Fálkinn


Fálkinn - 22.07.1933, Blaðsíða 6

Fálkinn - 22.07.1933, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N í Sunnudags hugleiðing. I Mós. íl: 13. Boga minn sel jeg í skýin, að hann sje merki sáttmálans milli mín og jarSar- innar. Sje nokkru að treysta hjer i lieiini, þá er það sáttináli sá, er Guð gjörir við manninn. Það getur þú líka sagt þjer sjálfur: Guð er trúr, og þegar hann lof- ar einhverju, þá efnir hann |iað. Og loforð hefir hann einmitt gefið í skírninni. Syndaflöðið er fyrirmynd skírnarvatnsins, þar sem hið gamla synduga eðli er dauðanum vígt og afmáð. En skinandi fagur friðarboginn, sem Guð reisti milli liimins og jarðar, þegar hinir frelsuðu gengu út úr örkinni, hann er sýnilegt tákn þess sáttmála, sem Guð gjörir við barnið litla, sem að lokinni skírn er borið út úr kirkju hans. Við þig gjörði hann sáttmál- ann. Þvi að þegar skírn þín fór fram, þá var það enginn annar en Jm, sem varst skírður ein- mitt þú. Við þig var sáttmálinn gjörður. Vitirðu ekki mánaðar- daginn, Jjá útvegaðu þér skírnar- vottorð þegar í dag, svo að J)ú getir framvegis lialdið Jiennan mesta heilladag þinn heilagan. Ungur maður var staddur í syndaneyð og sálarþjáningu og bað Guð um náð. Hann mintist sáttmálans, tók Guð á orðinu og sagði: Þú hefir þó skirt mig. Seinna varð hann einn hinn á- gætasti trúboði. Hefir þú þakkað Guði fyrir skírn þína? Minstu þess, livert sinn er þú sjer friðarbogann, að Guð víkur aldrei frá sáttmálan- um, sem hann giörði við Jiig ■ skirninni! Olf. Ric. Á. Jóh. Einn Drottinn, ein trú, ein skírn, einn Guð og faðir allra. Efes. 4:5. Með einum anda vorum vér allir skírðir, til að vera einn lik- ami (þ. e. likami Krists, söfnuð- ur Guðs. — I Kor. 12:13. Því að allir þjer, sem eruð skírðir til samfélags við Krist, þjer hafið íklæðst Kristi. Gal. 3:27. Ris upp og lát skirast og lát af- Jivo syndir Jjínai og ákalla nafn lians. - Post. 22:l(i. Skirnin er ekki hurttekl saurug- leika líkamans, héldur sátt- máli góðrar samvisku við Guð, fvrir upprisu Jesú Krists. ‘ I. Pét. 3:21. Bílakonungurinn sjötugur. Sá iðjuhöldur nútimans, sem mesti'i frægð hefir náð á þessari öid er Henry Ford bílakongur. Hann liefir verið talinn ríkasli maður Iieimsins, ríkari en sjálf- ur Rockefeller og liann liefir komið fram með ýmsar nýung- ar i atvinnurekstri og sýnt het- ur en nokkur annar, Jive þýðing- ar mikil stóriðjan er og hversu liægt er að takmarka fram- leiðslukoslnaðinn með Jjví að framleiða mikið af sömu vöru- tegundinni og' liafa verkaskift- inguna sem fullkomnasta. Verk- smiðjur Fords liöfðu 1927 fram- leitt yfir 15 miljón hifréiðar, sem dreifst liafa um alla veröld- ina og þykja standast betur vonda vegi og vegleysur en aðr- ar bifreiðar. Henry Ford fæddist í Dear- horn 30. júlí 1863 og var faðir lians bóndi, sæmilega efnaður. Var Ilenry ætlað að taka við jörðinni eftir föður sinn. Hann hefir gert það, en ekki sem hóndi, Jjví að nú standa verk- smiðjubyggingar á lóðinni, en gamla liúsið sem Ford fæddist i stendur enn. í stað þess að verða hóndi varð Ford iðju- höldur og hugvitsmaður, sem hefir selt 20 miljón híla og varð fvrsti biljónamæringurinn i heimi. Þegar hann smíðaði fyrsta bilinn sinn, „Tin Lizzy“ lilóu allir að lionuin og kölluðu hann skemtilega vitlausan sjer- vitring. Nú er langt síðan fólk- ið liætti að hlæja að Ford. Stundum hefir liann liaft allað 100.000 dollara lekjur á vikn og verkalaun greidd i verksmiðjum hans hafa verið um 200.000.000 dollarár á ári. Hugur Fords lmeigðist snemma að vjelfræði og þegar í æsku fanst lionum, að hand- al'lið væri notað ójjarflega mik- ið við heimilisstörfin á hænuni, Þegar hann var á 12. árinu hafði liann safnað að sjer ýmsu skrani úr gömlum vjelum, öllu ónýtu, en hann Jjóttist viss um, að liann gæti smíðað vjelar úr Jiessu síðar meir. Og á sama árinu sá hann tvent, sem hafði mikil álirif á hann. Annað var sjálflireyfivagn, klunnalegur vagn, sem knúinn var áfram með gufukrafti frá kolum, eins og eimreið. Þá fór liann að hugsa um að smíða ljettan og góðan vagn, sem gæti gengið á venjulegum vegum. Nokkrum árum síðar smíðaði liann svona vagn, til að sannfæra sig um að hann gæti gert það, en sá vagn reyndist ónýtur. Annar viðburð- urinn var sá, að honum var gef- ið fyrsta úrið sem liann eignað- ist á æfinni. Þessa „vjel“ gerði hann að einskonar tilraunadýri, og lærði meira á úrinu, en flest- ir úrsmiðir vita. Hann tætti það alt í sundur og setti það saman aftur. Það gekk. Hann var lireyk inn af Jiessu og' fór að taka úr til. viðgerðar af kunningjum sín- um. Fimtán ára gamall var hann orðinn ágætur úrsmiður og hafði Jjó ekki nema ófull- komin tæki, sem hann hafði að mestu levti húið sjer til sjálfur. Þegar Ford hafði lokið ung- lingaskólanámi, 17 ára gamall var mjög deilt um hvað liann ætti að taka sjer fyrir hendur. Hann fjekk vilja sínum fram- gengt og rjeðist á vjelfræðiskóla, til þriggja ára. Hann var orð- inn útlærður vjelfræðingur löngu áður en skólinn var á enda. Og jafnframt skólanám- inu starfaði liann hjá einum ai úrsmiðum bæjarins. Datt lion- um nú í hug, að koma upp úr- smiðju, sem gæti selt sæmileg úr fyrir hálfaðra krónu stykk- ið. Þetla komst J)ó ekki í fram- kvæmd en hinsvegar varð hann staðráðinn i, að smíða svo ódýra l>ila, að Jjeir gæti orðið almenn- ings eign. Annar maður, Sarnu- el Ingelsoll, varð úrakongur heimsins en Ford varð hilakon- ungur. Þegar Ford hafði lokið ung- rjeðst hann til Wieslinghouse fjelagsins, en Jjetta ljelag fram- leiddi meðal annars eimvagna, eins og' J)á sem Ford hafði sjeð Jjegar hann var á 12. árinu. Fjekk hann gott tækifæri lil að athuga Jjessar vjelar en í tóm- slundunum starfaði hann að því að smíða nýja vagntegund fyr- ir sjálfah sig. Um þessar mund- ir kyntisl hann hreyfli enskum, kendiún við Englendinginn Otto og Jjóttist þar hafa fundið hent- ugasta hreyfilinn fvrir bifreiðar. Ilafði Jiessi hreyfill verið send- ur lionum lil viðgerðar, Árið 1885 smíðaði hann sjálfur hreyl'- il með likn fyrirkomulagi og Otto-vjelina. Hún reyndist vel, en almenningur áleit hana ónýtt leikfang og tók henni með fyr- irlitningu. Um Jjessar mundir fór Ford aftur heim til foreldra sinna. Ljel faðir hans sjer fátt um finnast tilraunir sonar síns og taldi hann slökkva niður hesta tima æfinnar lil ónýtis. Ford ætlaði að fara að gifta sig og bauð faðir lians honum fjörutiu ekrur skógarlendis, ef liann hætti að fást við vjelfræðina. Ford tók Jjessu, gifti sig og setti upp sögunarmyllu í Dearhorn, vann þar sjálfur frá morgni til kvölds og las alt sem liann gat náð í um vjelfræði á nóttinni. Nokkru síðar fjekk hann verkfræðingsstöðu hjá Detroil Eleetric Co og fluttist ásamt konu sinni til Detroit. Hafði hann J)á nýlega hyrjað á smíði nýrrar bifreiðar. Og 1893 sá fólkið í Detroit Ford aka um göturnar á fyrstu bifreiðinni sinni. Þessi bifreið varð ekki vinsæl. Hún fældi hestana og J)vergirti fvrir umferðina. El' Ford skildi hana eftir á götunni Aðalverksmiðjur Fords.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.