Fálkinn


Fálkinn - 17.06.1933, Blaðsíða 9

Fálkinn - 17.06.1933, Blaðsíða 9
F Á L K I N N y Emirinn a[ Katsina (í Nigeriu) kom nýlega til London og jmrfli margt að sjá. Hjer e.r Inmn að skoða umferðarmerk- in í liyde Park ásamt sonnm sínum. Maðnrinn lijer að ofan er hinn alkunni skopteiknari og málari Alfred Schmidt, sem margir kannast nið úr „Klods Hans“ sálnga og „Blæksprutten". Hann varð nýlega 75 ára. Krakkarnir leika sjer í snjónum viðar en hjer á landi. Mijndin er sunnan frá Grikklandi. Tveir brokkarar að komasl að markinu Erlendis er brokkakslur engu óvinsælli en stökk. Pessi unga og laglega stúlka er dönsk og heitir Grete Dich. Iiún var fangelsuð í Múnchen í vel- ur grunuð um kommúnistaund- róður, en hefir nú verið láiin laus eftir að hafa setið h mán- uði í fangelsi. Mýndin sýnir hvernig skóladrengir í Meckenburg eru vandir við heræfingar. Parna eru }>eir að lcomasl gegn um gaddavírsgirðingu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.