Fálkinn


Fálkinn - 22.07.1933, Side 15

Fálkinn - 22.07.1933, Side 15
1' Á L K I N N 15 Framh. af bls. 2. með þorparanum en Karl, sem álti að „koma meÖ næstu ferð“ er framseldur lögreglunni og dæmdur í fangelsi. Nú segir myndin sögu lnge efl- ir að hún kemur til Brasilíu og er ú saga ófögur og þær raunir mikl- ar sem hún verður að þola. Er liún seld eða látin af liendi við annan þrælasala, sem er enn við- hjóðslegri en Gabiano og hröklast úr einni hörmunginni i aðra verri. Hún vill ekki fara heim fyrir nokk- urn mun vegna þess að hún vonar jafnan að Karl muni koma og hjálpa sjer. Og loks kemur hann lika, eftir marga mánuði þegar öll sund virðast lokuð fyrir hinni hrjáðu Inge. Mynd þessi er áhrifamikil og prýðilega tekin undir stjórn Man- fred Noa. Hún er leikin á þýsku og helstu leikendurnir eru Marie Solveg, sem leikur Inge og Oskar Marión, sem leikur unnusta hennar. IÐN AÐARMENN! Spyrjist ávalt fyrir um verð hjá mjer. Aðeins úrvals vörur frá þektustu verksmiðjum í hverri grein. Oregon-pine, þurrasta og besta tegund, sem liægt er a'ð fá, nær altaf fyrirliggjandi. Smíðaeik, sænsk, þýsk og amerísk. Teak, rangoonteak og skijiateak. Krossvið úr eik, birki, furu og Oregon-pine. Gaboonplötur frá 10 35 mm. Lím fyrir innan- og utanhússsmiði. Gólfdúkalím, asfaltlím og gúmmílím m. m. JÓN LOFTSSON SÍMI 4291. AUSTURSTRÆTI 14. ■ Vjela- og verkfæraverslun Einar O. Malmberg Vesturgötu 2. Símar: 1820 og 2180. ■ FYRIRLIGGJANDI: Allskonar verkfæri fyrir járn- og trjesmiði, skrúfboltar. rær, skifttr, vjelrei'mar, vjelþjettingar. Úlvega vjelar fyr- ir járn- og trjesmiði. Allsk. málningávörur. Penslar o. fl. o. 11. Eir, bæði plötur rör og stengur. j \ Selskinn < Fataefni nýkomin í miklu úrvali, verð frá 10 kr. pr. meter, upp í 30 kr. Fötin afgreidd eftir ltvers ósk. Nýja deild með braðsaum befi jeg opnað fyrir þá, sem vilja fá sjer ódýr hversdagsföt og mun jeg itjer eltir skaffa föt banda þeim er óska frá 85 kr. Sumarsportfataefni sjerstaklega smekkleg og ódýr. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. kaupir hæsta verdi ; Heildverslun Þóroddar Jónssonar, i Hafuarstræti 15 Sími 2036 ! ......... • •»...• . . ... •-«...•..•• •-«,.■•-«-•••••». •-%-•-%-•-««■•-%-•■%- I • DREKKIÐ E B i L 5 - Ö L • •Hl,- O •*•««■ • • .'Hlíi* • •■««.-• •'lli, • - I •■*•,.• • • -*«•-• '%•- • i M' o ."lu- • ••*%.■• ■'*%- • ■***■• • Hjálpræðisherinn. „Annar jarðskjálfti í Japan!" Slík- ar voru frjettirnar, sem gengu um F,vró])ii l’yrir laum vikum síðan. Knnþá hefir Jiessi skelfilegi atburð- ur endurtekið sig, þessi sorgarleikur sem fyllr mahn lirolli og viðbjóði með því einu að minst sje á hanu. ()g hjarta manns fyllist einnig með- aumkvun og hluttekningu með þeim vesalings ógæfusama fjölda, sem fyr- ir varð. 2000 manna dóu, álíka hóp- ur slasaðist, 1000 manna er saknað og ekki sje minst á hið ómetanlega tjón, sem varð, á löndum og hús- eignum. Hvilík ógæfa, harmasaga! Og livilíkum nauðum Iiefir þessi ó- gada valdið mönnum og konum, drengjum og stúlkum, semsíðan eru lieimilisiaus og líða nekl og hung- ur, og eru þar að auki i mörguni lilfellum slösuð. Einnig nú, eins og svo (. endranær, i samskonar til- fellum, varð það hlutskifti Hjálp- ræðishersins, að liðsinna hinu jijáða fólki. Fatnaður og peningar voru gefnir i stórum l'úlguin, samkvæmt Iivatningu Itei'leiðloganna, og liknar- larl'ið var „organiserað“ mjiig ná- kvæmlega og haganlega. Þessi japanski jarðskjálfti og einnig ftóð- aldah, minnir okkur á annan, miklu slórfenglegri, sein álti sjer stað, árið 1923. 200,000 manna mistu þá lil'ið. Hinnig |)á var það Hjálpræðisherinii, inn, sem kom fyrstur á vettvang tii hjargar hinum nauðstöddu, og leysli af hendi stórkostlega og dýrmæla liiálp lil handa hinum heimilislausa og liðandi fjölda. Það er vafalausl lesendum að skapi, að vita að Major Becketl, sem nú er leiðtogi Hersins á íslandi, var einn þeirra, sem send- ir voru l'rá Aðalstöðvunum lil hjálp- arslarfsins. Majorinn, sem ])á slarf- aði i Kína, var sjónarvottui' að þcss- ari hræðilegu eyðileggingu manns- lil'a og mannvirkja. Um þau óþrjót- andi el'ni, sem hann þá komst yfir, I i! fyrirlestra, mun Majorinn tala næstkomandi fimtudag i sal Hersins i Kirkjustræti fyrir opnum dyrum (>g kostar aðgangur kr.. 0.50. Ágóð- anum verður varið til slarfs Hersins i Reykjavík. Barnatryggingar með þeim hætti, að iðgjöld falla niður, ef sá, er biður um trygginguna (venju- lega faðir barnsins) fellur frá eða verður öryrki. Leitið upplýsinga (iátið gelið aldurs yðar og hvenær þjer mynduð óska útborg- unar á tryggingarfjenu). THULE Aðalumboð fyrir island: A. V. TULINIUS Eimskip 21. Sími 2424. EIRÍKUR HJARTARSON rafmagnsfræðingur. Rafmagnsvörur og aðgerðir allskonar. Rafmagnsvörur ávalt fyrirliggjandi svo sem: Mótorar, hitunaráhöld, straujárn, plötur, baksturs- púðar, bakarofna, Rafvjelar til lækninga: Testla, gigtvjelar o. fl. Rafmagnsgeyma fyrir bíla og rafmagnssíöðvar. W.estinghouse ljósstöðvar fyrir 1 bús eða fleiri. Edison rafgeyma fyrir mótora. Símar 4690 — Reykjavík — Pósthólf 566. Best að auglýsa i Fálkanum

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.