Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1933, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.06.1933, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------- GAMLA BÍÓ ------------- Nautnir. llrífaiuli kvikmynd frá Melro Goldwyn Mayer, tekin al' Clar- ence Brown. í aðaliiliitvérkunuiTi liinir á- gadu leikarar: NOfíMA SHEARER, Lionel Rarrymore, Leslie Hoyyard og ('dark Gable. IlönnufS f'rir hörn. Sýnd bráSleffi! PILSNER : BJÓR : MALTÖL HVÍTÖL. | SIRIUS GOSDRYKKIR, 9 tegundir. : SÓDAVATN SAFT LlKÖRAR, 5 teg. | I Nöfnin ,EGILL‘ og ,SIRIIJS‘ j í tryggja gæðin. • ■ | H.f. Öloerðin j | Egill Skaliaorimsson j Sími 1C90, Reykjavík. !EGILS Von-æstingar standa yfir. Léttið erfiðið með því að eignast PROTOS ryksugu. Mikið sogmaon. Sterkbygð. Kostar nú kr. 180.00. Fæst hjá raftækja- sölum. Höfum fengið fjölbreytt úrval af strigaskóm til sumarsins, t. d. Kvenstrigaskór nieð hæl- um, ýmsa liti, verð frá 4.75—5.75. Strigaskó með hrá- gúmmíhótnum hentugir við alla vinnu. Verð: nr 5—S 2.00, nr. 8'/2—ll'/a 2.25, nr. 12—2 2.75, nr.2'/2—(I 3.00 og Karlmanna nr. ö'/2—11'/2 4.00. 1 LÁRUS fi. LÚÐVÍfiSSON, skðverslnn ----------- ? Hljóm- og SrÚLIíAN i'RÁ STRÖNDINNI Pessi inynd er tekin af Fox undir sljórn Alfred Santells hins ágæla leikstjóra og er gerð eflir skóldsögu (iraee Miller White. Léika hinir góðkunnu leikarar Janet Gaynor og Charles Farrell aðal- hlutverkin, Tess How- land og Frederich Gar field. Er Tess ung og móðurlaus stiilka hefir sem harn fylgl með föð- ur sínum, sem er skip- stjóri. En þegar hún eldisl fer hún að verða fyrir ásóknum skipverj- anna. Howland skip- Stjóri selur þá skip sitt og kaupir sjer kotbýli og sest ])ar að. En í ná- grenninu býr miljóna- mæringurinn Garfield, sem fer þegar að amast við nýja bóndanum og flæmir hann á burt. En nú vill svo til, að Tess verður til þess að bjarga syni miljóna- mæringsins frá drukc* uii. Hún verður ástfang- in af honum en rekur hann burt frá sjer. Ger- ast nú margir atburðir, sem ekki verða raktir hjer og vantar ekki að myndin sje spennandi. En vitan- N A U T N I R heitir mynd, sem Gainla Rió tekur bráðega till sýningar, tekin af Metro Goldwyn Mayer undir stjórn Clar- ence Brown. Aðalpersónurnar eru talmyndir. lcga lýkur henni með giftingu Tess llowland o« unga miljónamærings- ins. Myndin er eins og sanan eink- ar eftirtektarverð og hel'ir ekkert verið sparað til hennar. Hún verð- itr sýnd núna um helgina á Nýja Ríó. Stephen Ashe málafærslumaður og •lan dóttir hans. Ashe er mætur mað- ur og dugandi en ofdrykkjuaður og kemur sjer úl úr húsi lijá ættfólki sínu fyrir þetta. Hann mis.sir konu sína og elur dóltur sina upp í fullu frjálsræði án jie.ss að ieggja nokkur bönd á hana. Hann hefir tekið að sjer að verða verjandi fyrir ból'.i einn og spilaþjóf, Ace Wilfoim og fær hann sýknaðan. En nú heillasl dötlir hans f þessum glæpamanni, enda þótt hún sje nýlega trúlofuð uhgum og efnlegum manni. Segir myn'Uin þessa raunasögu á mjög á- lakanlegan hátt, baráttu föðursins við löst sinn og iðrunina yfir því að hafa steypt dóttur sinni í óhnm- ingju. Stærsta hlutverkið, dótturina, leik- ur Norma Shearér. Er þetta nýr sig- ur fyrir þessa ágætu leikkonu, því að henni hefir aldrei tekist betur i'PP cn i þessari mynd. Enda fjekk hún l'yrir leikinn verðlaun hins al- kunna „Academy of Motion Pictures Arts and Science“ en þau þykja ein besta viðurkenningin i kvikmynda- heiminum. I-Iefir hún oft fengið verð laun áður fyrir leik sinn. Sömu verð- laun fjekk Lionel Barrymore fyrir leik sinn sem málaflutningsmaður i þessari mynd, og má marka af j)ví hvernig samleikur þessara tveggja lcikara sje. Glæpamanninn, sem heillar stúlkuna leikur Clark Gable, hinn ungi leikari, sem hefir hækkað svo mjög í kvikmyndalistinni á síð- ustu árum, að hann er nú talnn með- al hinna fremstu. Ennfremur Ieikur þarna Leslie Howard. Myndin er bciiiriuð fyrir börn. ----x---- Yfirvöldin í Budapesl eru alveg í vandræðum me'ð skólastelpurnar. Þær vilja allar vera grannar og neyta allskonar bragða til að megra sig. Afleiðingin hefir orðið sú, að ef stúlka í nokkurveginn sæmilegum holdum kemur í skóla er hún höf'ð að spolti og spjei hjá skólasystrun- um, svo að henni verður ekki vært f.vr en luin fer að svelta sig. ----- NÝJABÍO ------------- Stiilkan frá strðndinni. Hugðnæm mynd tekin af Fox Film , undir stjórn A. Sanlc þs Aðalhlutverkin leika Janel Gaynior og Charles Earell,, hinir ágætu leikarar, sem hafa leikið svo ol't saman i kvik- myndum. Sýrid'tim helgina. hefur frá byrjun verið og er enn, besta íslenska smjörlíkið. er altaf afbragðs vara. »fi fllll með islenskiim skrpuin1 «fi Bjarni Björnsson skopleikari hef- ii orðið að endurtaka eftirhermu- skemitanir sínar hvað eftir annað núna undanfarnar vikur, og að- sókniu verið látlaus. Þykii' honum aldrei hafa tekist betur upp en nú. Kerling nokkur i Rómaborg hafði um riiargra ára skeið þjáðst mjí'ig' af gikt. Henni var talin trú um það, að henni mundi batna giktin ef hún fengi sjer ,,eldbað“. Um daginn var hún ein heima, kveikli þá und- ir bakaraofninum, skreið inn í hann og er fólkið kom heim, fann það kerlingu bókstaflega talað steikta inni i ofninum. ----x----- í Austurríki er nýstofnað lífs- ábyrgðarfjelag fyrir hunda, kelti og kanarifugla. • •Miw o ■'ii,, • \ •m.e• •m.r • <nue• ■"!!..•• -•%..o • DrEkkiö Egils-öl • -'Uu' • •"Iri. • • "Iko i „■ • ■.•**.' •

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.