Fálkinn - 20.01.1934, Qupperneq 2
2
F A L K I N N
GAMLA BÍÓ
Stalisysturnar.
Gullfalleg og áhrifamikil tal-
Aðalhlutverkin leika:
mynd í 10 þáttum.
MARION DAYIES
ROBERT MONTGOMERY
BILLIE DOVE.
Myndin sýnd bráðlega.
IBI
:
O
O
■J
u
£
EfilLS
PILSNER
BJÓR
MALTÖL
HVÍTÖL.
SIBIUS
SÓDAVATN
GOSDRYKKIR,
9 tegundir.
SAFT
LÍKÖRAR, 5 teg.
: Nöí'nin ,EGILL‘ og ,SIRIUS‘
í tryggja gæðin.
Ii.f. Ölprðin
{ Egill Skallagrimsson
Sími 1C90.
Reykjavík.
NÍ,Sens RflFMMNS BAKVJEL
Straumgjafinn venjulegt
vasaljóss element, má því
nota hana hvar og hvenær
sem er. Venjuleg rakblöð.
Sársaukalaus rakstur því
vjelin sker en heggur ekki
hárin.
Verð kr. 26.00.
W Æ L Samkvæiisskór í MEIR EN ^ 30 LITDM @ 1 1 Fba LÁRUSI 1
----- NÝJABÍO -------------
F. P. 1 svarar ekki.
Stórfengleg og fróðleg kvik-
mynd um flug og ástir, tekin
af Karl Harlt. Myndin gerist
sumpart á floteyju í Atlants-
hafi og sýnir þessi merkilegu
mannvirki framtíðarinnar.
Aðalhlutverkin leika:
IIANS ALBERS,
SYBILLE SCHMITZ og
PAUL HARTMANN.
Hljómleikarnir eftir
ALLAN GRAY.
Sýnd um helgina.
SVAM-VITAMIN
smjorlíki
Ier eina íslenska
smjörlíkið, sem
jafngildir sumar-
smjöri að A-fjör-
efnamagni.
Fálkinn er besta heimilisblaðið.
Hljóm- og talmyndir.
F. P. 1 SVARAR EKKI.
Þessi þýska talmynd hefir vakið
mikla athygli og umtal um heiminn,
ekki síst vegna þess, að í sambandi
við hana var bygð ein af hinum
svonefndu floteyjum, sem ráðgert er
að koma fyrir á úthöfunum og nota
sem lendingarstaði fyrir flugvjelar
milli lieimshafanna. Er þess skamt
að híða að þessi áform komist í
framkvæmd, þvi að nú er verið að
smíða hina fyrstu af þessum fljót-
andi eyjum. Eru þær alt að 500
metrar á lengd, með viðgerðar-
skállum, gistihúsum og eldsneytis-
sölu fyrir flugvjelarnar.
Myndin er gerð eflir framtíðar
skáldsögu Kurts Siodmaks og búin
lil leiks af Karl Hartl. Segir sagan
frá því, að stúlka ein, Claire Len-
nartz heyrir flugmanninn Ellissen,
frægan garp, segja blaðaljósmynd-
ara að koma út að Lennartz-skipa-
smíðastöðvunum þá um kvöldið, því
að þar muni gerast óvænlir við
burðir. En Claire og bræður lienn-
ar eiga skipasmiðastöðina og leik-
ur stúlkunni þvi hugur á að vita,
hvað eigi að gerast. Það sem ger-
ist er þetta: slökkviliðið er gabbað
að að stöðinni en í uppnáminu sem
verður þar, hverfa skjöl og teikn-
ingar að fljótandi eyju, sein Droste
nokkur verkfræðingur hefir senl
stöðinni til álita fyrir nokkrum ár-
um en stöðin ekki tekið afstöðu til.
Droste þessi er æskuvinur flug-
mannsins, sem hefir tekist á hend-
ur að ná aftur teikningunum á
þennan hátt.
Þau Claire og flugmaðurinn fella
hugi saman. En nú fær hann tilboð
um, að fljúga kringum linöttinn á
nýrri 7000 hestafla vjel, og tekur
]iví. Hann leggur upp og hverfur
og allir telja hann af. En smíða-
stöðin hefir fyrir milligöngu Claire
tekið að sjer að smíða floteyjuna
og eftir nær þrjú ár er hún kömin
á sinn stað og Dorste símar þaðan,
að hann sje viðbúinn að taka a
móti fyrstu flugvjelunum. Claire sem
hefir orðið afhuga því að sjá EIlis-
sen flugmann nokkurntíman aftur,
hefir felt hug til Droste. En einmitt
þegar floteyjan er fullgerð slitnar
loftskeytasambandið við hana alt i
einu. Eitthvað hlýtur að vera að, og
Claire sem óttast örlög Droste vill
ólm gera út flugleiðangur til þess
að komast að því sanna í málinu
og bjarga Droste. Þá er Ellissen
flugmaður kominn fram — hefir
lent í óbygðum Ástralíu og hrakist
þar lengi. Hann tekur að sjer að
fljúga með Claire til floteyj'arinnar
ogf veit ekki annað en hugur Claire
I i 1 sín sje samur og hann var forð-
uin.
En þögn flotaeyjarinnar stafar af
því, að þar hefir maður verið sett-
ur til höfuðs Droste af keppinaut-
unum. Þegar Ellissen kenmr þangað
er eyjan að sökkva, flugmaðurinn
hefir eyðilagt öll tæki og fleygl
öllu eldsneyti fyrir borð og komisl
sjálfur undan á báti. Sögulokin er
ekki vert að segja hjer, en eins og
ráða má af aðdragandanum, ]iá eru
]>au spennandi.
Aðalhlutverkin í myndinni leika
Hans Albers, Sybille Schinitz og
Paul Hartmann, en hin frækilegu
flug i myndinni, sém eflaust vekja
athygli eru gerð af mönnum frá
samgönguflugskólanum þýska. Þessi
stórbrotna mynd verður sýnd mjög
bráðlega í NÝJA BIÓ.
STALLSYSTUItNAR.
Mynd þessi er gerð eftir hand-
riti Frances Marion, sem fengið hef-
ir verðlaun fyrir besta kvikmynda-
handrit fram komið á heilu ári, en
leikstjórnina annaðist Edmund
Goulding, sá sami sem bjó „Grand
Hotel“ til leiks. Myndin fjallar utn
Ivær fátækar slúlkur i New York,
sem afgreiða í sama verslunarhús-
inu og heita Blondie og Lottie
(Marion Davies og Billie Dove)
Lottie þráir skemtilegra Jíf og kemst
að sem dansmær á leilchúsi og verð-
ur vinkona miljónamæringsins
Larry Belmont (Roberl Montgo-
mery), en þegar hún kemst að því,
að Larry líst öllu betur á Blondie
er úti um vináttuna milli stallsystr-
anna. Larry býður Blondie út með
sjer og kemur lienni að sem dans-
mey á sama leikhúsinu og Lottie,
en afbrýðissemi hinnar síðarnefndu
ágerist sí og æ, og loks verður hún
þess valdandi að Blondie stórslas-
ast, svo að horfur eru á, að ln'in
liafi örkuml alla sína æfi. Og
Blondie hefir aldrei felt sig fylli-
lega við leikaralífið; einkum liefir
eitt atvik orðið til þess, að hún
finnur til tómleiks við það, eftir
að hún hefir mist föður sinn. Hún
l'lyst aftur heim í gamla leigubú-
staðinn sinn í fátækrahverfinu, en
ást Larry yfirgefur hana ekki fyrir
það þó liún sje orðin fátæk og ör-
kumla. Eru sögulolcin hin geðfeld-
ustu.
Framli. á bls. 15.