Fálkinn - 29.07.1933, Blaðsíða 6
6
F Á L K I N N
Veðmálið.
Smásaga eftir K. G. Ossiannilsson.
Kunningjarnir sátu í matar-
vagninum og töluðu saman í á-
kafa. Annar þeirra var skóla-
kennári var í fyrirlestraferð,
en hinn var ungur læknir, í sum-
arleyfinu. Alt í einu sagði lækn-
irinn, um leið og hann benti
með höfðinu svo enginn sá
nema kennarinn, lil ungrar
stúlku, sem sat við gluggann
hinumeginn.
„Þessari stúlku þarna gæti
jeg gifst, án læss að vita hvað
hún heitir eða hver hún er“.
Kunninginn leit fyrst á stúlk-
una og svo á aðdáanda hennar.
„Þjer dettur margt skrítið í
hug“, sagði hann, „en þetta gæti
nú dregið dilk á eftir sjer“.
„Viltu veðja?“
„Um hvað?“
„Um að jeg skal hiðja henn-
ar áður en jeg fer úr hraut-
arlestinni“.
„Mjer dettur ekki í hug, að
veðja um svo ljettúðlegan iije-
góma“, svaraði liinn. „Við skul-
um heldur tala um eitthvað
annað“.
Hann leit út um gluggann og
sá, að lestin var að nálgast
stöðina, sem liann ætlaði að
verða eftir á og hann varp önd-
inni eins og honum ljetti og fór
að tína saman dótið sitt.
Klinger læknir kímdi og hristi
öskuna af sigarettunni sinni.
„Þú hefir auðvitað annan
smekk en jeg“, sagði hann.
Kunningi hans varð forviða.
Hann hafði ekki látið sjer koma
lil hugar, að hiiin færi að tala
um smekk, en varð hinsvegar
að játa, að stúlkan var ekki eins
og fegurðarkröfur hans heimt-
uðu. Hann Jiafði aldrei verið
hrifinn af hinu lillausa ljósa
eða línulausa mjúka. En hann
komst lijá því að fara út í þessa
sálma. Lestin staðnæmdist og
hann kvaddi.
„Jeg hið úrslitanna með ó-
þreýju“, sagði hann i gletni um
leið og liann steig út úr lestinni.
Klinger kinkaði kolli og fór
aftur að liorfa á andlitið, sem
liafði lieillað liann svo mjög.
Afskiftaleysi kunningja lians
liafði aðeins aukið á hrifningu
Iians. Það sem Boden kennari
liáfði kallað vöntun á lit og lín-
um var sískiftandi tilJjrigði lita,
nærri því eins og yfirhorð á
tæru vatni, þar sem ljós og
skuggi l)erst um vöklin. Svipur-
inn var allur svo lirífandi hreinn
en jafnframt dularfullur og
virtist benda á, að stúlkan hefði
orðið fyrir sorgum. Stundum
var liún líkust nunnu og liárið
á lienni varð til þess að auka
á þessa kend dumbgult á lit-
inn og sljettgreitt aftur frá enni
og gagnaugum og bundið i laus-
an hnút í Imakkanum. Það var
erfitt að gera sjer grein fyrir
augnaráði liennar, því að augna-
lokin voru að jafnaði liálflok-
uð og hún opnaði þau aðeins
þegar Jn'm leit út um gluggann.
Þá gat Klinger sjeð l)lá augu
speglast í rúðunni, rólcg, lmgs-
andi og ljarræn.
Mjóar herðar, litlar en vinnu-
vanar hendur, látlaus klæðnaður
úr sterku efni og algjört vit-
undarleysi um að hann væri ná-
lægur þetta voru einkenni,
sem runnu inn í heildar myndina
og sem hann gerði sjer smám
saman grein fyrir. Sem læknir
var hann alvanur því, að gera
sjcr á svipstundu grein lyrir
lieildarmyndinni eftir sjerkenn-
nnum en i þetta sinn hrást hon-
um hogalistin.
1 sama hili fanst honum lyft-
iug koma í landið fyrir utan
gluggana með einhverjum dul-
arfullum hætti og fanst eins og
óviðráðanleg löngun til að dansa
kæmi í alt fólkið inni í matar-
vagninum. Unga stúlkan kom
þjótandi til hans eins og henni
væri fleygt. Nú heyrðist ægileg-
ur hávaði og alt komsl á ring-
ulreið, en síðan fjell myrkúr og
meðvitundarleysi vfir allan hóp-
inn.
Klinger rankaði við sjcr og
horfði forviða íkringum sig.
Ilvar var liann? Hvað liafði
komið fyrir? Hann heyrði klið
af röddum, urg i sög og axar-
högg, en líka stunur og grát og
hróp á hjálp.
Ungi læknirinn sá lausar fjal-
ir rjett yfir höfðinu á sjer og
skildi hvað orðið var. Það liafði
orðið járnhrautarslys. Hann
sjálfur var eitt af fórnardýrun-
um og hann fann til kveljandi
sársauka hjer og hvar, þó hon-
um tækist ékki að greina á
hvaða stað nákvæmlega sárs-
aukinn var. Hann var grafinn
undir einhverju þungu. Honum
fansl eins og annar handleggur-
inn væri lamaður og klemdur
fastur undir einhverju þungu.
I sama hili lieyrði liann and-
varp, rjett hjá sjer. Og nú
hreyfðist þessi þungi á hand-
leggnum á honum, hann fann
að höfði var lyft upp en svo
fjell það ofan á hann aftur með
sárri stunu. Með öðrum orðum
hafði mannslikami dottið ofan
á hann og lá máttvana ofan á
honum öðru megin. Nú vaknaði
læknirinn í honum, hann
glevmdi sjálfum sjer en allur
lians hugur heindist að þeim,
sem höfðu liðið sameiginlegt
skipbrot með Iionum.
„Verið þjer grafkyr“, mælti
hann, „það líður varla á löngu
þangað til einhver kemnr og
grefur okkur upp“.
En þögnin ein svaraði honum
og þessi hyrði, sem nýlega hafði
hreyft sig varð grafkyr, eins og
hún væri rænd lífi og vilund.
Klinger varð hræddur um, að
orð hans hefðu rænt ])essa veru,
sem lá þarna ofan á honum
siðasta lífsneistanum.
„Hafið þjer meiðst mikið?“
spurði hann til þess að reyna
að fá að vita hvernig ástatl
væri.
En það kom ekkert svar. Mín-
úta leið eftir mínútu án þess að
hjálpin kæmi og loks fór Klin-
ger að hrópa á hjálp eins og
hann ætti líl'ið að leysa.
Hann varð að lirópa hvað
eftir annað áður en hann yrði
þess var.að honum væri gaum-
ur gefinn.
„Komið þið hingað“, var kall-
að fyrir utan, „rnjer heyrist á-
reiðanlega að einliver væri að
hrópa á hjálp þarna inni“.
„Halló!“ kallaði læknirinn
enn einu sinni. „Við erum að
minsta kosti tvö #hjerna“.
,,.íá“, var svarað með nokkurri
oþreyju, „en það eru svo margir,
seni við verðum að ná út. Við
verðum að gera það eftir röð
og í fullri reglu. Ýmsir eru mik-
ið særðir og hjer er enginn lækn-
ir nálægt".
„Jeg er læknir“, hrópaði
Klinger, „hjálpið þið mjer út
og þá aðstoða jeg vitanlega eft-
ir því sem jeg get“.
„Þarna er læknir inni, við
verður að ná í liann sem fyrst“.
Nú fór að koma los á hrak-
hrúguna yfir Klinger og þegar
hann og fjelagi hans komu i
dagsljósið ])á sýndi það sig, að
hvorugt þeirra hafði meiðst svo
teljandi væri. Bæði höfðu þau
mist meðvitundina er þau köst-
uðust upp að veggnum og feng-
ið nokkrar skrámur, en hjeldu
lífi og limum. Fjelaginn laum-
aðist sem fljótast á hurt og
hvarf að vörmu spori út i
mvrkrið.
Klinger stóð eftir steini lost-
inn. Því að sá sem hafði legið
á handleggnum á lionum í
myrkrinu og sem hann hjelt að
væri dauður var enginn annar
en hún — stúlkan sem liann
hafði liorft mestum aðdáunai--
augum á nokkrum mínútum
áður en járnbrautarslysið varð.
En nú þurftu aðrir á lækniji-
um að halda. Þetta varð eríið
nótt, jafnvel eftir að aðrir lækn-
ar voru komnir á vetlvang og
svo hjúkrunarkonur lil að að-
stoða. Dagur var risinn áður en
Ivlinger lækni gafst timi til að
hugsa um sjálfan sig og líðan
sína. Loks komst hann inn í
veitingastofuna á járnhrautar-
stöðinni, hað um holla af tei og
fjell örmagna niður á stól. Þeg-
ar hann hafði svolgrað stóran
sopa af drykknum tók hann
eftir ])ví, að beint á móti hon-
um sat fjelaginn úr járnhraut-
arvagninum. IJún stóð upp í
sáina bili og sýndi á sjer farar-
snið en hann fjekk ráðrúm til
að sj)yrja liana, hvort hún hefði
áreiðanlega ekki meiðst neitt.
„Nei, svo er yður fvrir að
þakka“, svaraði hún og kink-
aði kolli, „mjer líður ágæt-
lega. En vður sjálfum læknir?“
„Mjer er engin vorkunn“,
svaraði hann, „en fyrirgefið
forvilnina úr því sem komið
er þá leyfist mjer máske að
s|)yrja yður að nafni?“
„Olga Aster, kennari í sjúkra-
leikfimi, Grcvmagnigötu, Stokk-
hólmi“.
Svarið var svo ópersónulegt,
alveg eins og hún væri að segja
sjúklingi heimilisfang sitt.
„Þjer hafið ])á verið að starfa
lika i nótt, en gætt þess að vera
ekki of nærri mjer“ sagði hann.
„Heilhrigðir þurfa ekki lækn-
is við“, svaraði hún og hrosti.
„Maður er manns gaman“,
svaraði liann og einhlíndi á
liana, svo að hún gat ekki litið
undan.
„Það cr satt“, svaraði liún,
„eg ef ekki liefði verið Ivlinger
læknir mundi jeg ekki vera lif-
andi núna“.
Bros kom fram á angurværu
andlitinu. Hún sá það og hjelt
áfram:
„Jeg ])eyttist hart að hinuin
glugganum. Ef jeg hefði farið
út um rúðuna mundi mjer hafa
hlætt til ólífis“
„Kanske hafa þetta verið ör-
lög“, sagði hann.
„Jeg kalla ])að guðs vilja“
svaraði liún.
En áður en liann náði að
svara aftur var liún horfin.
Hann sat þarna eftir og hafði
ekki rænu á að taka ákvörðun
eða að kingja matarbita. Aldrei
liafði líf hans vei-ið aumara og
ömurlegra, fanst honum. Gat
það verið mögulegt, að þessir
samfundir, sem höfðu orðið
með svo einkennilegu móti,
ættu að enda á þennan liátt?
Höfðu þau litið hvort annað í
síðasta sinn?
Hann hafði varla hugsað
])essa liugsun til enda þegar
ungfrú Aster kom aftur og ung-
ur maður með henni. Þau töl-
uðu saman í óða önn, eins og
þau þektust mjög vel.
Sumir eru þeirrar skoðunar
að runnið liafi undan hrautar-
teinunum í rigningu — og það
er lang sennilegast“, sagði ungi
maðurinn.
„Sumir voru nú jafnvel að
j)ískra um, að þetta væri spell-
virki gerl af einhverjum hóf-
um“, svaraði Olga Aster.
„Einstök vitleysa", svaraði
uugi maðurinn hlæjandi. „En
híllinn minn stendur hjerna fyr-
ir utan og lijer kemur engin
hraUtarlest fyr en eftir liálfan
annan tima. Við liöfum thna til
að horða hádegisverð saman“.
„Það þykir mjer ágætt“, sagði
hún „ekki síst vegna þess að