Fálkinn - 03.02.1934, Blaðsíða 6
(i
F A L K I N N
lyftunni.
Tept í
Hurð lierhergisins féll liægt
að stafnum og Brita og Harry
læddust eins hljóðlga og þeini
var unt fram að lyftudyrunum.
I>að var koldimt á ganginum og
Harry gat auðvitað ekki fundið
skráargatið á lyftmmi í mvrkr-
inu.
„ICveiktu snöggvast", sagði
liann óþolinmóðlega.
„Heldurðu það? Ef einhver
kæmi nú og san okkur? Þú veisl
að maður verður að fara varlega
með þessi bannsett gangaljós;
þan loga ailtaf í nokkrar mín-
útur“, livislaði Brita.
„En það er komið l'ram yfir
miðnælti og uppi á fjórðu hæð
sjer okkur enginn, þó að við
kveikjum. Við erum ekki nema
augnahlik að komast inn í lvft-
una“.
Skyndilega varð l)jart — ein-
hver íbúi hússins, sem var að
koma heim, hafði kveikt ganga-
ljósin i stofuhæðinni.
„Þarna sjerðu!“ hvislaði Brita
ottaslegin.
„Já, jeg sje það“, svaraði
Ilarrv stuttlega og opnaði lyftu-
hurðina. Þá kom ljós i lyftunni,
þau smeygðu sjer bæði inn og
það Ijelti yfir þeim, er þau voru
sloppin úr hættunni. Harry lok-
aði liurðinni, þrýsti á rafmagns-
luiapp og þau liðu hljóðlaust
niður.
„En ])að er ekki all búið enn-
])á“, sagði Brita. „Hættulegasta
augnahlikið er einmitt altaf þeg-
ar maður kemur og fer. Hugs-
aðu þjer l)ara ef einhver hitti
okkur saman á þessum tíma í
forstofunni. I þessum stóru hús-
um, sem leigð ern út, vcit mað-
ur aldrei hvenær einhver fer inn
eða út. Fólkið er altaf á ferð-
inni“.
Harry var í fremur slæmu
sktþi og svaraði:
„Þetta liefir nú gengið slysa-
laust í tvö ár. Jeg skil ekki í
])essari stöðugu hræðslu i þjer.
Jeg er næstum því viss um að
þú kæmir ckki oftar til mín, ef
þjer þætti það ekki svona spenn-
andi og hættulegt".
Harry þekti hvernig kvenfólk-
ið var. Hún hjóst til að svara
honum — en alt í einu hrakaði
í lyftunni, hún kiptist til og
stoppaði.
„Hvað er nú að, Harry?“
„Ekki neilt, lvftan liefir hara
siöðvast“.
„Þú hefir líklega þrýst á
skakkan hnapp, Harry, reyndu
aftur. S — stofuhæð —“
„Jeg cr húinn að segja þjer
það, að lyftan er stoppuð og
meira að segja, ef þig langar til
að vita það, þá erum við fösl
mitt á milli fyrstu og annarar
hæðar. Lyftan hreyfist ekki“.
„Þá skulum við heldur fara
upp aftur og ganga niður stig-
ana í myrkrinu“.
Harry svaraði þessu ekki.
Hann leit bara fyrirlitlega lil
Britu. Húh seltist á hekkinn, tók
farðalepp upp úr tösku sinni,
þvi hún hafði tekið eftir því i
speglinum að nefið á henni glans
aði dálítið, hagræddi ljósu hár-
lokkunum við gagnaugun og
ennið og hretti upp skinnkrag-
ann á kápunni sinni. Svo sagði
hún:
„Þú veist það Harry, að jeg
verð að vera komin heim i síð-
asta lagi þegar klukkuna vantar
kortjer í eitt. Úr því klukkan er
eitt kemur Rúdolf heim“.
„Jeg veit það, væna mín —-
en jeg get ekkert við því gert“.
„Auðvitað verður þú eitthvað
að gera og' ráða fram úr þessu;
það sérðu þó sjálfur. Ekki get-
um við verið hér í lyftunni i
alla nótt; og jeg verð að vera
komin heim þegar klukkuna
vantar kortjer í eitt. Jeg sagði
þjer það strax klukkan átta í
kvöld“.
„Jeg veit þetta líka alt saman
en jeg get ekkert gert að því að
lyftan stöðvast svona“.
Harry reyndi nú alt sem hann
gat, til þess að fá lyftuna af
stað. Hann þrýsti á alla raf-
magnslmappana, eins og' hann
væri að spila Rliapsodie eftir
Liszt, en alt sal við það sama.
„Heyrðu Brita, jeg verð að
reyna að hringja neyðarbjöll-
unni; reyndar er það ekki
björgulegt, en af tvennu illn er
það þó skárra“.
Brita spratt upp og greip í
handlegg lians.
„Alls ekki, heyrirðu það, alls
ekki! Jeg held jeg þekki þessar
neyðarbjöllur. Það verður há og
hvell hringing; allir vakna i
húsinu og úr öllum ibúðum
kemur fólkið út á gangana og
sjer okkur. Sá eini, sem ekki
kemur, verður auðvitað dyra-
vörðurinn, sem vitanlega er
fullur — cn hann er sá eini sem
gæti hjálpað okkur. Þetta er úti-
lokað og ómögulegt — þú elsk-
ar mig ekki, Harry, ef þú gerir
þetta“.
„Jæja þá! En segðu mjer
livað þú hugsar þjer að gera?“
„Mikið er þeita hjánalegt lijá
okkur að fara altaf í lyftunni;
en þetta vilt þú altaf. Þú álítur
að það sje öruggara heldur en
að fara niður stigana. Nú sýnir
það sig“.
Ilarry sperti hrýrnar og sagði
afundinn:
„í síðastliðin tvö ár höfuin
við nú hist hjer í hverri viku,
en aldrei hefir þú farið upp eða
niður stigana og lyftan liefir alt
af verið í góðu lagi. Annars
kemur þetta ekkert því við, sem
jeg var að spyrja þig um. .Teg
spurði, hvað þú hefðir hugsað
þjer að gera?“
Með hinni ódrepandi hjart-
sýni konunnar, svaraði hún
hrosandi:
„Lyftan fer kannske aftur á
stað. Hvað er orðið framorðið?“
„Jeg sagði þjer áðan, að jeg
liefði skilið eftir úrið mitt
heima. En þú ert með arm-
handsúrið þitt.
Brita har litla platínu-úrið
upp að eyranu; aldrei slíku
vant, gekk það núna og hún
komst að þeirri niðurstöðu að
klukkan væri fimm mínútur
vfir hálf eitt“.
„Nú cru ekki nema tíu mín-
útur eftir, sagði hún með titr-
andi röddu. „Hvað eigum við að
gera, Harry? Bara að jeg liefði
ekki komið með þjer liingað;
en þú vildir þetta endilega, af
þvi að ]>að væri svo langt síð-
an síðast. Heldurðu að lyft-
an komist ekki í lag?“
Harry þagði og hamraði með
fingrunum á lyftuvegginn. —
Tárin komu fram í augun á
Britu og þó var henni að jafn-
aði ekki grátgjarnt; nei, hún var
dugleg og hugrökk kona. Hún
fór ekki að gráta út af smá-
munum. Og henni grömdust
tár, en liún. var svo æst og óró-
leg. Bara að Harry tæki ekki
eftir þeim, því liann hafði svo
mikla skömm á konum sem
gráta. Og eftir skáldsögum og
lcvikmyndum að dæma, þá
frikkaði maður ekki i útliti við
að gráta! Brita vissi, að hún
yrði rauð um augun og nefið.
Svo að hún vildi helst ekki að
Harry sæi þvernig komið var.
Nú fjell eitt tár niður á kápu-
ermina. Almáttugur! Harry sá
það.
„Ef þú byrjar nú að grenja,
þá líturðu þokkalega út, eða
liitt þó lieldur, þegar þú kemur
lieim til mannsins þíns. Annars
skil jeg ekkert i ])vi, af hverju
kvenfólk þarf altaf að fara að
skæla. Reyndu nú að stilla þig,
Brita“.
„En Harry — — —“.
Nú heyrðist ofurlítill smellur
og alt í einu sálu þau í myrkr-
inu.
„Svona! Nú hefir hilað öryggi,
og nú er ekki lengur liægt að
hringja. llvað eigum við nú að
taka lil hragðs? Við eruni loku'ð
lijer inni eins og mýs í gildru,
og fvrir nú utan það hvað þetta
er hryggilegt og hölvað, ])á verð-
um við lika til athlægis.“
Brita hlustaði ekki á það, sem
hann sagði, hún var með allan
liugann heima.
Héðan af mátti svo sem einu
gilda; maður hennar hlaut að
koma heim á hverju augnabliki
úr þessu. Hann myndi verða
hissa á því, að hún væri ekki
komin lieim, hringja á þjóninn
og spyrja liann eftir náðugri
frúnni. Jóhann myndi þá segja
að náðug frúin liefði farið um
kluklcan átti með herra Stefán!
í leikhúsið, og væri ekki komin
Auðvitað segði Jóhann það líka
því Harry kom og sótti hana
Svo myndi Rúdólf liringja heim
(il Harrys — enginn nema þai
tvö vissi um þetta herhergi sem
hann liafði lijerna og þai
yrði sagt að Harry væri ekki
kominn lieim. Það var alveg
vonlaust! Rúdolf myndi ekki
gruna það versta, að minsta
kosti ekki fyrst í stað, hann
myndi halda að hún hefði or'ðið
fyrir einhverju óliappi eða slysi
og að öllum likindum hringja
til lögreglunnar -- það var
liryllilegt! — Og svo yrði hún
að koma heim i skrautlegum
veislubúningi i fyrramálið, eða
á morgun, því einhverntima
lilyti liún þó að sleppa úr þessu
fangelsi! Nei, hún ætlaði að
kaupa sjer önnur föt áður en
hún kæmi lieim. En hvernig átti
hún að útskýra þetta? — Með
tilliti til herhergisþemunnar
liennar var það ómögulegt. —
Hún liafði farið hurt í kvöld-
húningi og' kæmi svo lieim >
götuhúningi og síðan hún fór
var liðin heil nótt, voðalcg,
skelfileg nótt, sem hún gat ekk:
gert nokkra grein fyrir, þvi
ómögulegt var að koma því svc:
fyrir að hún heí’ði vcri'ð annars-
staðar. Harry setlist hjá hemn
og lagði handlegginn um mitti
hennar.
„Heyrðu mig, Brita, áttu enga
vinkonu, sem þú getir sagt að
þú hafir verið lijá í nótt?“
„Jeg á að vísu vinkonur, cn
þú veist sjálfur að engin þeirra
er við þessu húin og jeg get ekki
farið að herja neina þeirra upp
klukkan sex eða sjö eða hvenær
það nú verður sem við losnum
héðan, til þess að skýra þetta
fyrir henni, svo að hún segi
Rudolf og öðrum öllum kunn-
ingjum okkar, að jeg hafi verið
hjá lienni i nótt. Og hversvegna
skyldi jeg svo hafa átt að fara
að gista hjá einhverri vinkonu
minni, án ])ess að láta vita um
það heima? Um okkar kunn-
ingsskap veit enginn. Og jeg á
enga vinkonu sem getur lijálp-
að mjer. IJr þessu getur engim
í öllum heiminum hjálpað
mjer“.
Hún fekk ekka.
„Það er þegar orðið of scint.
— Alt er komi'ð i óefni og orðið
ómögulegt, — jeg verð að segja
Rudolf sannleikann. Jeg geí
ekki komið með ncina gilda eða
trúanlega afsökun fyrir fjarvern
minni í nótt. Og þegar jeg loks-
ins kem lieim í fyrramálið, þá
grunar Rudolf undir eins livcrn-
ig í öllu liggur — hann sjcr
strax að ekkert er að mjer, og
ekki er hægt að afsaka sig með
liálku á strætunum eðá bílslysi
öll sund eru lokuð. í nótl