Fálkinn - 15.07.1933, Blaðsíða 3
F Á L K I N N
3
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
SanKastræti 3, Reykjavík. Sími 2210.
Dpin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa í Oslo:
Anton Schjöthsgade 14.
Bla'ðiS kemur út hvern laugardag.
\skriftarverð er kr. 1.70 á mánuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Aughjsingaverð: 20 aura millimeter
Herbertsprent, Bankastræti 3.
Skraddaraþankar.
A morgun eru kosningar, þessi
hátíðlega stund, er „])jóðin sjálf hef-
ir fengið vöídin i sírtar liendur, til
|)ess að ,4'e'la þau bestu mjönnum
sinum“ — eða eitthvað á þessa
leið er það, sem stjórnmálamenn-
irnir komast að orði. Það er hóg-
værð og litillæti í orðunum, því að
þessir stjórnmálaménn eru flestir
að keppa um þingsætin sjálfir.
En hvernig er það með þessi
völd þjóðarinnar, kjósendanna, sem
allaf verða háttvirtir á þingmála-
fundunum? Bendir ekki kosninga-
undirbúningurinn á, að þau völd
sjeu al' skornum skamti og er ekki
kosningaur.dirbúningurinn að jafn-
að talandi yfirlýsing forráðamann-
anna um það, að blessaðir háttvirt-
ir, kjósendurnir sjeu annaðhvort
greindarlitlir vesalingar eða þannig
gerðir menn, að besta vopnið til
að vinna þá til fylgis sjer sje rógur
og lygi. Það er þetta brennimark,
sem ýmsum þykir nauðsynlegt að
setja á þá, sem þeir helst vilja vinna
lil fylgis sjer.
Við þykjumst vera lýðfrjáls þjóð
og einmitt í þetta sinn er verið að
berjast fyrir auknum kosningarrjetti
og jöfnuði þessa sama rjettar, því
að hann var horfinn vegna breyttra
atvinnuskilyrða þjóðarinnar. En að
hverju gagni má þelta koma meðan
fjölda kjösenda vantar skilyrði
lil að þekkjá svart frá hvítu í stjórn-
málum, vantar dómgreind og sættir
sig við að láta nota sig sem kjörþý,
af sjer verri mönnum.
Undirbúningstími kosninganna er
að jafnaði ljótasti tími kjörtímabils-
ins og leiðinlegastur ásýndum þeim,
sent liafa trú á einstaklingnum. Þá
er öllum illurn öndum og örgum
fjöndum sigað á lýðinn — og lýð-
urinn hlýðir eins og fjárhópur hund-
unum og hrekkur undan.
Gaman væri að upplifa kosninga-
dag og kosningaundirbúning, þar
sem eigi fjelli eitl stygðaryrði milli
andstæðingainna,, þar þenf aðeins
væri lialdið fram málefnum — og
þar sem ekki væri verið að vitna til
leiðustu hvala kjósendanna sjálfra.
En þetta verður aldrei. Þvi að
það mundi ekki fást 'iiema með
samtökum allra flokka. Meðan einn
smalar og sigar þá verður annar
að gera það.
En er ekki kosnirigafarganið eitt
af ])vi, sem veikir málstað lýðræð-
isstefnunnar meðal þjóðanna nú?
Er það ekki blettrir á lýðræðinu,
að sjáíf lýðfrelsishugsjónin sje
saurguð með því athæfi er flokks-
stjórnir blöð og einstakir menn hafa
í frámmi, er þeir fara með kjósend-
urna eins og skynlausar skepnur?
Heimðkn
dðnskn
knattspjrrnn-
mannanna.
Mynd þessi er af
dönsku knattspyrnu-
mönnunum er hing■
að koma í dag með
Es. Gullfossi frú
Khöfn. Eru þeir
á vegum knati-
spyrnufjel. „Valur“
og dvelja hjer frá
Í5.—26'. jútí. Keppa
þeir 5 kappleika við
knattspyrn uffelögin
hér. Þeir eru 18 að
tölu (3 vantar ú
myndina).
Lindbergsflugið.
Meðan ítölsku flugmennirnir
dvöldu hjer barst sú fregn liingað,
að frægasti flugmaður heimsins,
C.harles Lindberg væri lagður á
slað i rannsóknarflug til Labrador,
Grænlands og íslands. Fer hann för
þessa fyrir flugfjelagið „Pan-Ame-
rican Airways“, sem nú hefir tekið
við rjettindum fjelags þess, er Guð-
mundur Grimsson dómari var hjer
fyrir í fyrra, og það fjekk til flugs
yfir ísland. Fjelag þetta liefir í
hyggjn að koma á reglubundnum
samgöngum milli Ameríku og Ev-
rópu um ísland.
Lindberg hefir farið í stuttum á
föngum það sem af er ferðinni og
rannsakað flugskilyrði á leið sinni.
Er hann staddur á Labrador þegar
þetta er skrifað. í Grænlandi á hann
að rannsáka ýmsa flugstaði bæði á
austur- og vesturströndinni og hjer
á landi verða það einluim nágrenni
Reykjavikur og Hornafjörðurj, svo
og norðurjaðar landsins frá ísafirði
og alt til Seyðisfjarðar, sem á að
kanna, að því er flugskilyrði snert-
ir. Lindberg hefir það sem af er
ferðinn flogið með konu sína sem
farþega, án vjelamanns eða loft-
skeytamanns, en óvísl er hvort hanri
flýgur án loftskeytamanns yfir lial'-
ið.
íslendingar munu 1‘agna komu
þessa fluginanns, sem getið hefir
sjer mestan orðstír allra núlifandi
flugmanna. Orðstír sinn gat hann
sjer 20.—21. maí 1927, er hann
flaug aleinn í Htilli vjel, með aðeins
220 hestorkum ffá New York til Par-
ísar, og varð fyrstur manua til þess
að fljúga þessa leið og jafnframt
fyrsti maðurinn, sem flogið hefir
Ekkjan Sigríður Þorláksdóttir,
Njarðarg. //5 er 75 ára í dag.
einn yfir Atlantshaf. Leiðin er 3.639
enskar mílur og flaug hann hana á
33% klukkustund. Síðan hefir Lind-
berg flogið víða m. a. um alla Suð-
ur-Ameriku og til Japan og var
kona hans í ])eirri för.
_ Chaplin er litið gefið um tal-
myndirnar og nú segir sagan, að
i næstu mynd sinni ætli hann að
leika mállausan mann, til þess að
komast hjá að lúta tískunni. Eins
og vant er hefir hann valið sjer
alveg óþekta stúlku sem mótleik-
ara og heitir hún Paulette Goddard.
Stúlkurnar, sem leikið hafa á móti
honum áður, t. d. Georgia Hale,
Merna Kennedy og Virginia Cher-
ill hafa allar orðið heimsfrægar í
bili, en síðan fallið i gleymsku og
dá. —
Einkennilegl frímerkjahneyksli
hefir nýlega orðið uppvíst um í
Budapest. Höfðu fjórir menn slegið
sjer saman og komið upp „þvotta-
húsi“ fyrir notuð frímerki. Hafði
þeim tekist að finna lög, sem leysli
alveg upp stimpilsvertuna úr frí-
merkjunum og að þvottinum lokn-
um báru þeir á þau lím og seldu
þau svo sem ný frímerki. Talið
er að þeir hafi haft um 200.000
pengo af ríkinu með þessari at-
vinnu sinni.
-----x----
Hjón ein í Queensland í Ástraliu
borguðu nýlega farseðlana sina til
London með 16.932 penny-um. Það
urðu 70 pund og 11 shillings. Iljón-
Jón ,/. Jónsson, Valbjarnaruöll-
um í Borgarhreppi varð 50 ára
11. þ. m.
in höfðu safnað í fargjaldið i mörg
ár og penirigana liöfðu þau úr
sjálfsölum, sem þau höfðu á götun-
ii ni.
-----x----
Japanskur fjármálamaður hefir
lagt til, að rikið gefi hverjum ein-
um af hinum 80 miljónum Japans
uin 200 kr„ sem þeir sjeu skyldir
til að eyða innan ákveðins tírria.
Ef þetta verði gert muni alt at-
vinnuleysi hverfa i Japan.
Fyrir eina
40 aura á vikn
Getur bú veitt bier on heim-
iU þínu bestu ánægju tvo
daga vikunnar, laugardag og
sunnudag. Ekkert blað er
skemtilegra og fróðlegra en