Fálkinn - 15.07.1933, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
o
í>æll næði til afi svala lieií't sinni
á litlum strákræfli, sem var
Jjæði afllaus og svo voðalega
myrkfælinn.
Um j)að leyti, sem liann eftir
öllum sanngjörnum áætlunum,
átli að vera orðinn að manni,
varð að láta liann liætla. Hann
var ekki nærri ])ví normal, eins
og komist er að orði. Ófær var
liann orðinn til vinnu. Sagt var,
að liann að upplagi, liefði vcr-
ið dauðans anmingi á sál og
Greið svör.
Eftír Adoll' Skramstad.
Sagan gerist að sumarlagi, fyr-
ir nokkrum árum. Jeg liafði eins
og vant var lagt upp i gönguferð
og var staddur í einum stóra
dalnum liér i landi. Einn daginn
datt mjer í hug að bregða mjer
þvert yfir fjallið og í næsta dal,
en sú leið var mjer ekki kunn.
likama. Honum var þó, án með-
lags komið fyrir á sveitaheim-
ili, en litlu systkyni lians voru
Játin hingað og þangað, en öll á
fvrirmyndarheimili, því að ís-
land á svo mörg fyrirmyndar-
heimili, þegar koma á fyrir nið-
ursetningum. Ekkjan lians Pét-
urs heitins, tók eitt barnanna,
sér til afþreyingar í elbnni. Hún
var altaf hin sama, sjálfri sér
lík, höfðingi i sjón og raun.
áttavita fór jeg heini á kotbæ
einn, sem stóð uppundir fjalls-
rótunum, lil þess að spyrja til
vegar. Jeg hitti stelpu úti á
Jilaði.
Hvort liún gæti sagt mjer
livað langt væri yfir fjallið og
Jivar jeg ætti að fara?
— Æjá, það er skrambi
langt, lield jeg.
Hvað Jangt mundi það
vera, svona lijer um J)il?
Það er ekki gotl að vita,
en það er rækalli langt.
En livar á jeg að fara til
þess að fá læstu og stystu leið-
ina vfir í hinn dalinn?
Ja-a, þú verður að fara
yfir fjallið, sjerðu.
Jeg vissi það, en livar og í
hvaða átt?
Jbg veit það liara ekki, en
nú skal jeg fara inn og tala við
liana Randíði, hún er svo göm-
nl að hún lilýtur að vita það.
Og svo fór stelpan inn lil
þess að tala við hana Randiði.
Og liún Randíður kom út,
lialtrandi og gekk við prik. Hún
var öll úr greinum gengin af
gigt og bæði voteygð og rauð-
D eygð, komin yfir áttrætt eftir
J útlitinu að dæma.
n Hvort hún gæti sagt mjer
n hvað langt væri yfir fjallið?
n — Ha, yl'ir fjallið? Ójá, það
| er nú spottakorn, maður minn.
‘ Hvað langt, svona lijer um
n bil?
* — Það er ekki gott að giska
y á það, fyrir þann sem ekki hef-
5 ir reynt það — en það er drjúgt.
0 Hafið þjer farið það sjáll'.
| — Já, já, mörgum sinnum,
0 lijer l'yrir eina tíð.
0 — Og Jivað voruð þjer þá
n marga tíma á leiðinni?
n — Jeg var skrambi marga
n tíma.
í -— Heilan dag?
í — Sussu nei, ekki var jeg
‘ lieilan dag, skilurðu, en jeg var
| part úr heilum degi. Hvaðan
0 er maðurinn annars?
0 — Getið þjer sagt mjer hvar
j jeg á að fara?
g — Sei, sei, já, þú átt að fara
í Iijerna inn j>fir fjallið.
s — Gætuð þjer ekki sagl mjer
g leiðina nánar?
t — Ónei, ekki get jeg nú það,
♦ en liann Immert getur það sjálf-
? sagt, liann þekkir þetta.
y Farðu, Gudda og sæktu liann
5 Immert!
p Svo liljóp stelpan eftir lion-
| um Immert og Joksins kom
6 hann þrammandi með hendurn-
ar í huxnavösunum. Hann var
Q að reykja pípu og spýtti í all-
S ar áttir.
o — Gætir þú vísað mjer til
(j vegar yfir fjallið?
— Hvaðan erl þú, manni?
Jeg sagði honum það.
— Þú ert kannske að kaupa
kýr?
— Ónei, ekki fæst jeg við
það.
— Ertu þá varningsmaður ?
Nei, ekki heldur; jeg er
að skoða landið og skemta
m.jer og langaði lil að vita um
leiðina yfir fjallið.
— Svo að þú erl „túristi".
En ekki geturðu lifað af því!
Eitthvað verðurðu að hafa fyr-
ir stafni eins og annað fólk.
Hvað gerirðu
Jeg skrifa, en geturðu vis-
að mjer til vegar?
Þú ert þá á einhverskonar
„kantori”?
Nei, jeg skrifa bækur, en
geturðu — -— —?
Jæja, svo að þú fæst við
svoleiðis dútl. Já, þegar mað-
ur ekki vill vinna eins og ann-
að fólk, ])á getur maður haft
tíma til að lóna uppi á fjöllum
vikunum saman.
En ])að var þetta með
leiðina — — —?
Þú munt þá eiga heima
þarna suður í sjálfri Kristjaniu?
Jú, jeg gerði það, cn lcið-
in?
Það kvað vera margt um
manninn þar, heyri jeg sagt?
.Tá, yfir tvö hundruð þús-
und.
Ja, nú krossbrá mjer!
Jæja, svo var það að vísa
mjer til vegar?
Á hverju lifir alt
þelta fólk? Eitthvað hlýtur það
að gera?
Jeg gafsl upp. Það var hest
að lofa honuiii að rausa og svala
forvitninni. Hann spurði og
spurði. Loks tókst mjer að
heina huga hans að leiðinni yf-
ir fjallið.
Jæja, svo að þú ætlar yf-
ir fjallið.
Já, meiningin var það; en
kemst jeg yfir i dag eða verð
jeg að nátla mig á leiðinni?
Þú munt eiga venslafólk
þar?
Nei, ekki á jeg það, en mig
langar til að skoða plássið. .Teg
kemst víst yfrum fyrir háttu-
mál ?
Þjer má standa á sama
hvar þú slórir. Ójá, þegar mað-
ur gerir ekkert þarfara en að
skrifa hækur, þá hefir maður
nægan tíma.
Verð jeg sex lil sjö tima?
Já, ef þú verður ekki leng-
ur þá geturðu vel gengið það
á sex til sjö tímum.
Eða get jeg gist nokkurs-
staðar á leiðinni, ef jeg kemst
ekki niður í dal?
•— Já, víst getur ínaður fcng-
ið húsaskjól ef maður er svo
latur að komast ekki niður í
bygð fyrir háttumál.
óg hvar gistir maður þá?
Þú getur gist i einhverju
selinu.
— Hvar eru þessi sel?
Þau eru hjerna uppi á
fjajli maður, það hlýturðu að
skilja, ef hausinn á þjer er á
rjettum enda.
Þetta var að verða vonlaust.
Þá kom hóndi einn röltandi.
Þeir heilsuðust og fóru að
skeggræða um veðri'ð og tíðar-
farið. Þarna voru nú fimm
manns á fundi.
Þú erl langferðamaður,
sje jeg muni vera, sagði sá sem
kom.
Hann ætlar yfir fjallið,
mangarmurinn, sagði Immert.
Og liann er að spyrja hváð
langt það sje.
4C=>«<=3*
Grettir frá Bjargi.
Oft er mjer, um æfidaga,
efsl í huga. Grettis saga.
Þar var hetja, hraust og vitur,
hæf til stærstu afreksverka;
en illa Ijeku örlög bitur
afarmennið, Gretti sterka.
Jeg sje í anda halinn lirausta,
heljarmennið orkutrausta,
slgrk er höndin, breitt er bakiö,
brjóstið hvelft og skrokkur stinnur,
Jeg veit, að margt eitl hríðarhrakið
á hetju slíka lílið vinnur.
Enda stóðsl hann undra lengi
örlaganna hörðu strengi,
útlegð stranga, óvild manna
um æfi sina hlaul að reyna;
en hetjulund hann hafði sanna,
sem hræðist sjaldan ógnun neina.
En hatrið blinda, heimskan leiða
hetjuna þráiðu mest að deyða.
með vjelráðum af versta manni
varð lionum komið loks lil Heljar.
En aldrei verður sagl með sanni,
að sæmdarverk það megi telja.
Miklir menn, á öllum öldum,
örlögunum Greltis köldum
orðið hafa' að túla löngum:
Lífið mistu sverðs fyr’ir oddum,
liraktir af mótgangs straumi ströngum
slungnir af lífsins þyrnibroddum.
Grímar.
Ræði af því, að leiðin virtist tor-
farin og af því að jeg hafði ekki
Framli. á hls. 12.