Fálkinn - 09.12.1933, Blaðsíða 12
12
F Á L K I N N
Rinso leysir úr
þvottaerfiðinu
Erfitt nudd á þvottabrettinu, sem
bæði skemmir hendur og þvott,
er óþarft nú. Rinso þvær þvottinn
meSan þjer sofið. Það sem þjer
þurfið að gera, er að leggja þvottinn
í bleyti í Rinso-upplaustn næturlangt,
og skola hann og hengja til þerris
næsta morgun. Þvotturinn er búinn
án erfiðis og tímaeyðslu. Rinso
gerir hvítan dúk skjallhvítan og
mislitur þvottur verður sem nýr.
Fatnaðurinn endist einnig lengur.
Reinið Rinso einu sinni og þjer
munuð altaf nrta það.
Englands árið 1929 á-tæpum þrett-
án sólarhringum, líka við fjórða
mann og hjet einn þeirra fjelaga
hans Charles T. P. Uhn. í haust setti
Kingsford Smith nýtt hraðmet á
leiðinni frá Englandi til Ástralíu.
En nokkrum dögum síðar sló Ulm
fjelagi- hans það met og flaug vega-
lengdina, sem er nálægt 22500 kíló-
metrar, á 6 sólarhringum 17 tímum
og 5(5 mínútum og var það 11 stund-
um styttri tími en sá, sem Kingford
Smith hafði notað. Charles Ulm sjest
til vinstri á myndinni.
tveimur árum síðar tóku Bretar hana
herskildi og var hún viðurkend
lögleg eign þeirra á friðarfundinum
1814, og síðan hefir enski fáninn
blaktað yfir henni og risið þar upp
öflug flotastiið, aðalbækistöð enska
Miðjarðarhiafsflolans. Hafa Bretar
bætt landkosti mjög mikið og versl-
unin mestöll verið í þeirra höndum.
ítalska hefir verið aðaltunga eyja-
búa, en enska þó verið kend i
barnaskólunum. En á síðustu árum
hefíir öflug ítölsk þjóðrefsnarhreyf-
ing gripið um sig á Malta og mun
hún vera orsökin til þeirra tíðinda,
sem nú hafa gerst. Myndin sem hjer
fylgir er af göngum í höll enska
landstjórans í La Valetta, höfuðborg-
inni á Malta.
EINVELDIÁ MALTA?
Á Malta, hinni frægu flotastöð
Breta í Miðjarðarhafi, hafa nýlega
gerst þau tíðindi, að enski landstjór-
inn þar, Daniel Campbell, hefir num-
ið úr gildi stjórnarskrána, sctt stjórn
ina af og sent þingið heim, en tek-
ið öll völd á eyjunni í sínar hendur.
Meiri hluti þings og stjórnar var
svo italsk-sinnaður, að landstjóran-
um mun ekki hafa samið við hann
og þessvegna fengið leyfi ensku
stjórnarinnar til þess að taka til
sinna ráða og svifta eyjuna heima-
stjórn þeirri, sem hún hafði haít,
eins og aðrar nýléndur Breta.
Malta er fjallaey álíka Iangt
suður frá Sikiley eins og Vestmanna-
eyjar eru austur frá Reykjanesi.
Hún er rúmlega tvisvar sinnuin
stærri en Þingvallavatn, en eigi að
síður búa jiar yfir 100.000 manns.
Eyjunnar er fyrst getið i sambandi
við Pönikiumenn en bygðist síðan
af Grikkjum og síðar eignuðust
Karþagoborgarmenn hana og þá
Rómverjar. Um það leyti sem ís-
land bygðist náðu Arabar Malta á
sitt vald en oft skifti um húísbænd-
ur. Napóleon náði Malta 1798 en
„HINIR ÚTVÖLDU“.
Danski presturinn Iíai Munk hefir
á undanförnum árum getið sjer
frægðarorð fyrir frumleg og hrífandi
leikrit sem hann hefir samið og
sem leikin hafa verið víðsvegar á
helstu Ieikhúsum Norðurlanda. Hið
fyrsta þeirra var „Cant“ os var
efni þess leiks tekið úr sögu Hin-
riks áttunda. Þá kom „Orðið“ —
bygt á efni úr bibliunni. Og loks
var í'yrir skömmu frumsýning á
þriðja Jeikrili prestsins á Kgl. leik-
húsinu í Kaupmannahöfn. En í stað
þess að hin fyrri leikritin höfðu
vakið óhemju athygli og verið sýnd
niánuðum saman, var þessu þriðja
leikriti, sem nefnist „Hinir útvöldu"
og byggist að efni úr sögu Davíðs
lconungs, tekið mjög fálega, þrátt
•fyrir að það kvað vera mjög vand-
lega húið til leiks, af Johs. Poulsen
og ágætlega leikið, m. a. af Poul
Reumert, sem leikur þarna sem gest-
ur. Myndin hjer að ofan er af einni
sýningunni úr leikritinu.
TVEIR HRAÐFLEYGIR MENN.
Hjer að afan birtist mynd af
tveimur fluggörpum, sem i haust
hafa verið að bítast um metin í
hraðflugi milli Englands og Áslralíu.
Til hægri á myndinni sjest King-
ford Smith, einn hinn fræasti flug-
maður Breta, sem hefir sett hrað-
met á ýmsum langleiðum undanfar-
in ár. Meðal annars flaug hann frá
írlandi til New Foundlands 1930
og ásamt þremur fjelögum sínum frá
Oakland í California til Sidney í
Ástralíu 1928, en l'rá Ástralíu til
VERNDAR HEÁDUR, HELBUR ÞVOTTINUM ÓSKEMDUM
M-R 78-33 IC
R. S HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENOLAND
Rinso