Fálkinn - 03.02.1934, Side 14
14
FÁLKINN
Sæskrýmsli og Miðgarðsormar.
Það eru fleiri en íslendingar sem
sja kynjaverur í sjó og vötnum og
laka þessi fyrirbæri alvarlega. Lag-
arfjótsorjnurinn er <ið vísu hættur
afS gerii vart við sig og er líklega
dauSur úr elli, en Þverárskatan
barst mikið á fyrir nokkrum árum
og ýmsir mætir menn vilja vinna
sáluhjálpareið að því, að þeir hal'i
sjeð skötuna eða hvað þíið nú var.
í haust hefir ekki verið meira
um annað talað en skrýmsli eitt i
vatninu Loch Ness í Skotlandi,
en annars eru flestar sögur um
sjóskrýmsli frá suðurlöndum. Kveð-
ur svo ramt að þessu, að málið
hefir verið til umræðu í enska
þinginu — Þverárskatan varð aldrei
svo fræg að verða þingmál og er
]jað skaði, því að um ýmislegt vit-
líiusara hefir verið rætt á Alþingi.
Þykjast ýmsir menn hafa sjeð þetta
skrýmsli í Loch Ness og sumir
lýsa því all-nákvæmlega. En engum
hefir tekist að ná ljósmyndum af
dýrinu og hefir þó verið lieitið stór-
fje fyrir myndir af j)ví. Og sirkus-
sljóri einn í London hefir boðið
miljónir króna fýrir dýrið sjálft
ef ])að næðist.
Þessi aðburður gefur tilefni til,
að rifja upp ýmsar eldri sögur um
vatnaskrýmsli og sýna teikningar af
])eim, sem gerðar hafa verið eftir
lýsingum sjónarvotta eðíi vellyginna
manna, sem hafa látið sjer takast
að blekkja fáfróðan almúgann að
gamni sínu.
Á litlu myndinni er teikning frá
miðöldum af „sæpúka“, sem ýmsir
sáu eða heyrðu sögur af. Hann var
með haus ekki ósvipaðan Ijónshaus
en vitanlega ekki hærðan. Og svo
voru tvö horn á hausnum. Búkur-
inn var ekki ósvipaður og á hafgúu
Á stóru myndinni sjest fyrst (1)
mynd af miðgarðsormi, að vísu
dvergsmáum í samanburði við þann
sem Þór fjekst við forðum. M’Quhae
foringi enska herskipsins „Dædal-
us" sá liann 1848. Hann var 20—30
metra langur, hálsmjór og hafði
tvenna hreifa.
Þá sjest næst (II) skrýmsli er
sást af enska konungsskipinu „Os-
horne“, 11. júní 1877, er það var
statt skamt fyrir norðan Sikiley.
Skrýmsli þetta var 10— 13 metra
langt og hafði ugga eftir endilöngu
hakinu og tifaði honum hægt og ró-
lega. Hausinn var hnöttóttur og fer-
legur, á að giska 9 metrar í þver-
mál, en skrokkurinn 5—8 metra
hreiður. Á honum voru tveir stórir
hreifar, sinn hvoru meginn.
Ungfrú i. Lowell hefir gefið
skýrslu um j)að, staðfesta af sjö
vitnum, að í júní 1890 hafi hún sjeð
hjá Sandy-eyjum i New Queensland
kvikindi, sem líktist að hálfu leyti
skjaldböku og hálfu leyti fiski. Lón-
aði skrýmslið uppi á grynningum
og sást því greinilega. i>að var tíu
metra langt, 3 metra hátt um skjöld-
inn og 2 metra breitt. Sporðurinn
var alveg eins og á fiski (III).
Dýrið á næstu mynd (IV) sást al'
rannsóknarskipinu „Valhalla“ við
slrendur Brasilíu árið 1905. Það
voru tveir dýrafræðingar á skipinu
sem sáu þetta undradýr, Mead Valdo
og Nicoll og ætli því fremur að
mega taka mark á orðum þeirra.
Dýrið var um 20 metra langt. Haus-
inn var lítill, hálsinn langur, uggi
var á hakinu um 2 metra langur og
30 cm. hár. Mjög líkt kvikindi sást
af enska herskipinu „Hilary“ í maí
1917; það var um 20 metra langl
og var'skotið á það; dýrið drapst á
nokkrum sekúndum en sökk, og
náðist ekki. Þrennir mánuðum síð;ir
var skipið skotið í kaf, af kafbáti.
Mr. Mackintosh Bell sá árið 1919
kvikindi við Orkneyjar. Líktist það
talsvert sel, var um 0 metra langt en
hálsinn ekki digrari en á manni.
Dýrið kom alveg að skipshliðinni
og var ljósmyndað, en vitanlega var
lokarinn á ljósmyndavjelinni bilað-
ur, svo að platan ónýttist! Var því
gerð teikning af kvikindinu.
Hjer hefir verið drepið á fimm
tegundir skrýmsla, sem skriflegar
sagnir sjónarvotta liggja fyrir um.
Kn það er ekki ncma litið af miklu.
Því að aldrei 1 iður svo ár, að ekki
gjósi upp sögur um sæskrímsli víðs-
vegar um Iönd einkum þegar
heitl er í veðrinu og hlaðamennirn-
ir eru latir að vinna og vanlar efni!
Rasputin
oo keisaradrotninoin.
Meðal stærri kvikmynda er koma
fram á næstuni hefir einkum ein
hlotið mikla athygli. Heitir hún
„Itasputin og drotningin" og segir
frá hinu dularfulla sambandi lías])-
utins við keisarahirðina í St. Pjet-
ursborg.
í þessari mynd leika í fyrsta skifti
saman þrjár persónur af hinni lrægu
Barrymore-ætt. Lionel Barrymore
leikur munkinn Rasputin, sem náði
svo miklum völdum við keisarahirð-
ina, einkum yfir drotningunni, og
sem talið er að hafi flýtt manna
mest fyrir hruni rússneska keisara-
dæmisins, Ethel Barrymore leikur
drotninguna, hina ógæfusömu Alex-
andra Feodorovna. Og John Barry-
more leikur Paul Chegedieff, sem
tekur að sjer að ryðja Rasputin úr
vegi.
Leikstjórin var Richard Boleslav-
sky, fyr stjórnandi eins af stóru
leikhúsunum í Moskva. Hefir upp-
takan kostíið miljónir króna. Ráðu-
nautar við myndatökuna voru Lodi-
jenske hershöfðingi, Natalie Gálitzin
prinsessa og rússneski húsameistai’-
inn Alexander Toluhoff. Mörg hundr
uð landrækra Rússa, þar á meðal
háttsettir liðsforingjar og emhættis-
menn keisaradæmisins eru stalistar
í myiidinni.
< Búningarnir í myndinni kostuðu
of fjár. Hirðbúningar drotningar-
innar hafa verið stældir út í æsar
eltir raunverulegum fyrirmyndum
Er einn þeirra úr þykku hvitu
„hrokade“ og alsettur perlum vegur
um 25 i)imd. Ennfremur hafa verið
gerðar eftirlíkingar af krúnugim-
steinunum, til þess að sýna í mynd-
inni. Jafnvel smámunir, eins og síg-
arettu-nuinstykki keisarans hafa ver-
ið nákvæmlega stældir.
Húsameistarar hafa gert návvæm-
ar eftirmyndir af herbergjum í
Vétrarhöllinni og öðrum höllum
keisarans. Eitl af merkilegustu leik-
sviðunum er eftirmynd af Sl. Basil-
íus-dómkirkjunni í Moskva og hin
kirkjulega athöfn sem fer þar fram
er ein af áhrifamestu sýningum
myndarinnar. Kirkjusöngnum stjórn
ar Tudo Williams, en söngfólkið
hefir verið fengið frá rússnesku og
grísku kirkjunum i Los Angeles.
Hjer á myndinni sjást tvær áðal-
persónurnar í myndinni, Ghegedieff
prins og Rasputin, leiknir af John
og Lionel Barrymore.
Þýski flugmaðurinn Karl Jolho dó
nýlega suður í Hannover. Hinn 18.
ágúst 1903 er sagt að honum hafi
tekist að fljúga stuttan spöl á eins-
konar flugdreka með hreylli og ef
þetta er rjett er hann fyrsti flugmað-
ur i heimi, ])ví að Wright-bræðurn-
ir ameríkönsku lyflu sjer ekki fyr
en nokkrum mánuðum seinna, eða
17. desemher 1903.
Fimm ræningjar, sem höfðu vjel-
byssu að vopni, rjeðust nýlega inn
í hanka einn í Moskva. Vörpuðu
þeir fyrst gassprengjum á starfs-
fólkið og skutu síðan á það, en
drá])u þó ekki nema tvo menn. Þeim
tókst að komast undan með 150.000
rúblur, en lögreglumenn leituðu þá
uppi og umkringdu húsið sem
þeir voru i. Ræningjarnir néituðu
að gefast úpp og var þá hafin skot-
hríð á húsið, en hinir guldú i sömu
mynt. Eftir þriggja tima viðureign
voru allir ræningjarnir fallnir i val-
inn.
Skáldið heimsfræga Rudyard Kip-
ling hefir nú snúið baki við lieim-
inuni. Hann situr á heimili sínu í
Burwach í Sussex, neitar að laka á
móti gestuni og hefir sagt upp sím-
uniim til þess að fá að vera í Iriði
það sem cftir er æfinnar.