Fálkinn


Fálkinn - 22.07.1933, Qupperneq 11

Fálkinn - 22.07.1933, Qupperneq 11
F Á L K I N N 11 Drengurinn í Árni lilli var kominn upp i sveit lil haiis frœnda sins. Og honum veitti sannarlega ekki af |>vi, ves- lings föla borgardrengnmn, afi komast í sólina og sveitaloftið. Hann hafSi mi veriS á bæ Irænda síns i ljóra daga og haíSi verið svo stiltur og þægur, að lrændi var farinn að halda, að ekki væri alt með feldu og að honum liði illa. I’.n það leið ekki á löngu þangað til hann breytti uni skoðun. Laun aú verðleikum. Árni lilli bai'ði sem sagl verið liægur í nokkra daga og nu gat hann ekk'i haldist við lengur í þvi ástandi. Þegar hann liafði fengið inorgunmatinn sinn langaði hann til þess að gera af sjer einhvern óskunda — og hvar áttu nú brellur hans að koma niður? Á honum Kol, varðhundinuin! í raun og veru var Kolur einstak- lega skikkanlegur hundur, en i dag var reynl á þolrifin í stillingu hans. Fyrsl mjálmaði Arni eins og köttur, svo að Kolur gat ekki stillt sig um að urra dálítið, en næsl tók Árni nögubeinið hans og þá varð Kolúr óður, en vegna híekkjanna, sem hann var festur með, gal hann ekki elt óvin sinn, þegar hann kom sjer undan með ránsfeng sinn. Iíolur gelti og gelti og allir sem vetlingi gátu valdið á bænum koinu hlaupandi að, lil þess að sjá hvað á seiði væri; og |>að kom málulega snemma til þess að fá að sjá Árna læðast aftan að Kol og klípa í róf- una á honum. F.n svo kom hefndin. llundurinn sneri sjer við í einu vetfangi og læsti lönnunum i fótinn á slrákn- um og nú var það Árni sem hljóð- aði en hundurinn ekki. Og strák- urinn fjekk að liljóða, án þess ao fólkið kendi nokkuð i brjósti um hann. Svo var hann dreginn inn í eldhús umsvifalaust og einhverju slerlui helt í sárið svo að strákang- ann logsveið uiulan. Síðan var bundið tun l'ótinn og Arni varð að !da kyrru fyrir í nokkra daga. Á næsta bæ var annar drengur sem dáðisl að því, hvc Árni var snjall og hugvitssamur. Kinn sunnu- dagsinorgun, þegar l'ólkið á báðum hæjunum var við kirkju, höl'ðu þeir l'undið upp á nýjum og spennandi leik. Við hlöðugaflinn var slórt trje og náðu sumar greinar l>ess út yt'ir hlöðumænirinn. Þeir klil'ruðu upp i trjeð og úl á greinnrnar og ijetu sig svo detta niður á þakið sumarleyfinu. og brunuðu á fleygil'erð niður þak- ið og fram af brúninni, uns þeir duttu ofan í stóra hálmhrúgu, sem þar var undir hlöðuveggnum. Þetta cndurlóku þeir margsinnis og þeim fanst ákaflega ganian að því. Nú l'anst drengjunum gaman að reyna að gera þetta báðir i einu og svo klifruðu þeir báðir samtímis út á greinina, en áður en þeir voru komnir lit yfir þakið brotnaði grein in og þeir duttu báðir beint niður og ofan i fjóshauginn. Þið getið hugsað ykkur hvernig þeir hafi litið út þegar þeir komu upp aftur, og hverrnig adunninn hafi verið ai' þeim. Þegar kirkjufólkið kom heim aft- ur voru báðir drengirnir við brunn inn og voru að reyna að þvo af sjer menjarnar eftir ógæfusamlegu lofl- l'erðina sína. en það tóksl illa að losna við þær og þeir fengu hvor- ugur að sitja við borðið með hinu fólkinu um kvöldð. Seinheppinn lamninpamaðnr. Árni hafði lekið eftir því, að sinalarnir sótlu ærnar lieim .1 hverju kvöldi og fanst sjálfsagt að reyna sig á þessu. Honum var leyfl það og eitt kvöld- ið l'jekk hann að reka tvær ærnar lieim. Þetta gekk vel i fyrstunm, en svo fóru kindurnar að sækja sin i hvora áttina önnur sótti altaf í skurð þarna nálægt og vildi bíta þar, en hin vildi endilega vera ul- NÝTT FUNKISHÚS í KAUPMANNAHÖFN. Að ofanverðu á þessari mynd sjest aðaljárnbrautarstöðin í Kaup- mannahöfn og næsta umhverfi lienn ar. Er leiknað inn á myndina, þar sem örin sýnir, nýll gistihús í l'unkisstil og er það sýnt stækkað að neðan á myndinni. Hús þetta er einkennilegt l'yrir það livað mjótt það er, þvi að lóðarspildan sem laus var þarna var örmjó. Er húsið sjáift ekki ósvipað járnbraut- areimreið í löffun, kostar 1,400,000 krónur og verða þar 58 eins manns herbergi og 29 tveggja manna. En á neðstu hæð verða ferðaskrifstof- 11 r rí ki sjárn bra u I a 11 n a. an við veginn. Árni setli þá á þær tjóðurband en þær strektu sín til hvorrar handar eins og áður og espuðust o@ loksins flæklisL tjóður- bandið um lappirnar á Árna svo að hann datt en kindurnar lóku sprettinn og drógu hann á fleygi- t'erð heim eins og slóða. Jæja, kindurnar komust heim og höfðu Árna með sjer, en hann hafði nú hugsað sjer, að hann mundi koma heim með kindurnar en þær ekki með hann, og honum þótti ekkert gaman, þegar aðrir voru að minnast á þennan atburð eftir á. Árni hjelt nú að ]>að hel'ði verið smalinn, sem hef'ði átl einhvern þált i þessum óförum og nú ætlaði hann að hefna sin. En hvernig átti hann að fara að þvi? En svo heyrði hann að smalinn væri myrkfælinn og það ætlaði hann að nota sjer. Eitl kvöldið vakti Árni i rúm- íilli og þegar klukkan hal'ði slegið tíu fór hann á fætur, náði í slór- an svartan liall, fór út og barði á gluggann hjá drengnum og urraði l'erlega um leið. Smaladrengurinn vaknaði með andfælum, varð lafhræddur og hrópaði á hjálp. Vinnumennirnir þustu lilaupandi að og sáu Árna. Þeir þektu hann undir eins en ljetu eins og þeir hjeldu að þella væri ókunnugur ræningi og lúbörðu hann. Og lil þess hafði hann sann- arlega unnið. — — Nú er all með kyrrum kjör- um á bænum, þvi að Árni er farinn heim. Og það var vísl enginn sem bauð honum að koma aftur að sumri. Meðal blaðamanna þeirra, sem viðstaddir eru viðskiltaráðstefnuna i London er hinn alræmdi Jimrny NValker, fyrverandi borgarstjóri í New York. Varð hann að láta af einbætli i fýrra fyrir fjárbruðl og svik og fluttist þá til Evrópu og þótlisl ætla að koma þar upp kvik- myndafjelagi með aðstoð ensku leikkonunnar Betty Compson. Nú ern þau gift, en kvikmyndunum miðar ekkerl áfram. En Betty er með honum þarna á ráðstefnunni, sem einkaritari háns og er þeim veill .mikil athvgli af ráðstefnugest- uiiiim. Ferðamenn, sem lil Belgíu koma, gera sjer að jafnaði ferð út á vell- ina við Waterloo, þar sem liin fræga orusta stóð. Hafa vellir þess- ir verið friðaðir hingað til. Nú hefir komið til mála að selja þarna byggingalóðir og hafa Belgar fylsl gremju yl'ir þessu.'

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.