Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1934, Qupperneq 15

Fálkinn - 22.12.1934, Qupperneq 15
F A L K I N N 11 lól á Marbacka Höfundurinn segir í grein þessari frá jólunum á heimili skáldkonunnar Selmu Lagerlöf, vinsælasta rithöfundi Norðurlanda, sem altaf heldur jólin á Márbacka. Göturnar í Stokkhólmi voru cins og í dauð- um bæ þegar við Selma Lagerlöf ókum út á aðal- brautargarðinn um 7-leytið að morgni 22. des- \ ember til þess að \ l'ara með lest- j inni til Verma- lands. Þetta er, löng ferð, sem Selma Lagerlöf| ler á liverju ári; eftir hátíðisdag: Sænska Akade- mísins 20. des- ember. Síðan bún var kjörin ! fjelagi Akadc- mísins liefir hún að kalla má á bverju ári farið; þessa ferð og\ lagt á sig alla: erfiðleika lienn- ar, bæði af snjó- tálmunum og of- fylli í lestarklef- unum. En lestin okkar varð ekki | l'yiir neinum töf- nm og um 8- :f leytið um kvöld- || ið var áfanga- staðnum náð. Vissulega befi j jeg oft á umliðn- njóta gestrisn-fj innar á Már- || backa og það á j hvaða tíma árs | sem var, en nu j var orðið langt \ ' síðan jeg bafði verið þar um jólin og þess- vegna beið jeg þess með glöð- um liuga að fá \ tækifæri til að lialda jólin á þessu böfðing-; lega og rúmgóða nýja beimili. Hvergi er þráð- um gesti tekið jafn bátíðlega bjartanlega jg á Márbacka. Nú var að vísu _ , ( ,, v s , ,.-N„ , sjerstakt tilefni — það að bús- móðirin var að.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.