Fálkinn


Fálkinn - 02.09.1933, Blaðsíða 12

Fálkinn - 02.09.1933, Blaðsíða 12
12 F Á L K T N N ÞaS hefir löngum verið málur- um kærkomið vi'ðfangsefni að gera myndir af Maríu Guðsmóður. Þess- ar Maríumyndir frá ýmsum öldum gefa ágætan samanburð á hug- myndum manna á ýmsum timum. Hvergi er eins gott tækifæri til að gera samanburð á þessum mynd- um eins og á söfnum ýmsra þýskra borga, hvort heldur eru málverk eða myndir, skornar í trje eða höggnar í slein. í Miinster, höfuðborg Westfalen er meðal margra dýrgripa frá ýmsum ölduin einnig elsta Mariu- myndin, sem menn vita um. Er hún á Landssafninu þar, lágmynd af Maríu, sem áður var á eystri turni St. Moritzkirkjuiiiiar. Er talið að lágmynd þessi sje gerð á önd- verðri elleftu öld. Þetta er frá- brugðin mynd þeim yngri, að ]iv; leyti, að þar er María ekki með Jesúbarnið. Mýndin er auðsjáanlega gerð sem hluti úr röð af myndum úr lífi Maríu meyjar og sýnir er engillinn Gahríel kéiiiur til Maríu. Þessi lágmynd er i rúmlega hálfri likamsstærð og svo vel gerð, að hún minriir á gamlar grískar mynd- ir. Myndin hjer að ofan er frá 14. öld og er úr skíru silfri. Sýnir hún Maríu mey rjetta barninu ávöxt. Þessi mynd er nú í dómkirkjunni í Miinster. EKliI ERU ALLAR FERÐIR TIL FJÁR Sigur Carnera á Sliarkey fyrir rúmum mánuði varð ekki til að auðga hann. Þvi að hann hafði naumast barið Sharkey niður áður en fógetinn lagði hann við þvi að greiða hinum nýja heimsmeistara fjeð, sem hann átti að fá fyrir bar- dagann. Svo er mál með vexti, að Carnera hafði heitið ungri stúlku ítalskri í London eiginorði. Hún heitir Emitia Pirsene og er frammi- stöðustúlka á lítilli krá i Soho. Carnera hafði svikið hana og svo heimtaði hún 5000 sterlingspund í skaðabætur. Það voru „aðeins" 40.000 marins viðstaddir bardaga þeirra Carn- era og Sharkey og þessvegna ljekk nýi heimsmeistarinn ekki „nema“ 5000 pund fyrir bardagann. Og nú hafa yfirvöldin lagt löghald á þessi 5000 pund, svo að Carnera fær ekki einn eyrir fyrir allar bar- smíðarnar. En Carnera hefir ekki látið þetta á sig fá en skorað á Max Schmeling, Baer og hvern annan sem vilt á hólm. Og Mussolini sjálfur sendi honum skeyti og óskaði honum til hamingju ineð sigurinn, enda er Carnera fyrsti heimsmeistarinn í hnefleik (þyngsta flokki) af ítölsku hergi brotinn. Framh. af bls. 5. ánægðir. Allir sungu og skemtu s j er, gamlir og ungir, konur og líörn. Þarna vorn allir jafnir, kjólklæddir spjátrungar og verkamennirnir í vinnuskyrt unni. „Þýzkar konur reykja ekki“ stóð á veggspjaldi einu með síórum stöfurri. En eigi hafði þetta mikil áhrif, því að ungu nazistastúlkurnar sitja enn með sígareltuna yfir ölkrúsinni. En auglýsingin sýnir hvert Iiitler vill stefna. Nazistar vilja skapa nýtt puritanskt þjóðfjelag, hreinsa sálarlif fólksins frá grunni. Konan á ekki að reykja. — Róm var ekki bygð á einum degi og ýmislegt bendir á, að þýzku stúlkurnar hætti að reykja. Nú fór að liða af degi og frá „Sillerthal“ fór jeg með naz- istum um skuggahverfin. Al- staðar var kyrð. Nazistar ráða og liafa aga, og þeir eru stór- veldi. í fyrra liefði jeg senni- lega verið rændur í þessum göt- um. Jeg var lijer á ferð rjett fyr- ir kosningarnar 1931 og sá nazistum og kommúnistum lenda saman og beita öllum þeim vopnum, er þeir höfðu. Lögreglan varð að fara á stúf- ana með vjelbyssur. Jeg kom mjer undan, en daginn eftir las jeg, að 12 liefðu verið drepnir og yfir 100 særst í viðureign- inni. En kommúnisminn lifir enn. ósýnilegar hendur stungu rauð- um miðum í lófann á mjer í Hamborg núna eins og áður. Og undir eins og Hilter linar á tök- unum, taka kommúnistar til óspilrat málanna eins og forð- um. Maríumyndir. dönsku skátanna inn á völlinn und- skátar, eins og áSur hefir verið sagl ir dönskum fánum og með hina æfa- frá hjer í blaðinu. gömlu lúðra í broddi fylkingar. -— . Á móti þessu eru um 20 islenskir Síðan nasistár tóku völd i Þýska- upp fangabúðir, umgirtar með landi hafa þeir hnept svo marga gaddavír, fyrir fangana og eru þeir andstæðinga sína í fangelsi, einkum þar undir strangri gæslu fjölda kpmmúnista, að hin eiginlegu fang- „sanntrúaðra" nazista. Eru þessar elsi eru fyrir löngu troðfull. Hafa fangabúðir viðsvegár um Þýskaland. þeir jiví gripið til sama ráðs og Myndin hjer að ofan er úr fanga- notuð eru á stríðstíinum, að setja húðunum í Oranienhorg, skamt fyr- Þessi mynd er af dönsku skátunum, sem tóku þátt i allsherjar skátamót- inu í Gödöllö í Ungverjalandi í sumar. Sýnir myndin skrúðgöngu ir norðan Berlín og sjást fangarnir skipa sjer í fylkingu að hermanna- sið fyrir framan verði sína. í horn- inu sjest mynd af fimleikaæfingum fanganna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.