Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1933, Blaðsíða 13

Fálkinn - 17.06.1933, Blaðsíða 13
f Á L K I N N 13 Setjið þið saman! Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 ou 2. 3. 4. 8........................... 9........................... 10.......................... 11.......................... 12.......................... 13 ............,........... 14 ........................ 15 ........................ 10............................ 17. .......................... SAAISTÖFURNAR a—a—ai—a—a—a—ól f—aí 1—að—av —e—e—e r—b ú—(f á r—f o r—f i 81— gra«—gust—h—húm'—i—inn—it — ir—ioh—k;e,n—na—jnik—roð—ref söd—trú- —tel.j—un—un—ör. Orðin tákna: 1. Mljóðfæri. 2. Hjátrú. 3. Gamall mæðumaður (j-i). 4. Einskonar skinn. ö. Eítill bátur. (i. Anægja, yndi. 7. Var konungur á Balkan. <S. Einn af litlu spámönnunum. !). fsl. karlmannsnafn. 10. Bær i Sviþjóð. 11. -----af, t. d. Miðjarðarhafið. 12. Gamalt ísl. mannsnalii. 13. Óðagot. 14. Flagð. 15. Lilil mynt, á útlendu máli. lli. Komingsnafn á Norðurlöndum. 17. Eru einkum í evjum. Samstöfurnar eru alls 37 og á að setja þær saman i 17 orð í samræmi við það sem orðin eiga að lákna, þannig að fremstu stafirnir í orðun- um, taldir ofan frá og niður og öfl- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi íslenskan inálshátt. Strykið yfir hverja samstofu um leið og þjer nolið bana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má má ð sem d og i sem í, a sem á, og u sem ú. Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3 lausnina lyrir 10. júlí og skrifið málsháttinn í born umslagsins! VEGGFÓÐVRSAFNIÐ í KASSEL líinasta safnið af allskonar leg- undum veggfóðurs er í Kassel, þar sem áður var aðsetur og höfuð- slaður hinna hessisku landgreifa. Myndaðist safn þetta ekki fyr en eftir stríð, sumpart úr söfnum ein- stakra manna en mesl þó fyrir á- liuga listhneigðra veggfóðursfram- leiðenda. Eftir ófriðinn varð nýr smekkur ráðandi að því er snerti línur og lili veggfóðursins og varð frainleiðendunum ljóst, að hinar gömlu veggfóðursgerðir mundu bverfa alveg úr sögunni, þvi aö smekkur almennings að því er snertir skipun heimilanna hefir ald- rei orðið fyrir eins róttækri breyl- ingu eins og síðan heiinsstyrjöldina. Var þá hafist handa um að íá hentugan samastað fyrir veggfóð- urssafn, og varðveita þar allar teg- undir sem til næðist, bæði eldri og yngri. Tóksl Hans Sautter for- stöðumanni listiðnaðarskólans í Kassel að fá 20 stofur i landgreifa- höllinni fyrir safnið og fá þangað mesta einkasafn af veggfóðri, sem lil væri og var eign Ivens leynd- arráðs i Hamborg. Þannig var safn- ið stofnað og er það nú orðið tíu ára. Pað eru ekki aðeins fagmennirn- irnir, se mhafa gagn og gaman af þessu safni, heldur allur almenn- ingur, því að það sýnir ljóslega hvernig smekkur manna um útlit heimilisins hefir breyst i síðastlðin 300 ár. Veggfóðrið, er á útlendum málum er kallað „tapet“ eftir lat- neska orðinu Tapetum, sem í raun- inni þýðir veggklæði, þvi að forð- um voru ábreiður og dúkar notað til að prýða veggina. En á 17. öld var farið að gera pappír, sem nota mátti til að klæða veggi, og var það miklu ódýrara. Á safninu má lesa sögu veggfóðursinsí í frönsku, ensku, ameríkönsku og austurasiu- sölunum og svo i þýsku sölunum, sem eru flestir. í einum salnum er eingöngu veggfóður úr gyllileðri frá þvi um 1600 og í öðrum ein- Söngu enskt vaxdúksveggfóður frá 1750. Meðal franska veggfóðursins frá byrjun 19. aldar ber mest á fóðri með skrautlegum landslags- myndum. Dýrustu veggfóðrin eru í Asiu-deildinni; þar má m. a. sjá veggfóður úr basttrefjum frá Suð- urhafseyjum og kínverskt silkivegg- fóður Jímt á næfurþunnan pappír. Hjer á myndinni er franskt vegg- fóður frá 1810. í öðrum hvorum reit eru myndir af atriðum úr gleðileikjum Molieres. Þannig sýn- ir myndin vinstra megin atriði úr „Tartuffe“ og hægra megin er inynd úr „ímyndunarveikinni“. * Alit meö íslenskuiii skipunil «fi MeistariVorst Skáldsaga eftir Auslin .1. Small (,Seamark‘) lield, að sálin i nijer hafi ekki verið nema ógreinilega sýnileg gegn um sterkan kíki. llún liristi fingur að honum, eins og lil aðvörunar. .Teg vil nú ekki fara að tala um sjálfa mig í kvöld, sagði hún. .Teg vil tala um yður. Vilið þjer að pahlii er alveg frá sjer af forvitni eftir að sjá yður? Nei Itversvegna ætti liann að vera það? Maine ,hvæsti út úr sjer orðunum eins og hann liefði kökk í hálsinum. Ef Coralie ætlaði að fara þannig að þvi að kvnna liann fjölskyldu sinni, þá var liann niest hrifinn af því af öllu, sem skeð liafði um kvöldið. Hann vantaði ekki spönn lil að falla að fótum hennar og biðja hana, eins og áheyrendur hennar gerðu. Jú, jeg skal segja yður - jeg sagði honum sem sje frá þessu æfintýri mínu í morgun, sagði hún. — Hann er hræðilega afbrýðisamur mín vegna, skuluð þjer vita. En samt verður afhrýðisemin að vikja i þetta sinn, svo mjög langar hann til að sjá manninn, sem skaut upp úr Temsá, án þess að hala dottið í hana. Það atriði virðist gera hann óendanlega forvitinn. llann var ekki nokkra vitund hreykinn af þvi, að jeg liafði bjargað yður — þrátt fyr- ir lögreglubátinn en hann brennur af forvitni eftir að vita, hvernig þjer konuist í ána — ja —neðan frá. Þessvegna var það, að jeg tók yður traustataki lil þess að tala við liann. Og það skuluð þjer hafa þökk fyrir, sagði Maine. Vagninn staðnæmdist fyrir framan vel upplýst liús. Það var eitl af ríkismanna- húsunum í Park Lane. Einkennishúinn hryti opnaði fyrir þeim og Coralie fór með Maine gegn um bökasalinn, sem var afar skrautlegur. Jeg ætla að fara og ná i pabba, sagði hún með glaðværu Iirosi. Yður mun lítasl vel á hann - er jeg viss uni. Eruð þjer vissar um það, eða vonið þjer það? Jæja — hvorttveggja, ef þjer viljið, svaraði luin og var ekki lausl við, að luin roðnaði ofurlítið er hún gekk út á milli dyratjaldanna. Maine heið. Hann heyrði mannamál úr næstu stofu það var rödd Coralie og svo karlmannsrödd, alvarleg, kurteis og sett. Hann lmyklaði ósjálfrátt hrýrnar. Og dyratjöldin opnuðust. Komið hjerna, hr. Maine og lofið mjer að kynna yður honum pabba, sagði Coralie. Þið hafið báðir gaman af þvi að hitt- ast vona jeg. Maine leit gegn um dyrnar í því er hann gekk fram. í miðju skrefi snarstansaði hann, rjett eins og snöggur rafstraumur hefði gert hann agndofa. Tjöldin o]muðiist aftur. Maðurinn, sem stóð i dyrunum, með ofurlitið hros á vör- iinum, var Jaan Vorst! Mainc lijelt niðri i sjer andanum svo lcngi, að honum sjálfum fanst það lieil ei- lifð —. og eins og hann hefði sárar kvalir um sig allan. Vöðvarnir i hálsi hans kipruð- ust saman, svo honum lá við köfnun og átti ervitt með að koma upp nokkru orði. Blóðið þaut upp í gagnaugu lians, svo að hann heyrði suðu fyrir eyrunum. Miljónir spurninga í einum hrærigraut fyltu heila hans samstundis. Þessi kynblendings-morð- ingi, með Asíumannskinnbein og mongólsk augii, þessi djöfull i mannsmynd — var hann faðir Coralie? Þessi ófreskja, sem hafði í hyggju að myrða heila þjóð, jiessi við- hjóðslega skepna, — átti liann að vera fað- ir liinnar yndislegu stúlku, sem töfraði með nærveru sinni, einni, og hafði rödd eins og mjúkhljóma silfurbjöllur á sumarkveldi. 0- mögulegt! Meiningarlaust! Hlægilegt! Sá maður sem ljeti sjer einu sinni detta slíkt í hug, átti skilið að verða skotinn eins og hundur. Öll sál hans reis öndverð gegn slíkri djöfullegri óhæfu. Coralie var jafn ensk og fegursta rós, sem nokkurntíma hafði vaxið. Svipur hennar, göngulag, hárið, framkom- an alt var hreinræktun af því, sem feg- urst var og rólgrónast al' þjóðareinkenn- unum i landi þvi, sem hún var fædd i. Af öllum hlettum, sem finnast á mannlegri veru, er svarti liturinn óafmáanlegastur. Hann kemur altaf i ljós, hversu litið sem af honum er, og setur merki sín á liárið, regnhogahimnu augnanna, húðina og negl- urnar. Jafn glöggum atliugara á þjóðarein- kenni hlaut að liggja slíkt í augum uppi, hvar sem það lyrir fanst. Og í Coralie var

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.