Fálkinn - 15.07.1933, Blaðsíða 7
F Á L K I N N
7
um endurreisn getur orðið að
'ia.
(")ll þau skref seni einstök
lönd hafa stigið á siðustu árum
liafa sannað, að f;jánnálastefna,
sem aðeins Ijyggir á þjóðlegmn
sjeihagsnuinuin slcapar fátækt,
ha'ði í þeini löuduin scm þcss-
aii stcfnu fvlgja í framkvænul-
inni og hjá öðriun þjóðum.
Ehgin j)jóð getur skapað sjer
varanlega auðlcgð á kostnað
annarar. Því fyr sein heimur-
inn verður ein heild í viðskifta-
legu tilliti, J)\í betur num hverri
einstakri þjóð vegna. Alþjóða
samvinna er besla ráðið til við-
Georn Bretakomingur, sem setti
rúðstefnuna. Ræða hans stóð í S
minútur <>g var útvarpað um allan
lieim.
loka, vimndeysið magnast, lífs-
skilvrðin versna, mörg riki cru
á harmi gjaldj)rots. Fram-
leiðslukerfið er komið í ólag.
Markaðir eru enn til, vinnukraft
urinn er til en við höfum
ekki j)örf fyrir liann og alstaðar
er of mikið af vörum. Tekjur
ríkjanna rýrna, vöruverðið hefir
fallið óieglulega og ofsalcga.
Verðlækkunin hefir aukið hyrð-
arnar, vöruskifti landanna hafa
minkað, tekjur ríkjanna hafa
sumstaðar lallið um 40—50 af
lmndraði. Og áhrifin af verð-
liekkuninni hafa orðið en j)ung-
hierari af innflutningshöftum,
tollum, vöruskömtun og gjald-
éyrishöftum atvinnuleysið
hefir færst svo mjög í aukana,
að nú eru skrásettir atvinnu-
leysingjar orðnir um 50 miljón-
ir. Þessu getur ckki haldið á-
lram, þvi að jíá gctur svo far-
ið, að heimurinn komist á það
stig, að sjálft lífið gerjr uppreisn
að heimurinn rísi í örvæntiwg
gegn þjáningumun og að ör-
væntingaröflin rífi niður það
sem áður hefir verið hygt upp.
Stefna einstakra ríkja hefir
átt ríkan Jíátt í ])essum sorgar-
leik og hak við alt Jætta sem
nefnt hefir verið giiæfir J>ýð-
ingarmikið mál, sem ekki er
liægt að ræða lijer vegna Jhvss
að ráðstefnan er ekki skipuð
með það fvrir augum. Jeg á
hjer við herskuldamálið, sem
ráða verður fram úr áður en
Franklin D. lioosevelt forseli.
Litvinov, fulltrúi fíússa.
reisnar einslökum þjóðum.
Starf okkar má ekki mishepn-
ast. Þeir sem vilja ná árangri
verða að gefa sig að starfinu,
eins og sigurinn væri þeim þeg-
ar vís. Það er þýðingarmikið
i'yrir heiminn að við sýnum
Jiegar á fyrsta fundi ráðstefn-
unnar viljann til að sigra. Ör-
lög ættliða geta oltið á þvi hug-
Daladicr farsivtisniðherru Frakka
rekki, atorku og viðsýni, sem
vjer sýnum næstu vikur. Nú
i iður á að taka til starl'a og
samkomulag sem fyrst er nauð-
svnlegt. Augu veraldarinnar
hvila á okluir. Við munum
flestir vera sammála um, að við
erum ekki liingað komnir lil
að ræða fjárliagsmál almennt
heldur til J)ess að koma fram
með tillögur sem að háldi mega
koina. Því skora jeg á fundar-
menn að koina sem fyrst l'ram
með tillögur sínar því við meg-
Dr. Benes, fuUtrúi Tjekkoslovaka.
um engan tíma missa. Látum
okkur starfa þannig, að Jjessi
láðstefna gefi hciminum nýj-
an kjark, hindi enda á óvissuna
og setji slagbrand l'yrir |)á ó-
heillastefnu, er við höfum fylgt
hingað lil“.
Þessi ræða cr rakin svo itar-
' ’ga lijer vegna Jiesss að Jiar cr
sagt J)að, sem ráðstefnan snýst
um. Annars er verkefnunum
skil’t eftir Jiessuni sex aðalmál-
um: I. Peningar og lánstraust
og tclst þar undir gengismálin,
gulltrygging o. s. frv., II. Verð-
íag'ið. ósamræmið milli sölu-
verðs og framleiðsluverðs, III.
G jaldeyrishreyfingar, afnám á
gjaldeyrishömlum og meðferð
langra og stuttra erlendra lána,
IV. Hömlur á milliríkjaverslun.
V. Tollamál og' viðskiftasamn-
ingar og VI. Skipulagning fram-
’tiðslunnar og vöruviðskifti.
Það’ sem af er ráðstefnunni
hefir forsetinn, Ramsay Mac
Donald viljað sýna í verki, að
lonum sje umhugað um að alt
gangi fljótt. Þannig ljet liann
samþýkkja einskonar þingskoþ
um að ræðutími fulllrúa í al-
memnim umræÖum skyldi ekki
vera nenia 15 mí'nútur og smá-
lyjóðunum J)ykir sem þeim sje
litil nærgætni sýnd á fundinum,
J)ví forsetinn ætlast til að full-
trúar Jæirra taki alls ekki til
máls lieldur beri fram tillögur
sínar skriflega. Ánnan fundar-
(iaginn har J)að við að nokkrir
fulltrúar komu of seint inn í
salinn og vitti forseli J)að.
Poul Hgmans, utanríkisrúðherra
Belga.
í ahnennu umræðunum, sem
fram fóru kom þegar fram al-
varlegur meiningarmunur um
hclstu aðalmál ráðstefnunnar.
Franski forsætisráðherrann,
Daladier hjelt ræðu sem var
bannig að efni til, að ýrnsir spá
Jíví, að aldrei náisl samkomu-
lag uni gulltryggingarmálið eða
sum önnur mikilvægustu málin.
Og fulltrúar Bandaríkjanna liafa
verið eins og óráðin gáta. En
d þykir víst, að ráðstefnunni
verði ágengt um ýms mikilvæg
alriði. Þegar Jielta er ritað cr
ekkert l'arið að greiðast úr um
lausn mála, því að ráðstefnan
licfir verið að bíða eftir liinuin
sjerstaka umboðsmanni Roos-
velts forseta, Moley prófessor,
sem nú er kominn til I.ondon
til samninganna.
Vanhöldin á herskuldunum
eru talandi dæmi um, hvernig
i jármálum ríkjanna er nú kom-
ið. Aður var J)að ekki nema
Tyrkinn og slíkar Jijóðir sem
ljelu sjer sæma að vanrækja
að greiða afborganir af erlend-
um rikisskuldum á gjalddaga.
En 15. júní síðastliðinn, þegar
afhorganir og vextir af herlán-
unum til Bandaríkjamenn fjellu
gjálddaga greiddust aðeins
11.148.592 dollarar af þeim
111.157.674 dollurum, sem
fjellu í gjalddaga. Af Jiessari
upphæð greiddu Bretar einir
10 miljón dollara en ítalir eina
miljón, en áttu að greiða 12,8
miljónir. Finnland var eina land-
ið, sem greiddi simi liluta að
fullu, enda var liann ekki nema
146.592 dollarar. Frakkar áttu
að greiða 40 miljón dollara, en
greiddu ckkert. Pólland 3% milj.
dollara en greiddi ekkert, Lett-
land greiddi 5% af því sem J)að
álti að greiða, eða 6000 dollara.
Öimur lönd greiddu ekkert.
Við Jiessi vanhöld á skulda-
gréiðslum Evrópuþjöðanna liel'-
ir tckjuhallinn á fjárhagsreikn-
ingi Bandaríkjanna vaxið um
132 miljónir dollara.
Þegar þetta er ritað er alt í
óvissu um hvernig takast muni
störf ráðstefnunnar. Þó þykir
víst, að ákveðið verði að halda
ekki áfram lengra á tollabraut-
iuni og að samþykt verði gerð
um að lækka tollana.
Veröldin l’ylgist af áhuga með
|)ví, sem gerist á ráðstefnunni
i London og vonar að lienni
takist að skapa betri tíma. Þvi
eins og Roosevelt forseti hefir
sagt veltur framtíð heimsins á
úrslitum ráðstefnunnar.
Franska og cnska fegurðardrotn-
ingarnar, Lyette Teppaz og Vera
Fleck voru ckki lcngi á leiðinni á
íjeimssýninguna í Chicago í vor.
I’ær fóru vestur nieð „Empress
of Britain" sem er hraðskreiðasta
kip Casnadian Pacific-fjelagsins og
fóru af skipsfjöl við Father Poinl
við St. Lawrcnce-fljótið og fíugu á-
fram til Ghicago cn hin sjö timum
kcmur frá Chscrbourg.