Fálkinn


Fálkinn - 15.07.1933, Blaðsíða 6

Fálkinn - 15.07.1933, Blaðsíða 6
G FÁLKTNN Sunnudags hugleiðing. Syndaflóðs-minningar. I. Mós 7:23. Þanng afniáöi hann sjer- hverja skepnu, sem var á jörðunni, bæði menn og fénað, skorkvikindi og fugla loftsins. . . . En Nói einn varð eftir og l>að, sem með honum var í örk- inni. Erfisagnir inn liina stórfeldu lieimsbyltingu eru einnig til meðal lieiðingja, já, jafnvel með- al innfæddra Ameríku-Svert- ingja. Svo rækilega hafa minn- ingarnar um hina voðalegu við- hurði mótast i meðvitund mannkynsins. Hugsum okkur hvernig |)eir, er á hálendi voru, aumkuðu dalabúana, en til allrar ham- ingju er okkur engin hætta hú in, sögðu [)eir. Og svo angist þeirra og örvænting, er vatuið sjteig hærra og liærra, unz það gekk þeim yfir höfuð. En við, hjer uppi á háfjöllunum, við er- um þó væntanlega í engri hættu staddir, sögðu þeir, er þar voru. En tortímingaraldan svalg þá líka. Nói einn varð eftir og það, sem með honum var i örkinni. örkin er líkingar-mynd liins lifandi safnaðar Guðs, er sigl- ir undir krossfánanum. Og þeir einir ná höfn, sem með Honum eru í örkinni. Þér dalabúar, sem djúpt eruð sokknir, og þér á hálendinu, sem lifið ólastanlega, en lítið niður fyrir ykkur til hinna ógæfusömu, og þið há- fjallahúar, sem þykist vera há- kristnir og öðrum miklu fremri, ó, komið inn í örkina, ann- ars l)íður tortíming ykkar allra! Hún siglir örugg um tímans höf. Hún á erindi til allra. Einn dag ársins lielgar kirkj- an heiðingjunum: minnir á þá og livetur lil kristnihoðs. Enn eru þeir öldungis varnarlausir, þegar á þeim belja stórflóð ó- gæfunnar og holskeflur dauð- ans rísa þeim yfir höfuð. Ö, vertu með í hæn og starl'i í örk Krists safnaðar, svo að hún nái sem fyrst út til þeirra, sem eiga minningar um syndaflóð, en hafa aldrei heyrt talað um frelsara! Olf. Ric. — Á. Jóh. Hvermg eiga þeir að trúa á þann, sem þeir liafa ekkert heyrt um? Farið því og gjörið allar þjóð- irnar að lærisveinum, með því að skíra þá til nafns Föðurins og Sonarins og hins Heilaga Anda, og með því að kenna þeim að lialda alt það, sem eg liefi hoðið yður. ()g sjá, eg er með yður alla daga, all til enda veraldarinnar. Þessi fagnaðarboðskapur um ríkið mun prjedikaður verða um alla heimshygðina, til vitnis- burðar öllum þjóðum. Róm. 10:14. Matth. 28:19—20: 24:14. Viðskiftaráðstefnan í London. Wokkrir lulltriiar ú viðskiftaráðstefnunni. Efri röð frá vinstri: tveir af fuUtriium Póllancls, Bock fjár- málaráðherra og Grosclal, lluiz ofursti frá Mexico o</ Aguerroy Bethancourth frá Cuba. Neðri röð: van Keller, einn af fulltrúum Þjóðverja að tccla við dr. Zih, sem er fulltrúi Danziy. 'f'il hieyri Lanskor- vnski fulltrúi Lithaua oy Schmidt fulltrúi Estlands. Þegar stærsta viðskiftaráð- stefnan, sem haldin hefir verið í heiminum lil þessa, var setl í London 12. f. m. var það eitt ský af mörgum, sem margir fulltrúar gátu illa haft augun af. Eftir þrjá daga fjellu sem sje í gjalddaga afhorganir her- lánanna, sem Bandaríkjamenn eiga hjá Evrópuþjóðunum. Þess- ar þjóðir gátu engar horgað íema að litlu leyti og enginn vissi hvernig Bandarikin mundu hregðasl við vanskilunum. Full- trúarnir vissu hvorki upp nje niður um þá stefnu sem stór- veldin mundu marka í aðal- málunum, þeir voru jafnvel al- veg jafnófróðir um þetla eftir að forsetinn, Ramsay MacDon- ald hal’ði haldið fyrstu ræðu sína, því að í henni sagði liann í raun og veru ekki neitt annað en það sem allir vissu, auk þess að lesa upp yfirlit um hvaða mál skvldi fjallað og gaf ýmsar hendingar um fundarsköp og því um líkt. Að öðru leyti hað liann menn um að láta sjer „detta eitthvað gott i hug“ alveg eins og þegar menn silja saman og láta sjer leiðasl. Þá eru þeir altal' að skora á hvern annan, að segja eitthvað skemti- legt. Bretakonungur setti ráðstefn- una með ræðu sem stóð yfir álta mínútur og var þetta aðal- inntakið: „Jeg her þá öruggu von í hrjósti, að árangur ráðstefn- unnar verði góður. Það er al- þjóðasambandið, sem kvatthefir þetta mikla þing saman og án [)ess og hugsjóna þess hefði það aldrei komið saman. — Jeg skora á ýður að vinna saman til hagshóta allri veröldinni. Það getur ekki verið mannleg- um mætti um megn að hag- Cordell Hull utctnríkisráðherrci Hamsay MacDonald forsœtisráð fulllrúi U. S. A. herra. nýta sjer á skynsamlegan liátt hjálparöfl jarðarinnar, lieldur þverl á rnóti. Með uppl'indn- ingúm aldanna, landafundum og skipulagningu hefir unnist svo mikið úr skauti jarðariun- ar, að nú eru sjálfar gnægtirn- ar orðnar að vandamáli. Við höfum viðurkent, að þjóðirnai eru hver annari háðar og við höfum skilið live mikið verð- mæti liggur í samvinnunni. Við verðum [)ví að nota okkur þá aðstöðu sem nú er fyrir hendi, nota hana í þágu alls mann- kynsins“. Konungur gekk að svo mæltu út úr salnum en eftir stutta þögn tók Ramsav Mac- Donald orðið: „Þetta mun vera slærsti fundur þessarar tegund- ar, sen) nokkurntíma hefir ver- ið haldinn“, mælti hann. „Ár- um saman hefir heimurinn farið versnandi. Verksmiðjurnar Von Neurath utanríkisráðherra Þjóðverja. 1 «

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.