu! Araer.. Aldrci mundi jeg dirfast að kenna (iuði um þær freisingat, sem jeg verð fvrir; enda verð jeg jafnan að viðurkenna það, að þær stafa ýmist frá djöflin- um, heiminum, eða minu eigin lioldi. En það er mjer ljóst, að enginn getur varðveitt ndg og leitl mig lil sigurs, nema Fiels- ari ininn; þess vegna mótast hænin þannig: „Drottinn, lát o.s.v ekki falla í freistni!“ Það væri máske best og auðveldast, ef unt væri að fjarlægja frá mjer sjálfa freistinguna til syndar, ncma liana burt úr holdi mínu; en, í sannleika sagt, skortir mig trú til að biðja um það. En þakka vil jeg Guði í hvert sinn, sem hann rjettir mjer sína mátt- ugu hönd og heldur mjer uppi, þegar jeg ætla að falla. Það er undursamleg hvíld og örugg- leiki í þvi, að gefa sig á vald liins máttuga leiðtoga, Drottins Jesú, og segja við hann í ský- lausri einlægni: „Ó, þú mátí öllu ráða um hagi mína, bæði gefa og taka eins og ]ijer jiókn- ast, því að alt gjörir þú af kærleika og náð, — aðeins að jeg megi tilheyra þjer!“ Sjeum við stöðuglega i ná- lægð hans og viljum láta haun öllu ráða, þá getum við öruggii' beðið hina síðustu bæn: „frelsa oss frá illu“ öllu þessu leiða lylgiliði syndarinnar, hin- um illu Öflum, sem vilja smeygja sjer inn hjá okkur þeg- ar minst varii', loða við okkur og svifta okkur allri djörfung og gleði, og — ef unt væri gerast ákærendur okkar að lok- um. Drotni, Guði vorum, sem vjer fyrir Jesúm Krist megum nefna Föður norn honum tilheyrir rikið og mátturinn og dýrðin. Og þó að hjarta vort kunni að dæma oss, þá er hann þó meiri voru hjarta og þekkir alla hlini (I. Jóli. 1:20). Tökum þvi undir með hin- um kristna æskulýð um alla.i heim og syngjum Drotni lof og þakkir, vegsemd og heiður, uú og um alla eilífð! Amen. („Tag og læs“) Á. Jóh. ----x---- En honum, sem megnar að varðveita yður frá hrösun og láta yður koma fram fyrir dýrð sína, lýtalausa i fögnuði, einum Guði, frels- ara vórum, sje fyrir Jesúm Kriú Drottin vorn, dýrð, hátign, mátl ui' og vald, nú og um allar ald- ir. Amen. Júd. 24 2ö. '' •'.ss:-, s.... PPIIPII ÍéiIiiiiÍmmh Móðir og dóttir rf göngu. Myndin er tekin á götu i Kína. Svört móðir með barnið sitt i bandi nm mittið. í þeim hluta dýraríkisins sem næsl stendur manninum, nfl. meðal spendýranna, er það að jafnaði móðirin, sem verður að hafa veg og vanda af uppeldi afkvæmisins. Og meðal fugl- anna verður það sama ofan á þó að ýmsar karlfuglategundir skiftast á við móðurina um að liggja á eggjunum. Það er því ekki nema eðlilegt, að þegar athugað er uppeldi barnanna meðal hinna ýmsu kynflokka mannkynsins, þá verði reynslan sú sama. Það er ekki aðeins meðal hinna svonefndu menn- ingarþjóða, að móðirin annast rnm, Hjer á myndinni sjest ofur lítill rauðskinni i haglega gerðri vöggu, sem er þannig, að móðirin gptur borið hana rf bakinu. uppeldi barnsins fyrstu æfiár þess eða jafnvel lengur. Meðal íiumþjóðanna hvilir uppeldið ennþá frekar á móðurinni vegna þess að allar aðstæðui' eru þar erfiðari en hjá menn- ingarþjóðunum. Hjá mörgum frumþjóðum skilur móðirin al- drei barnið við sig meðan það er ósjálfbjarga. Ilún nærir það. hirðir það og lítur aldrei af því. Hún gengur með það til vinnu sinnar, ber það með sjer bvert sem hún fer. Þegar þess er gætt, hve mikið starf er lagt á hendur konunnai' meðal flestra frumþjóða, verður nærgætni hennar um alt sem veit að uppeldi barnsins ennþá aðdáunarverðari. Því að konan er meðal flestra frumþjóða meir starfandi en karlmaðurinn. Hún egnir innanhússtörfum og hún verður líka að annast störfin utan heimilisins, öll nema veiði- skapinn, sem karlmennirnir sinna. Hún ræktar akurinn og hún byggir húsið upp þegar þess þarf með. Alt hennar lif er sífelt strit og þrældómur. Og svo þegar barnið kemur í hópinn vex enn starf húsmóð- urinnar. Barnið verður ávalt að vera hjá móður sinni þegar hún er að vinna, því að hinum venju legu störfum er alls ekki ljett af henni þó að hún eigi að fara að sinna móðurstörfunum og vitanlega er það alveg óþekt á þessum heimilum, að önnur stúlka taki að sjer barnfóstru- störf fyrir móðurina, og þvi siður að hægt sje að koma barn- inu til fósturs hjá annari fjöl- skyldu. Uppeldi barnsins — eða barnanna, hversu mörg sem þau verða — verður því algjör- lega umfram hin venjulegu störf húsmóðurinnai'. En mæðurnar hjá frumþjóð- unum eru hugvitssamar, þegar um það er að ræða að sjá börn- um sínum farborða. Þær hafa lag á þvi að hafa barnið hjá sjer og' hafa þó báðar hendur lausar til vinnunnar. Þær kenna ungbarninu að sitja á öxlinni á sjer eða hanga á mjöðminni eða sitja á háhesti. Þegar barnið fer að þroskast er það bundið með klút eða belti við móður sina, eða að það er látið i körfu, sem móðirin ber. Allstaðar, jafnvel hjá þeim þjóðum sem lægst slanda, lærist það fljótl að vinna bug á erfiðleikunum, Glöð grœnlensk móðir með barnið sitt i poka á bakinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.