Fálkinn - 09.12.1933, Blaðsíða 5
F Á L K I N N
0
fíúöar myndirnar eru af Otlo prins. Önnur er af honum í einkennis-
búningi, en hinumeginn sjest haiui ú leið ú fgrirlestiir ú húskólann
í fíerlín, en þar las hann lögfræði og þjóðarrjett um skeið.
1918 dó í útlegð skömmu síðar,
en Zita gerði kröfu til ríkis i
Ungverjalandi fyrir Otto og hef-
ir haldið henni til streitu og nú
eru líkur lil að kral'an nái fram
að ganga og að hann verði að
minsta kosti Ungverjakonungur
og jafnvcl Austurríkiskeisari.
Otto á heima í Róm og lieldur
móðir hans þar iiirð um sig og
hann og kemur fram eins og
drotning. Og samningar standa
yfir milli hennar, páfans, Musso-
lini og Gömbö utanríkisráðherra
fyrir hönd Ungverja, svo og við
umboðsmenn annara stórvelda
sem lilut eiga að móli. Og til
þess að greiða fvrir málinu kvað
liafa verið ókveðið að Otto prins
gangi að eiga Maríu af Savoyen,
yngstu dóttur Ítalíukonungs.
Otto prins er 21 árs en konu-
efnið 19.
Ef þessi ráðagerð tekst, að
gera Otto að konungi Ungverja-
lands og keisara Austurríkis
hefir Mussolini tekist að afstýra
þeirri liættu, sem stórveldin liafa
jafnan óttasl: að Austurríki sam-
einaðist á ný Þýslcalandi. Þang-
að til Hitler tók völd voru Aust-
urríkismenn yfirleitt mjög
hlyntir nánu sambandi við
Þjóðverja, enda var það að
flestu leyli eðlilegt. Stórveldin
hafa hvað eftir annað mótmælt
þegar þessar tvær germönsku
þjóðir ætluðu sjer að gera með
sjer samninga, t. d. um póst-
mál eða tollmál eða veita hvort
öðru gagnkvæm hlunnindi
Þannig brugðú Frakkar fæli
fyrir tollmálasamning, sem
Þjóðverjar og Austurríkismenn
ætluðu að gera fyrir rúmu ári.
Þegar nazistar komu til valda
í Þýskalandi urðu Þjóðverjar svo
berorðir og ákveðnir um þessi
einangrunaráform ríkjanna, sem
vitanlega voru sjálfsagður þátt-
ur í einingu gcrmanska ætt-
stofnsins, að Austurríkismönn-
um var nóg boðið, enda Iijeldu
nazistar í Austurriki kenningum
sínum fram af öllu meira kappi
cn forsjá. Stjórninni í Austur-
ríki þótti ekki verða lijá því kom
ist að taka fösturn tökum á
þessari undirróðursstarfsemi. Og
þeir Dolfuss kanslari og Star-
liemberg fursti tóku þó til
Jjragðs, að lóta hart mæta liörðu
og taka upp stjórnaraðferð Hit-
lers sjálfs — til þess að útiloka
áhrif Hitlers! Taka sjer einræði
og banna nazisma. En áhrifa-
mesta ráðið til að úliloka áhrif
Hitlers fvrir fult og alt, þykir
það að sameina Austurríki og
Ungverjaland. — —
En það eru ekki stjórnmálin
ein, sem hjer eru að verki
heldur líka persónuleg öfl. Kon-
ungur, keisaradrotning og prins-
ar eru líka menn, sem verða að
berjast fyrir lífi sínu og sinna
alveg eins og annað fólk, eldu
síst þeir, sem reknir liafa verið
frá ríkjum. Og að baki sögunnar
sem er að gerasú í Ungverja-
Maria af Savogen, gngsta dóttir
Ítalíukonungs, konuefni Otto prins
af Habsburg.
Krystalskærir
gluggar
Takið eftir hversu slettur
og blettir eyðileggja
útlit glugganna. Dreyfið
V:m á deyga ríu og
nuddið með því rúðurnar,
sem samstundis verða
krystalska;rar. Vim er
svo fíngert og mjúkt að
Það getur ekki rispað.
Notið Vim við alla in-
nanhús hreinsun.
Allt verður hreint og
fágað.
HREINSAR ALLT
OG FÁGAR
LEVER BROTHERS I.IMITED, PORT SUNLIGHT. ENGLAND M-V 233-33*
landi er sjerstaklega merkileg
saga, um baráttu móður fyrir
rjettindum sonar síns. Saga
konu, sem eigi aðeins er drotn-
ing að heitinu til heldur í orð-
um sínum og athæfi hefir sýnt,
að hún hefir bæði vit og djörf-
ung og ósveigjanlegan vilja, svo
að lengi má leita lil að finna
hennar líka. Þessi kona er Zita
drotning, sem sýndi það undir-
eins og stríðinu var lokið, að
hún ætlaði sjer ekki að sleppa
rjettindum sínum möghmar-
láust.
Zita prinsessa af Parma-Bour-
bon giftist Karli erkihertoga
1911. Þá datt engum i hug að
þau nnmdu nokkuintíma erfa
rikið eftir Franz Jósep, því að
þó að keisarinn ætti cnga syni
þá var Franz Ferdinand bróður-
son hans rikiserfingi. En h'ann
var myrtur í Serajevo vorið
1911 og þetta morð varð hin
ytri ástæða til að heimsstyrj-
öldin dmuli yfir. Frans Ferdi-
nand hafði „tekið niður fyrir
sig“ sem kallað var og gifst
stúlku af borgaralegum ættum,
sem þó síðar f jelck tignina „prin-
sessa af Hohenburg“ og gat því
orðið drotning, en hinsvegar
höfðu þau hjónin orðið að af-
sala ríikiserfðum fvrir hönd
barna sinna. Og þessvegna stóð
Karl næslur, eftir morð Franz
Ferdinands, og rúmum tveimur
árum síðar, eða 16. nóv. 1916
varð Karl keisari eftir Franz
Jósep.
En jafn óvænt og þau hjónin
höfðu komist í hásætin í Wien
urðu þau að víkja þaðan aftur,
við friðarsamníngana tveimur
árum síðar. I þau tvö ár, sem
Karl var keisari vann hann að
því í leyni og í óþökk Þjóðverja
að ná liagkvæmum friðarsamn-
ingum við bandamenn en tókst
ekki. Skýrði hann frá þessu
starfi sínu dagana áður en hann
sagði af sjer, er miðveldin gáf-
ust upp. Með þessari skýrslu-
gerð þóttist hann mundu geta
sannað þjóðinni forsjálni sína
og unnið hollustu hennar svo að
hann fengi að sitja áfram, en
ekki tókst þetta og strandaði á
mótspyrnu óvinaríkjanna frem-
ur en andúð Austurríkismanna
og Ungverja gegn honum. Eftir
að Karl hafði mist völd fluttust
þau hjónin til Sviss og áttu
heima í Prangin við Genfarvatn
þangað til árið 1921. -----
Um páskana það ár reyndi
Karl í fyrsta sinn að ná aftur
konungsstól sínum í Ungverja-
Frh. ú bls. 7.