Fálkinn - 03.02.1934, Side 3
FÁLKINN
3
Fiskifjelag íslands.
VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
fíitstjórar:
Vilh. Finsen og Skúli Skúlason.
Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
BanKastræti 3, Reykjavík. Sími 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa í Oslo:
Anton Schjöthsgade 14.
Blaðið kemur út hvern laugardag.
Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði;
kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg.
Erlendis 24 kr.
Allar áskriftanir greiðist fyrirfram.
Aughjsingaverð: 20 aura millimeter
Herbertsprent, Bankastræti 3.
Skraddarabankar.
Mörgum ógæfum mundi verða af-
stýrt el' fólk vildi skilja þann sann-
leika, að hjónabáfidið er ekkert
hetrunarhús. Gleði fjöldans nuindi
aukast, ef fólk færi að hætta að nota
vináttuna sem meðal til þess að
betra vini sína. Tilfinningar okkar
eru of alvarlegar ogdýrmætar til
þess að notast í „uþplyftandi til-
gangi“.
Það er ef lil vill ákaflega göfu-
mannlegt að breiða út þann sérstaka
gleðiboðskap, sem við brennum af
áhuga fyrir; en almennur og lát-
laus kærleikur er útaf fyrir sig
nógu góður, og að fórna honuni á
eitthvert altarið, hversu heilagt sem
það er, er að eyðileggja það, sem
guð og við allir vitum að er Inikið
og göfugt, til þess að fá í staðinn
eitthvað, sem jafnvel lærðustu menn
deila um, hvort gott sje eða ekki.
Vinina skyldi manni þykja vænt
um fyrir það sem þeir eru, en ekki
fyrir það, sem þeir gætu verið eða
ættu að vera.
Eiginkóna, sem ekki elskar ágalla
mannsins síns, eískar 'ekki hann
sjálfan, en fóstur síns eigin drauma-
heims. Ef jeg elska þig, óska jeg
ekki þess að þú umbreytist, endur-
skoðist eða endurskapist samkvæmt
skilningi mínum á því, hvernig þú
ættir að vera. Jeg vil hafa ])ig eins
óg þú ert, og jeg efast stórlega um
hvort mjer þykir jafn vœnl um þig,
þegar þú ert komiiwi í himnaríki
og allar mannlegar veilur hafa ver-
ið þvegnar af þjer.
iif okkur finst við vera tii þess
kallaðir að betra fólkið og endur-
bæta það, þá skulum við að minsta
kosti hlífa okkar nánustu og kær-
ustu við þvi, en ganga heldur úl
á stræti og gathamót meðal ókunn-
ugs og óþægilegs fólks-og „betra"
það.
í stuttu máli sagt: hvenær lærum
við að skilja, að voldugustu áhrifin
sem við getum látið koma frá okk-
ur, koma fram i því sem við erum
en ekki í því sem við gerum eða
segjum? Ef við erum eitthvað þá
getum við ómögulega reist rönd við
því, að vinir okkar fari ef til vill
að likjasf okkur.
Emerson sagði: „Það sem þú ert,
gerir vart við sig á svo hVellan
hátl, að jeg lieyri ekki hvað þú
segir“.
Frank Crane.
sem haft hefir skrifstofur sínar í
Laiidsbankahúsinu síðan það var
cndurreist, er nii fyrir nokkru flult
í hið nýja hús sitt á horni Ingólfs-
strætis og Skúlagötu, sem fullgert
var i síðasta mánuði. Húsið sjálft
er 18.81x11.50 metrar að grunn-
fleti, með viðaukahyggingu (sem
sjest lil vinstri á myndinni) að
stærð 5.90x6.30 m. og þrilyft en
með flötu þaki. Hefir Guðjón Sam-
úelsson húsameistari gerl teikning-
una en Korneiíus Sigmundsson bygt
húsið og kostaði það nær 100.000
kr. Ilús þetta er húðað með silfur-
bergi og hrafntinnu likt og Þjóð-
leikhúsið.
Húsi þessu er ætlað það fyrst og
fremst að vera samastaður Fiski-
fjelagsins og starfsemi þess, sem nú
er orðin æði margþætt, en er þó
svo við vcixt, að liægt verður að
ieigja út nokkrar stofur á efstu
hæð fyrstu árin. Ilafa þær verið
leigðar Áfengisverslun rikisins. Á
neðstu hæð að norðanverðu er stór
salur sem nær gegnum tvær hæð-
stofnaði við Frakkastig hjer i bæn-
um árið 1925 og hefir rekið siðan
með miklum dugnaði, er nú seld.
Iveypti SÍáturfjelag Suðurlands hús-
in og vjelar allar af Boga og tók
við rekstri verksmiðjunnar um síð-
ustu áramót. Verður Stefán Ólafsson,
fyrrum starfsmaður hjá Siáturfje-
laginu, framkvæmdastjóri verk-
smiðjunnar. —— Blaðamönnum var
boðið að sjá vjelar og vinnubrögð
„Framtiðarinnar“ í vikunni sem
leið. Virðast þær sumar vera hinar
fullkomnustu sem til eru á landi
hjer. Tætirinn er af sjerstakri gerð,
þannig að hann sliti ekki uliina um
leið og han greiðir hana í sundur
undir kembivjelarnar. Til kembing-
anna eru tvær vjelasamstæður, önn-
ur keypt árið 1925 og þá nokkuð
notuð, eru það tvær vjelár, sem
kemba ullina og teygja hana í mjó-
ann lopa upp á snældur. Ilin sam-
slæðan er þrjá vjelar og geta þær
skilað ullinni hvort heldur vill í
lopa eða kembu. Þessi vjelasam-
stæða var keypt ný, árið 1929. Vjel-
ar þessar eru alveg sjálfvirkar, og
kemba og iopa 320—350 kg. af ull
á sólarhring. — Meðfram vestur-
hlið hússins er spunavjel, spinn-
irnar; er þar tilraunastofa fyrir
mótora og aðrar vjelar til útgerðar,
en á 2. liæð norðanverðri er í auka-
byggingunni kenslustofa, einkum
ætluð fyrir vjelfræðinámskeið og
önnur námskeið fjelagsins. .4 neðstu
hæð eru ennfremur rannsóknarstof-
ur fiskifræðingsins, Árna Friðriks-
sonar og þar koma einnig með vor-
inu rannsóknarstofur fiskiðnaðar-
fræðingsins nýja, Þórðar Þorbjarn-
arsonar, sem I-’iskifjelagið hefir ráð-
ið í þjónustu sina og er að ijúka
framhaldsnámi í London. — Á mið-
hæðinni eru að kalla eintómar
skrifstofur, almenn skrifstofa, skrif-
stofa forseta og skrifstofa ritara og
ritstjóra Ægis. Þar er og bókasafns-
herbergi. — Loks eru á efstu hæð
auk margra skrifstofuherbergja, stór
fundarsalur. Frágangur hússins er
allur hinn vandaðisti, stofurnar
stórar og bjartar og gangarnir
breiðir. Húsið er bygt þannig að
auka má við það siðar, meðfrain
Skúlagötu.
ur hún 300 þræði samtímis og um
þúsund metra á dag hver snælda,
svo að bandlengdin sem vjelin af-
kastar á dag er um 300 kílómetrar!
Samt sem áður hefir hún hvergi
uærri við að spinna upp lopann
frá kembivjelunum, enda hefir
„Framtíðin“ jafnan gert mikið að
því að kemba og lopa uli fyrir heim-
ili úti á landi og hefir lopinn frá
verksmiðjunni getið sjer ágætisorð.
Færist það i vöxt með hverju ári
að sveitaheimili láti kemba uil sina
i vjelum og jafnvel láti lika spinna
i vjelum.
En mestan hluta af bandi þvi
sem verksmiðjan framleiðir notar
hún sjálf. Á efra lofti verksmiðj-
unnar má, auk tvinningarvjelar
fyrir 56 þræði líta stóran sal með
prjónavjelum, sem skila frá sjer á
ótrúlega stuttum tíma allskonar
prjónlesi, svo sem nærfötum, peys-
um, sportfötum, sokkum, treflum o.
fl. o. fl. Mesta athygli vekur þar
sokkavjel ein, sem skilar sokkapar-
inu að kalla fullgerðu á 8 mínút-
um, fellir úr og eykur inn sjálf-
krafa fyrir hæli og tá, svo ekkert
þarf að gera við sokkinn annað en
sauma saman tána.
Vörur „Framtiðarinnar“ eru hin-
Ullarverksmiðjan „FRAMTÍÐIN",
sem Bogi Þórðarson frá Lágafelli
Frú Herdís Aradóttir, Hverfis-
(jötu 56, Hafnarfirði, varð St!
ára t. f). m.
Carl Axel Möller, fyru. sím-
stjóri, Keflavík, verður 75 ára
S. þ. m.
Jón Hlíðberg, húsgagnasmiður,
Laugav. 68, verður 'i0 ára 6.
f). m.
ÚTSKURÐARJÁRN
nýkoinin fyrir trje og linole-
um, litakassar, lindarpennar.
Gleraugnabúðin. Laugaveg 2.
ar smekklegustu og mjög haldgóðar
og værðið fyllilega samkepnisfært.
Það má spara niargan eyririnn út
úr landinu með því að nota þann
varning, sem „Framtíðin" hefir að
bjóða.