Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1933, Blaðsíða 16

Fálkinn - 20.05.1933, Blaðsíða 16
16 F A L K I N N Bátamótorar 1 og 2 cyl. 4—120 ha. I SEFFLE mótorvjelar IKraftmiklar, gangvissar, traustar. Ódýrar í reksti. Lágt verö. Hinar ýmsu gerðir mótorvjela skila mjög misjafnlega þeim krafti sem upp er gefinn. SEFFLE mótorar eru einhverjir þeir kraftmestu sem þekkjasL Þeir eru búnir til úr hinu besta sænska efni og smíðaðir af þeirri vand- virkni sem einkennir sænskan vjelaiðnað. Skrifið eða símið eftir upplýsingum. ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO., Reykjavík. Aðalumboðsmenn fyrir: SEFFLE MOTORVERKSTAD, SÁFFLE. Landmótorar af ýmsum t/erðum. Fyrir opna báta. ®r VERNDARENGILL HÖRUNDSFEGUR- ÐARINNAR J ,,Ekkert veitir stúl- kum eins mikið að- dráttarafl og fagurt hörund“ segir hin fagra Mary Nolan. ,,Jeg nota altaf Liix Handsápu, vegna þess að hún veiHr Jiörundinu silkimýat og iieldur við æsicu- útliti. Hiin er dá- » samleg.'4 ★ Hin yndislega fegurð filmleik-kvenna í Holly- wood, er að. pakka hinni stöðugu notkunn hvítu Lux Handsápunnar. Þær treysta á hið mjúka löður hennar og láta pað halda við y.idispokka sínum og æskufegurð. Látið hörund /ðar njóta sömu gæða, og þjer munuð undrast yfir árangnum. LUX HANDSÁPAN Töframeðal stjarnanna ••••••••••••••••••••••••••>!•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»••••• Bökunardropar. Hárvötn. Gluggasýning Áfengisverslunar ríkisins á Bökunar- dropum og Hárvötnum, fekk 1. verðlaun íslensku vik- unnar í fyrra. Þá er hitt alkunna að sjálfir Bökunardroparnir fá hvarvetna æðsta lol' fyrir gæði, enda ekki þakkarvert. Aðflutningur er bannaður á þessari vöru frá út- löndum, og Áfengisverslunin EIN má nota þau efni tii framleiðslunnar, sem hagkvæmust eru. Öðru máli gegnir um Hárvötnin, þau eru ekki eins góð og hin erlendu, alt um það eru einungis notuð úr- valsefni. Hinsvegar eru okkar Hárvötn miklu ódýrari en erlend og munar það meiru en gæðunum. Seljum verslunum Bökunardropana; 25 glös sjer- pökkuð í pappastokk, hvort heldur er af 10, 20 eða 30 gr. glösum. Hárvötnin seld verslunum, rökurum og hárgreiðsiu- konum. Sendum gegn póstkröfu á viðkomustaði strand- ferðaskipanna. MUNIÐ: Bökunardropar Á. V. R. eru bestir. Hárvöln Á. V. R. eru ódýrust. Áfengisverslun ríkisins, REYKJAVÍK 'iOTHEKS LIMITED, PORT SUNLIGHT, EKGLAND X-LTS 23 1-50 IC

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.