Fálkinn


Fálkinn - 29.07.1933, Blaðsíða 7

Fálkinn - 29.07.1933, Blaðsíða 7
F Á L K I N N / jeg þarf lika að alluiga fötin min áður en jeg held áfram “ „Komdu þá með mjer“, sagði migi maðurinn. I’au voru komin af slað til dyranna þegar sliilkan sneri við og gekk til Ivlinger. „Jeg ætti að kynna ykkur“, sagði lnin. „Þelta er Klinger keknir, sem stjórnaði björgun- ■inni og sjúkraumhúnaðinum, og cf nokkur maður á skilið að fá svolitla Iivíld og matarbita þá er það hann. Þetta er Harkmann verkfræðingur". ITans Klinger fann til and- úðar lil liins kurteysa verkfræð- ings en gat ekki hafnað hoðinu. Ilann mundi þó verða nær lienni |>á stundina. Þau stigu upp i hiiinn öll þrjú og staðnæmd- ust skömmu siðar fyrir fram- an f'allegt lnis. Húsráðandiim var hinn gestrisnasti og bauð Jiæði upp á hað og svo mikinn mat og góðan, svo að þau kom- ust bráðlega öll sömun i hesta skaj). ()g einmitt þegar þau nutu hvíldarinnar sem hest var liringt i simann og látið -vita, að nú væri mál að leggja af stað. Nú var ekið i bifreið á stöð- ina og skömmu síðar sátu þau tvö enn á ný i brautarlestinni. Ungfrú Asler talaði mikið, fanst Klinger, en hann svaraði sjálf- ur með eins atkvæðisorðum. Það lá illa á honum. Barkmann verkfræðingur var auðvitað trú- lofaður ungfrú Asler. Þarna heima i liúsinu hafði engin kona verið nema vinnukonan. Og ung- frú Olga lje.t alveg eins og hún væri heima hjá sjer. Það var auðsjeð að það var ekki í fyrsta skiftið sem hún kom þar. „Það er indælis maður hann Óli“, sagði hún. „Prýðilega gestrisinn", svar- aði Klinger, það var alt sem hann gat sagt og þurfti að segja. „Og svo er hann líka ríkur“, hjelt hún áfram, en það sem hún sagði í viðhót fór fyrir of- an garð og neðan hjá honnm. Hann var í angurblíðum hug- renuiugum um forgengileika fagurra drauma og fylgdi með brennandi augum liinum si- hreytilegú svipbrigðum í and- liti stúlkunnar, sem var hánor- rænt, ljómandi á yfirborðinu en alvarleg undir niðri. „Bróðir hans og jeg vorum trúlofuð einu sinni“, hjelt hún áfrain með mjúkri og skærri rödd og læknirinn glaðvaknaði af mókinu. „Bróðir verkfræðingsins?“ spurði liann forviða. „llann druknaði á skemti- siglingu", sagði hún og nú kom á andlitið mmnusvipurinn, sem hann hafði tekið eftir áður og mundi svo vel. Hann skikli nú hversvegna liann hefði sjeð raunasvipinn undir hinu sljetta og fágaða yfirborði. „Hann mun liafa verið verk- fræðingur líka?“ spurði hann. „Nei, Uno var læknir“, svar- NYRSTA LOFTSKEYTASTÖfí (iRÆNLANDS sjest á niyndinni hjer að ofan. Stendur hún á Rostungsodda (Hval- rosodde) og var sett upp fyrir fá- tnn ármn. Þarna á stöðinni höfð- aði luin. „Þetta gerðist fyrir tveinmr árum. Við höfðum að- eins þekst i þrjá mánuði“. Hún þagði og það var cins og ský drægi fyrir augun. Ilann sat þarna og undraðist einlægnina sem luin sýndi honuiii. Honum hafði frá því fyrsta virst lnin dul og þegjandaleg. En eftir að hún hafði liitt verkfræðinginn var lnin orðin svo skrafhreyfin og ljek á als oddi. Ivonur verða altaf opinsfeárri þegar þær liafa látið karlmann vera vitni að sigri þeirra yfir öðrum manni. „Annars þekti Uno yður“, sagði hún. Klinger varð forviða. „Þekti hann? Ekki man jeg....“ „Barkmann er annað nafn úr móðurættinni. Oli Barkmann hjet Suneson áður“. „Suneson? Þá man jeg hann. Það var sorglegur atburður að liann skildi drukna. Suneson læknir var talin mjög gáfaður". „Uno lalaði oft uni Klinger læknir mjög oft“. í glugganum sá læknirinn sama rólega augnaráðið spegl- ast eins og fyrir hrautarslysið. Hversu fljót er ekki æskan að ná jaínvæginu aftur, hugsaði haxih. Hann fór að brjóta lieil- ann um hvað Uuo Suneson mundi hafa sagt um hann. Þeir höfðu verið talsverl mikið sam- an. „Uno hjelt því fram, að þið væruð svo líkir“, sagði hún. „Er það satt?“ Hjarta hans fór að slá harðar. Hversvegna var hún að segja honum þetta alt? Honum fanst að hún mundi vera að gera sjer leik að þessu lil að særa hann ust við í vetur tveir veiSimenn og Iveir loftskeytamenn. í vor höf'ðu þeir farið langa ferð til ])ess að flá hirni, er þeir höfðu skotið nokkru áður, og ná heim feldun- um, en lireptu blindhríð á leið- inni. Týndist annar loftskeyta- maðurinn, Gunnar Jensen að nafni luin sem var trúlofuð bróður Uuo Suneson. „Hvenær ætlið þið að halda hrúðkaupið ykkar“, spurði hanu með áreynslu og talsverðri giemju í raddhrcinmum. „Brúðkaupið?“ Hún leit for- viða upp. „Brúðkaup ykkar Barkmanns verkfræðings, vitanlega“, sagði hann og skifti litum. Hann varð meira en vandræðalegur, hann varð sáraumur undir augnaráði hennar, þegar luin cinblindi á liann. „Já, ungfrú“, sagði hann þrjóskulega og skifti litum, „jeg ei ekki í vafa um það siðan við sáumst. Annars er það ekkert undarlegl þótt ættfólk hans vilji ekki. missa af yður. Þjer sigrið hvort þjer viljið eða ekki. Jcg gæti sagt yður sögu, hvort sem yður fiiist hún barnaleg eða falleg', lnin er a'ð minsta kosti hættulaus fvrir alla hlutaðeig- endur. Út af y'ður orsakaðist veðmál e'ða tillaga um veðmál. Kunningi minn og jeg vorum að tala um yður eins og karlmenn eru vanir að gera um kvenfólk og jeg staðhæfði að jeg vildi giftast yður án j)ess að vita svo mikið sem nafni'ð vðar. ,Ieg lof- aði meira að segja að biðja yð- ar. lmgsið yður hve liti'ð mennirnir vita um nánuslu framtíð sína!“ „Já“, sagði hún i hálfum hljóðum, - „og nútíðina líka!“ „Nútíðina?“ „Já. Þjer hafið formálalaust trúlofað mig bróður unnusta míns“. „Jeg gat mér þess til. Gat mjer skjátlast ?“ í hríðinni og varð úti. Var hann aðeins 25 ára gamall. Á myndinni sjást við stöðvarhús- ið þessir fjórir vetursétuihenn frá vinslri talið veiðiniennirnir Poul Poulsen og Henry Nielsen og toft- skeytamennirnir Chr. Jensen og Gunnar Jerisen. ■Ml Myndin hjer að ofan er af dómar- anuiu í málunum miklu sem rúss- neska stjórnin höfðaði gegn ensk- um verkfræðingum og ýmsum öðr- um fyrir að hafa notað aðstöðu sína til skaðsemda rússneskum iðn- aði. Heitir dómari þessi Ludvig Martens. Dómurinn hafð það í för með sjer, að Bretar lögðu bann á innflutning á rússneskum vörum til breska ríkisins, en i sumar náð- ust samningar um það milli þjóð- anna, að ensku verkfræðngarnir. sem dæmdir voru skyldu látnir tausir gegn þvi að innflutningsbann- inu yrði ljett af. Og eru Bretar og Rússar nú sáttir að kalla í l)ili. „Oli Barkmann er giftur“, sag'öi hún, „og á konu og hörn á haðstafi vestur við sund“. Það varð hljótt i farjiegaklef- aiuim og nú fyrst tóku þau eft- ir |)ví, að þau höfðu setið þarna ein langa stund. „01ga“, sagði hann og rjetti fram háðar hendurnar, „þetta er ást við fyrstu sýn“. „Já“, sagði hún og guð lagði mig sjálfur við hjarta j>ill“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.