Fálkinn - 15.07.1933, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
(5
frá
Mjólkurfjelagi
Reykjavíkur
í sumarhitanum.
FERÐAFJELAG ÍSLANDS
hefir farið tíu skemtiferðir víðsveg-
ar um nágrenni Reykjavíkur i sum-
ar, jjær lengstu til Heklu og í Þjórs-
árdal. Á morgun verður að öllu for-
fallalausu gengið á Skjaldbreið. Er
bað hæg fjallganga, fjallið sjálft
merkilegt og útsýni fagurt þegar gef-
ur. Farmiðar að för þessari verða
seldir í dag á afgreiðslu þessa blaðs,
í Bankastræti 3 í dag og lagt verður
upp þaðan kl. 8 í fyrramálið.
Ferðafelagið hefir nýlega opnað
úpplýsingaskrifstofu fyrir fólk i
tveim kenslustofum Miðbæjarbarna-
skólans, og verður hún opin fram-
eftir sumrinu í 2 líma á dag, kl.
6—8 alla virka daga nema laugar-
daga. Þar geta menn kynt sjer upp-
drætti þá, sem til eru af landinu efl-
ir landmæiingadeild herforingja-
ráðsins, skoðað ýmsan hagkvæman
ferðautbúnað, svo sem tjöld, eldun-
aráhöld, bakpokal, vævrðajrvoðir o.
s. frv. og fengið ýmsar upplýsing-
ar um leiðir og ferðalög, eftir því
sem föng eru á. Eru þær upplýsing-
ar veitlar ókeypis.
HAGLJEL UM IIÁSUMAR —
Um mánaðarmótin síðustu gerð-
ist sá sjaldgæfi atburður í Kaup-
mannahöfn, að eftir langa sumar-
þvoftaefni
Heiðraða húsmóðir!
Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvotta-
efni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og
það er drjúgt — og þegar þjer vitið, að FLIK-FLAK
getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu
— er þá ekki sjálfsagt að þjer þvoið aðeins með
FLIK-FLAK.
FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir
hendurnar og þvottinn; það uppleysir öll óhrein-
indi á ótrúlega stuttum tírna — og það er sótt-
hreinsandi.
Hvort sem þjer þvoið strigapoka eða silkisokka,
er FLIK-FLAIÍ besta þvottaefnið.
Heildsölubirgðir hjá:
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
Reykjavík. Akureyri.
Ef þjer viljið eignast 1
GÓÐA BÓK
þá kaupið
SAMLÍF-
ÞJÓÐLÍF
eftir
Dr. Guöm. Finnbogason.
Fæst hjá bóksölum.
Send gegn póstkröfu uni
all land.
Verð kr. 5.50 bundin og
kr. 4.00 óbundin.
blíðu og mikla hita breytli um veð-
ur og gerði svo mikiS hagljel, að
strætin urðu hvít af snjó. Er mynd-
in tekin fyrir ulan marmarakirkjuna
í Kaupmannahöfn og sýnir strætið
hvítt af hagli.
José Mojica, sem nokkrum sinn-
um hefir sjest í kvikmyndum lijer,
einkum spönskum er fastur söng-
vari við óperuna í Chicago.
Ef þér nú auk þess notið
PERI rakblað, getið þér
rakað yður í einu vetfangi. a
— Hafið þér rakað
k yður með PERI
raktækjum? j BMC
DR. M. ALBERSHEIM, FRANKFURT/M. - PARIS -'LONDÖN
Aðalumboð fyrir fsland: H. Ólal'sson & Bernhöft.