Fálkinn - 02.09.1933, Blaðsíða 4
4
F Á L K I N N
Sunnudags hugleiðing.
Hafnarhverfið St. Paulli.
Itjer sjest ,,signrvegarinn“ Iiitler, sem margir spú skömmum stjórnarferli, á leið um göturnar ásamt
Hindenburg I. maí siðastliðinn.
Til altaris.
1. Mós. 14: 18—19.
Og Melkísedek, konungur i
Salem, koin með brauð og
vín; en hann var prestur
hins hæsta Guðs. Og hann
blessaði hann og sagði:
Blessaður sé Abram af hin-
um hæsta Guði, skapara him-
ins og jarðar.
Hann er okkur dularfull ráð-
gáta, þessi Melkísedek, er
skyndilega birtist, eftir baráttu
og sigurvinning Abrabams, og
tekur bann til altaris: gefui
honum brauð og vin og lýsir
blessun Guðs yfir honum. Hver
er hann? Er það Jesús Kristur
sjálfur, sem opinberast vini
Guðs í þessari mynd? Eða er
það einhver göfugur vitringur
t' r heiðingja-heiminum, gæddur
guðlegu ljósi sannleikans? Hver
veit, — og þá er það ekki
óhugsandi, að trúboðarnir okk-
ar, mæddir í baráttunni þar úti
í heiðingja-löndunum, kunni er
minst varir að hitta fyrir slíka
menn, er Iiughreysti þá og
blessi.
Hann livarf jafn skyndilega,
eins og hann kom. En nú vitum
við það, hver er prestur hins
hæsta Guðs og konungur
hinnar liimnesku Jerúsalem.
Það er Drottinn Jesús Kristur.
Og sértu sannarlegt Abrahams
barn, er dyggilega berst trúar-
innar góðu baráttu, þá mun
bann taka þig til altaris og í
brauðinu og víninu veita þér
hina mestu blesun, sem við get-
um öðlast hér í heimi.
Hefir þú verið til altaris á
þessu ári? Ef svo er ekki, hvað
hamlar ?
01 f. Ric. Á. Jóh.
Hann þráir þig. „Hjartanlega
liefi jeg þráð að neyta þessarar
páskamáltíðar við yður áður en
jeg líð“ — L. 22; 15. Páskamál-
tíðin er samfélagsmáltíð. Post-
ularnir tengdust órjúfanlegum
böndum við það, að ganga
sainan til altaris hjá Meistara
þeirra nóttina áður en bann Ijet
lífið. Og þetta firnium vjer enn
í dag. Þú skalt ganga til altaris
vegna staðarins — og vegna
sjálfs þín, til þess að sameinast
þar kvöldmáltíðar-söfnuðinum.
------Skyldi sá kristinn maður,
sem lætur sig vanta að kvöld-
máltíðarborðið, eiga nokkra
gleðilega eða örugga vissu í
trúarvon sinni? .... Guð vill
ekki láta börnin sín vera í ó-
vissu. Hann vill safna þeim
saman umhverfis borð sitt, —
umhverfis altarisborðið hér —
og liieima umhverfis borðið
mikla, þar sem Abraham, Isak
og Jakob og allir lieilagir —
móðir þín blessuð og allir sem
hólpnir eru, sitja saman. Kom-
ið allir þér, sem kristnir eruð!
Bíðið ekki eftir því, að þér
verðið verðugir og trú yðar
St. Paulli! Miljónir sjómanna
á öllum liöfum beims komast í
gott skap, þegar þeir heyra
nafnið. St. Paulli í llamborg er
sælustaður sjómannsins. Þangað
hverfur liann hraður í spori
undir eins og skipið er lagst við
landfestar í miljónaborginni.
Þar kaupir liann sjer stundum
eina næturánægju fyrir mánað-
arkaupið er hann hefir aflað
með súrum sveita. „Dijken“ í
Rotterdam og Schifferstrasse“ í
Antverpen eru í eyrum hans
eins og smáflauta í samanburði
við þá risahljómsveit gleðskap-
arins, sem liann kemst í kynni
við á Reeperbahn - mestu
gleðskapargötu veraldar.
Allan daginn er St. Paulli að-
eins skuggi af sjálfu sjer. Stræt-
in grá og manntóm — nærri
því ömurleg. Tötrum búnir
menn og konur, með föl og
vökuþreytt andlit skjótast
laumulega fram úr sundunum,
píra augunum þegar í sólskinið
kemur og liverfa hljóðlega aft-
ur. Skítugir kráeigendur og
smitandi þjónar dotta við dyrn-
ar hjá sjer. Inni situr gestur og
gestur á stangli og hangir jdir
kaffibolla fyrir 15 pfenninga. I
búðargluggunum eru haugar af
ódýrum matvælum. Fólk bverf-
ur inn og kemur út aftur með
lítinn þoka. Því að þröngt er
um peninga. Maður og maður
sterkari, en færið yður í mjt
einnig þessa hjálp, til þess að
ná meiri vissu i sáluhjálpar-
efnum yðar og meiri gleði í
voninni. Jesús hefir búið borð
sitt fyrir þig. Hann þráir þig.
men.
laumasl meðfram liúsaröðinni,
og þorir varla að tala við sjálf-
an sig. Ef hann er spurður, þá
kemur angistarsvipur í augu
hans, liversu meinlaus sem
spurningin er. Og svari liann
nokkru, þá svarar hann óákveð-
ið. Nazistarnir, sem skálma
fram og aftur um götuna hafa
auga á hverjum fingri og eyra
á liverri lá. Guð náði þá, sem
dirfast að nefna orðið bylting!
Þegar hður á
Ljóshafið kvöldið vaknar St.
á kvöldin. Paulli til lífsins.
Ljós, ljós og aftur
Ijós það er kjörorðið. Fram-
liliðar veitingabúsanna breytast
í eldhaf, sem glilrar með öllum
litum regnbogans. Og ljósin
þjóta eins og balastjörnur
gegnum lituð glerrör, mætast
og skilja og enda í furðulegri
flugeldasýningu. Nöfn eins og
„Alkazar“, „Trichter“, Valhalla“.
„Sillertal“, „Valencia", „Libelle“
og „Hollywood" loga með eld-
letri við næturbimininn. Það er
únögulegt að villast. Hvar sem
farið er er maður staddur í
riki 1001 nætur.
Á breiðu gangstjettunum í
Reeperbahn ganga þúsundir
manna fram og aftur. Allavega
lilt fólk úr öllum álfum lieims.
Risavaxnir Bandaríkjasjómenn,
skáeygðir Kínverjar, verðugir
Indverjar, ófrýnilegir negrar
með þelbár, enskir búrradreng-
og glaðir stúdentar frá Þránd-
heimi allir kasta sjer með
gæfubrosi út í iðu gleðskapar-
ins.
Hljómsveitir dansstaðanna
fara að leika. En ekkert heyrist
út um gluggana nema þýsk
músík. Andi Hitlers svífur líka
yfir skemtilifinu. Amerískur
jass, enskur foxtrott og fransk-
ur vals — bannað. Við verðum
að dansa alt milh liimins og
jarðar eftir gömlu hergöngu-
lögunum frá keisaratímunum.
Jafnvel tango eftir laginu „Alte
Kameraden“.
Kvennahljómsveitirnar eru
lílca merktar nýja tímanum.
Fyrir nokkrum mánuðum sátu
stúlkur með drengjakoll og flöt
brjóst við hljóðfærin. En nú eru
þær gildari og hárið er farið að
vaxa. Nú orðið er það alls ekki
sjaldgæft að sjá digrar madd-
ömur blása á hljóðfæri — líkar
valkyrjum Wagners.
Fyrir nokkrum
Göring og vikum labbaði jeg
siðferðið. niður Reeperbahn.
Boðorð Görings
voru farin að hrifa. Fyrrum
þurfti ekki annað en rjetta út
höndina og strax sátu tíu stúlk-
ur á hverjum fingri. Nú voru
þær ekki eins ásæknar. „Gott
kvöld“ sögðu þær í liljóði um
leið og þær gengu framlijá —
meira þorðu þær ekki. Annars
voru þær samstundis fluttar á
næstu lögreglustöð.
En kallararnir fyrir utan
danskrárnar voru ófeimnir eins
og áður. Þeir slóust um mig.
Ahir mæltu með sínum stað
með öllum löstum hans og gleð-
skap og sýndu í þessu dugnað,
sem betra málefni liefði verið