Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1934, Síða 12

Fálkinn - 29.09.1934, Síða 12
12 F Á L K I N N Dularhöllin Skáldsaga eftir WYNDHAM MARTIN. lialdið. Jeg liefi ínjög færan rafvirkja í þjón- nstn minni. Það er maður sem leitaði ein- verunnar, eftir að sprengja hafði rænt hann tveim þriðju af andlitinu“. „Komst aldrei neinn yfir járngirðing- una ?“ „Jú, Ludlow liðsforingi komst það“. „Hver lokaði fyrir strauminn?“ „Enginn. En annars skuluð ])jer spyrja Ludlow sjálfan um það. Og annars er það svo, að liver þeirra, sem iijer liafa komið, liafa sína sögu að segja. Dauðinn hefir að vísu losað mig við talsvert af hinum eftir- lektarverðustu gestum mínum, en þó eru enn nokkrir eftir, og altaf getur viljað til, að fleiri komi. Yður furðar ef til vill á þvi, að engum skuli hafa tekist að flýja. Já, hr. Trent. En svar mitt er þetta: Jeg skoða ykk- ur öll sem hörnin mín, og óska að lialda ykkur hjá mjer, glöðum og ánægðum. Við og við verð jeg vitanlega að vera strangur og refsa fyrir ólilýðni, en það er ekki oft, því að jeg er í eðli mínu alls enginn ribb- aldi“ „En liversvegna eruð þjer að segja mjer alt þetta?“ „Jeg segi yður það, sem vinsamlega að- vörun“. X kapteinn þagði. „Sjáið þjer, þarna syndir hákarlinn minn. Sjáið þjer hvað hann slettir sporðinum illyrmislega? Ilann er svangur!" X kapteinn hjelt áfram með liægð. „Auðvitað hindrar ekkert af þessu yður í því að reyna að flýja. En jeg ætla fyrir alla muni að biðja yður að gera eitt fyrir mig: Reyna einliverja nýja aðferð!“ „Jeg skal reyna mitt besta til að gera yð- ur til hæfis“, svaraði Trent. „Þakka yður fyrir. Meðal anhara orða: Hvað höfðuð þjer fyrir stafni úti í heimi?“ „Jeg liefi verið rithöfundur. Seinni árin hefi jeg iðkað golf, veiðar og liljómlist og auk þess litið eftir eignum mínum“. „Jæja, svo þjer hafið verið rithöfundur“, muldraði kapteinninn. „Þjer ættuð þá að eiga þá hugkvæmiii og hugmyndaflug, sem með þarf til þess að leggja á ráð um flótta. En flesta rithöfunda vantar gáfuna til að framkvæma. Mjer þykir gaman að heyra að þjer liafið iðkað hljómlist“, hjelt kapteinn- inn vingjarnlega áfram. „Sjálfur elska jeg hljómlist. Hvaða hljóðfæri leikið þjer á?“ „Píanó. Og tónskáldin sein mjer þykir væ'nst um eru Rach og Brahms“. „Það var skemtilegt að heyra. Annars þykir mjer nú vænst um rússnesku tón- skáldin, sjerstaklega Miakovski. — Mjer þykir leitt, að geta ekki verið með yður oft. Augun í mjer eru veik og jeg verð að fara varlega. En Montague lætur mig vita livað yður líður. Og jeg áminni yður um, að jeg heimta, að þjer lilýðið öllum reglum lijer“. X kapteinn talaði með skipunarrödd, sem Trent varð uppsigað við. Hinn ástúðlegi og vingjarnlegi kapteinn var horfinn, en í stað hans kominn myndugur og valdasjúkur maður. „Jafnvel þjer getið ekki sagt neinum fyr- ir um, livað hann felli sig við og hvað hann felli sig ekki við“. „Jeg get skipað öllum að gera, það sem jeg vil, svo lengi sem þeir dvelja hjer. Og' það táknar í þessu tilfelli alla æfi yðar, hr. Trent. Jeg vona að þjer þykkist ekki af þvi, en einu sinni var landi yðar gestur hjerna og hann taldi sjer leyfilegt að sitja flibba- laus við borðið, þegar heitt var í veðri. Ln það gat jeg ekki leyft“. „Þjer lakið á yður óþarfa fyrirhöfn m ð þessum leiðbeiningum yðar“, svaraði Trent kuldalega. „Gott, það er ágætt. Komið þjer Newton !“ Brytinn kom fram. Framkoma lians gagn- vart X kapteini gat ekki verið kurteislegri. Trent fann að þetta var maður, sem mundi án þess að liika við, framkvæma allar óskir húsbónda sins, liversu fáránlegar sem þær væru. „Segið Montague, að jeg hafi átt samtal við lir. Trent og jeg sje ánægður með það. Nú má hann kynna hann hinum gestunum". Nú varð Trent að fara með Newton enn á ný. Hann reyndi árangurslaust að fitja upp á samtali við brytann. En kurteisi sú, sem Newton sýndi, var aðeins á yfirborð- inu. Og þegar Trent spurði hann einu sinni á leiðinni, hvað gert væri við stóra stofu er þeir gengu gegnum, þá gleymdi hann sjer og sagði snúðugt: „Þegið þjer!“ Og nú var Trent lokaður aftur inni í sama klefanum, sem liann hafði dvalið i áður. Það leið dálítil stund þangað til Montague kom. Fanganum gafst tími til að hugleiða, að hann var háður dutlungum annara. Þeg- ar Montague kom inn sá hann, að nú var Trent kominn úr því jafnvægi, sem liann hafði haldið svo vel fram að þessu. „Nú liafið þjer talað við foringjann“, sagði hann. „Hvernig lýst yður á hann?“ „Þjer farið víst ekki í grafgötur um, hvemig mjer líst á hann?“ „Það skiftir annars engu máli, kunningi, jeg get fullvissað yður um það. Það sem þjer hugsið um það eða annað, halda áfram að vera hugsanir. En það sem liann hugsar get- ur orðið að framkvæmd hvenær sem er, framkvæmd sem ef til vill fellur ekki sem hest í yðar smekk. Þjer eruð víst vanastur því, að geta hugsað og gerl það, sem yður best líkar?“ „Já, þjer farið nær um það“, svaraði Trent önugur. „Já, en nú er úti um það. Nú eruð þjer innritaður í Týndranýlenduna. Það kemur engum við hvað þjer viljið eða viljið ekki; öllum er nákvæmlega sama um það. Þetta skuluð þjer leggja yður á hjarta. Að því er mjer skilst hefir foringinn verið í óvenju- lega góðu skapi i kvöld. Það kom sjer vel fyrir yður, því að Newton sagði, að þjer hefðuð að minsta kosti þrisvar móðgað hann með framkomu yðar“. Anthony Trent átti bágt með að stilla sig. „Jeg liefði gaman af því að vita hvernig jeg á að vera yður þakklátur fyrir að haí'a flutt mig hingað nauðugan“, sagði hann ró- lega. „Þjer hafið gert mjer svo mikið ilt, að ef jeg fæ nokkurntíma tækifæri til að hefna mín á yður þá skal jeg gera það með sjerstakri ánægju". „Það er ekkert við þessu að segja, frá yð- ar sjónarmiði“, sagði Montague blátt áfram. „En jeg mundi nú ekki liugsa of mikið um það, væri jeg i yðar sporum. Þjer ættuð heldur að beina hatri yðar til Swithin Weld, því að hann er upphafsmaðurinn. En þjer munuð hafa treyst honum gegnum þykt og þunt“. „Jeg liefði þorað að veðja lífi mínu um, að hann væri ærlegur gagnvart mjer“. „A slíkum augnablikum þakka jeg guði fvrir, að jeg treysti hvorki körlum nje kon- um“, sagði Montague. „Fyrir hragðið er mjer hlíft við mörgum vonbrigðum". Trent átti auðvelt með að gera. sjer ljóst livernig Montague hjelt að liann mundi taka þessu. Hann hafði mist konu sína, heimili og frjálsræði, og missirinn var jafnsár, hver sem atvikin voru til þessa. „Á 'jeg nú að sofa lijer aftur“, muldraði hann. „Já, jeg er hræddur um það. Það er verið að sauma nýju fötin yðar og á morgun verð- ið þjer tekinn inn í klúbbinn“. Trent svaf illa. Hann þráði næsta dag, þegar hann gæti fengið að sjá umhverfið. Hann fann til liuggunar við þá hugsun, að jafnvel þó að hinir fangarnir liefðu mist alla von um frelsi, þá var þessu öðruvisi varið með hann, Anthony Trent, fyrverandi stórglæpamanninn. X. KAPÍTULI. Lifandi grafinn. Klukkan var hálfsjö, þegar Newton barði á dyrnar og kom inn. Nú var hann fullkom- inn bryti. Á handleggnum bar hann ný lcjól- föt og stifaða hvita skyrtu. Einnig kom liann með lakkskó. Ef Trent neitaði að fara í þessi föt, þá táknaði það það, að hann fengi ekki tækifæri til að sjá hvorki frú Arguello eða lafði Joan. Og hann mundi ekki heldur komast i kynni við Stanton eða Ludlow, þá tvo menn, sem hann hafði fengið áhuga fyrir að kynnast. Hann tók eftir að Newton liorfði spurnaraugum á hann. „Ágætt“, sagði Trent hirðuleysislega. „Leggið fötin á rúmið. Hvenær eigum við að borða?“ „Ilálf átta“, svaraði brytinn. „Jeg skal koma og sýna yður leiðina inn i horðsal- inn“. Trent hafði aldrei beðið miðdegisverðar með eins mikilli óþreyju. Þegar hann elti Newton í þetta sinn lá leiðin um fagur- skreyttar stofur og ganga. Þeir staðnæmdust fyrir utan liurð og heyrðist þar kliður margra radda fyrir innan. Trent stóð fáeinar sekúndur kyr í dyrun- um. Hann liorfði inn í háan sal í gotneskum stíl. Gólfið var sjö þrepum fyrir neðan liann. í þeim enda salsins sem fjarlægastur var sá hann fjölda af litlum borðum og við borðin sátu gestirnir og biðu eftir nýja fje- laganum í hópinn. Karlmennirnir voru all- ir samkvæmisklæddir og kvenfólkið í flegn- um kjólum. Borðin voru skreylt stórum hlómaglösum. Þetta gat vel verið liornið i fyrsta flokks gildaskála í hvaða höfuðborg Evrópu, sem vera slcyldi. Trent sá að mið- degisverðurinn hafði ekki verið framreidd- ur enn. Það virtist svo, sem verið væri að hiða eftir honum. „Gerið svo vel að bíða eitt augnablik“, sagði Newton. „Jeg ælla að ná í lierra Mon- tague“.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.