Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 17.06.1933, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N Framhald af bls. 11. meiru en áður, en Jakob fjekk ná'ð- uga daga. Nú þurfti hann ekki leng- ur að draga kerruna sina, en gat hlaupið laus og liðugur með Hans þegar hann ók inn í hæinn, sönui leiðina, sem Jakob hafði áður hjálp- að honnm. Og síðar gat Hans kom- ið sjer upp svolitilli verslun, sem konan sá um þegar Hans var i söluferðunum. Jæja, nú er Iíans orðinn efnaður maður, sem á bæði peninga og mörg börn. En þetta stafar af því, að ha:in Ijet ekki huvfailast en spýtti x iófana þegar sem versl leil út fyr- ir honum. Tóta fræiiíia. Kyitillinn helgi. í tilefni af „heilaga árinu", sem kaþólskir menn halda hálíðlegt um allan heim i ár, verður „kyrtill- inn helgi“, sem geymdur er í dóm- kirkjunni í Trier við Moseifljót, hafðúr álmenningi til sýnis dagana 23. júlí til 3. september. Hefir hann eigi verið sýndur í síðastliðin 42 ár. Það er þessi kyrtill, sem ritn- ingin segir að Jesús Kristur hafi verið i á leiðinni til Golgata og sem stríðsmennrnir hafi varpað hlutkesti um, vegna þess að hann hafi verið prjónaður, svo að þeír vildu ekki skifta honuin á milli sín. Dómkirkjan í Trier á fjölda af dýr- mætum helgigripum, en kyrtillinn helgi tekur þeirn öllum fram og er talinn dýrmætasti helgigripurinn í veröldínni. Margt hefir verið ritað um kyrtil þennan fyr og síðar, Jafnvel heil- ar bækur. Almennasta skoðunin er sú, að Helena móðir Konstantíns keisara hins mikla — en hún var fædd í Trier — hafi hafl þennun kyrtil með sjer þangað ásamt mörg- um öðrum helgigripum og gefið hann Agritíusi biskupi einhvern- tima nálægt árinu 330. Var kyrtill- inn lagður í skrín bak við háaltar- ið og lá þar fast að því 900 ár, þangað til 1196, að Jóhann erki- biskup beindi athygli sinui að hon- um. En svo liggur kyrtillinn enn í þagnargildi nærri því 30(1 ár, þangað tií Maximilian keisari ljel hafa hann til sýningar almenn- ingi. Skoðuðu um 100.000 manns kyrtilinn á hálfum mánuði. Arið 1655 var hann sýndur á ný, en vegna styrjaldanna sem geysuðu á næstu árum þótti ekki örugt að hafa hann í Trier og var hann þá fluttur i kastalann Ehrenbreil- stein við Koblenz og síðan bæ úr bæ. Það er ekki fyr en 1810 að hans verður aftur varl í Trier og hefir hann verið þar síðan. Það ár var hann sýndur opinberlega og sáu hann þá um 250.000 manns. Enn var hann sýndur 1844 og Jjólt- ust menn þá verða þess varir, að dularmáttur fylgdi þessum helgiarip Segja læknar, sem viðstaddir voru, að ýmsir sjúkir pílagrimar yrðu heilir, er þeir litu kyrtilinn, og í kirkjunni í Trier hangir fjöldi af hækjum, sem þessir pilagrímar hafa skilið þar eftir. Ennþá er til brjef frá dóflur erkibiskupsins í Köin þar sem hún lýsir þvi með átak- anlegri hrifningu hvernig hún varð alheil í fæti, sem áður hafði verið máttlaus, undir eins og hún sá kyrt- ilinn helga. Eru hækjur hennar enn '.i! í kirkjunni. Samkvæmt umsögn Felix Korum erkibiskups urðu ell- efu pilagrímar heilir af allskonar sjúkdómum síðast þegar kyrtillinn var hafður til sýnis, árið 1891. í það skiftið sáu tvær miljónir manna helgigrip þennan. Kyrtillinn helgi er 1.5 m. langur IIÍBÝLI VIÐSKIFTARÁÐSTEFN- UNNAR. Iljer að ofan er mynd af nýja jarðfræðisafninu í Exhibition Slreel Kensington í London. í þessu húsi var alþjóðaviðskiftaráðstefn- an, sem Bretastjórn boðaði til l'yr- ir rúmu ári, sett af Bretakonungi á mánudaginn var. Flutti konungur stutta ræðu, sem útvarpað var um öll ríki veraldar, en að þvi loknu hófusl l'undir og var byrjað með jxvi að skipa nefndir. Á þessu við- skiftáþingi hittast 168 kjörnir l'ull- trúar frá 68 þjóðum og þeiin til aðstoðar eru á annað hundrað sjer- fræðingar. Ennfremur sækja þing- menn frá ýmsum ríkjum veraldar. ið iim hálft þriðja hundrað blaða- OLGAN I AUSTURUIKI. Eftir að Hitler var kominn lil vegs og valda í vetur fór að ókyrr- asl hjá þeirri þjóðinni, sem Þjóð- verjum er skyldust, Austurríkis- mönnum oi' kvað svo ramt að þessu sumstaðar, að heita mátti að þjóð- in væri i ófriðarástandi. í Innbruck, höfuðborginni i Tyrol ætlaði alt al göflunum að að ganga, svo> að bæði berinn og ríkislögreglan var kvatt á vettvang. En þá kyrðisl, svo að ekki dró til meiri tíðinda. — Inns- bruck stendur í Inn-dalnum og lel- ur um 60.000 íbúa, er það mikill iðnaðar- og verslunarbær. Hjer á myndinni sjesl til hægri aðal gatan í bænum, Marier Therezienstrazze. Kn til vinstri er mynd ai' Miklas forseta Austurríkis, tekin á iðnsýn- ingunni í Tyrol, þar sem hann er að skála við stúlkurnar. og 70—100 cin. breiður. Efnið í honum er mjög einkennilegt og hef- ir eigi tekist að rannsaka það lit fulls, en nú á itarleg rannsókn að fara fram á því i sumar. Það er lítill vafi á því, að kaþ- ólskir menn fara hópum saman til Trier i sumar til þess að skoða kyrtilinn. Dagana 23. júlí lil 3. ágúsl munu pilagrímar frá ýmsum löiulum falla á knje og biðja i sömu kirkjunni, sem hinn heilagi Híero- nymus, Aþanius, Karl mikli keisari og Ilinrik annar og miljónir annara kristinna manna hafa leilað bæn- heyrslu á undanförnum öldurn. Iljer á myndinni sjesl kyrlillinn helgi og nokkrir aðrir lielgigripir, sem geymdir eru í dómkirkjunni í Trier. Til hægri er mynd al' kirkj- unni sjálfri. Vtv.T' ihirA Ma.a„A, i iMr/hjÁo iWw,/ x > | t/f | W Il/W Áb.llÍK Jy loXfítitJoo p//. , Bjg X '/.jt/tort.' j&jjí hAfiF.of.. Jf/A. ge& fu4 'figf U<Wíhíiít rd,*o>w,- CÍayvs Öítiitt D H tfUUSi

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.