Fálkinn - 02.09.1933, Blaðsíða 16
16
F Á L K 1 N N
ÍSLENSKA
RÚGNIÖLIÐ
Hafið þjer athugað hvað
læknar segja um rúgmjölið?
Jónas Kristjánsson segir m. a. í Mbl. 2. 8. ’33:
„En skortur á fjörefni þessu (BI) hjer á landi stafar, að mínu
áliti af því, að flestar þær korntegundir sem við flytjum inn,
eru fluttar malaðar til Iandsins, og eru því meira og minna fjör-
efnasnauðar, en einkum snauðar af fjörefni BI“.
„Við höfum enga hugmynd um, hve mjölið er gamalt, sem
við kaupum og notum til matar. En það er víst að við geymslu
á mjölinu eyðast fjörefnin úr korninu, svo mjölið verður mjög
lélegt til fæðu, og getur jafnvel orðið svo óholt, að það valdi
sjúkdómum. Er það skoðun mín, að slíkt eigi sjer stað hjer á
landi“.
Páll Kolka segir í Mbl. 23. 8. ’33 m. a.:
„Besti B fjörefnagjafinn áður fyr var ásamt mjólkinni flat-
brauðið, sem var bakað í nokkurar mínútur að eins, búið til úr
nýmöluðum rúgi og hratið látið fylgja“.
Danski læknirinn Dr. Hindhede ásamt mörgum öðrum merk-
um heilsufræðingum
heldu því ákveðið fram, að mikið sje gert að því að hreinsa mjöl
með ýmsum eitruðum efnum, til þess að það þoli lengur geymslu
og til þess að gera það hvítara og drepa í því maur.
TRYGGING
íslendinga fyrir því, að fá nýmalað, bætiefna-
ríkt, óblandað og óskaðlegt rúgmjöl, er það að
kaupa einungis íslenska rúgmjölið, sem dag-
lega er afgreitt nýmalað til okkar frá Kornmyllu
Mjólkurfélags Reykjavíkur.
M U N I Ð
að við seljum að eins hið nýmalaða og bætiel'na-
ríka, íslenzka rúgmjöl.
Verslunin LIVERPOOL
Hafnarstræti 5.
Sími: 4201.
Ásvallagötu 1.
Sími: 4203.
Laugavegi 76.
Sími: 4202.
Baldursgötu 11.
Sími: 4204.