Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Blaðsíða 9

Fálkinn - 20.05.1933, Blaðsíða 9
F Á L K I N N ílállil mrnmmMmtmm Þýskur trúðleikari, Witte að nhfni varð frægur fyrir það, árið 1913, að honum tókst það meistaraverk suð- ur i Durazzo að láta kveðja sig til konungs yfir Albaníu. Tóksl honum þetta með svikum, því að hann sagði ósatt til um heimildir á sjer. fín vitanlega varð konung- dómurinn skammvinnur. Þó tókst Witte að komast á burt lifandi. Nú hefir hann núlega lent í málaferlum við forleggjara sinn og hjer á myndinni sjest hann við rjettarhöldin í einkennis- búningnum frái konungsár- um sínum. Á vetra rs kemlistöðunum lætur fólkið bera sjer kafff- ið út til þess að tefja sig ekki á að taka af sjer skíð- in. Þær þurfa að vera hand- fljótar stúlkurnar sem fram reiða þegar svo ber undir. Nú eru smáfuglarnir ekki lengur upp á mennina komnir, en meðan vetrar- harðindin ganga þykir þeim gott, að hitta fyrir menn, sem eru góðgerðarsamir við þá eins og gamli maðurinn hjerna á myndinni til v. Hann er orðinn svo þektur fyrir þetta hjá fuglunum, að þeir þyrpast að honum hvenær sem hann kemv.r undir ber loft, þegar snjór er á jörðu. Nú er sá tími kominn, að flestir eru farnir að hugsa til þess að komast í sj<> nema þeir sem eru svo kut- vísir að þeir mega ekki hugsa til að koma nema í heitt vatn. Þeir hinir sömu hafa gott af að sjá þessa mynd til hægri, sem tekin er um hávetur, af mönnum sem jafnan fara í sjó, þó að ísiakar sjeu á vatninu. Nýjasta mynd af Nobile loftsiglinga- manni, sem hefir dvalið í Rússlandi undanfarið. Stúdentar í Budapest ætluðu í vetur að leggja marmarakross á gröf o- kunna hermannsins. Þettta var bann- að og hjeldu þeir þái sorgarathöfn kringum krossinn. Á myndinni t. h. sjást þeir allir á bæn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.