Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1934, Page 18

Fálkinn - 22.12.1934, Page 18
Á Berufjarðarskarði. Snæfell. Lagl af stað frú Egilsstöðum í Fljótsdal. Miðfelli, Steinalilíð, Rjúpna- borgum, Mælifelli, Svartbaka- felli, hinum hrikalegu Hel- grindum (986 m.), Tröllkerl- ingu (873 m.), Tröllharni (861 m.) og Tröllkarli (933 m.)., Erni (778 m.) og Smjörlinúk (821 m.). Austan við Örn er Arnardalsskarð, fjallvegur yfir nesið, talinn hæstur á íslandi. Þá leið fór jeg fyrir 20 árum. Fjórum sinnum hefi jeg ver- ið uppi á jökulþúfunum, tvisvar sinnnum í júnímánuði, þá í júlí og eitt skifti í ágúst- mánuði. Tvisvar hefi jeg feng- ið þar heiðskýrt veður og gott skygni. Ágætt er að ganga á jökul- inn í maí og júní og fram í júlímánuð; en eftir þann tíma hverfur vanalega vetrarsnjór- inn, og tekur þá við harður klakinn, sísprunginn. Opnast þá jökulsprungur, sem snjór hefir verið í mánuðum saman á undan. Þá er orðið illfært um jökulinn, og sjálfsagt að ganga á broddum. 1 júní og júlí hefi jeg farið á skiðum upp og niður jökul- inn; i tvö skiftin var dásam- lega gott skíðafæri. Yar þetta auðvitað ágætt „sport“, og gangan miklu ljettari á skíðun- um. Oft er ágætt skíðafæri á jökl- um um hásumarið, einkum í þurkatíð; er þá sjórinn grófur og því lílcastur sem gengið sje i salti. -— Gæta verður hinnar mestu varúðar sökum jökul- sprungnanna. Sprungurnar eru misjafnlega stórar. Flestar liggja þær á Snæ- fellsjökli þvers yfir jökulinn, en fæstar eða engar upp hann og niður. Margar eru víðastar um miðjuna, en mjökka til end- anna og hverfa loks með öllu; má þá komast yfir þær. Sumar eru sprungur þessar ægilegar, nokkura metra breiða^, blá- grænn klaki heggja vegna, en hyldýpi og myrkur niður að sjá, og vatnsniður berst til eyrna lengst neðan úr botni. Líklegt er að sprungurnar nái niður á kletta. Skriðjökull gengur víða niður í hliðarnar, einkum aust- an til — best er að forðast hann. Ferðafjelag íslands hefir nú eignast bústað veðurathugana- mannanna, sem dvöldu 1 ár á jöklinum; húsið, sem þeir liöfð- ust við í, er 800 m. fyrir ofan sjáfarflöt. Að sæluhús skuli vera til á þessum stað, er vafa- laust vel til þess fallið að ýta undir menn að ganga á jökul- inn. Þangað geta menn kornið, ekki einungis til að hvíla sig og matast, heldur einnig til að vera næturssakir, ef svo bíður við að horfa. Sex til átta menn geta í einu átt þar næturstað, en þurfa þó að hafa með sjer hvílupoka eða ábreiður. Það er áríðandi þegar gengið er á jökulinn að gæta allrar varúðar, til þess að forðast slys. Þeim sem hafa gaman af að ganga á fjöll og jökla vil jeg eindregið ráða til að kynnast þessum gimsteini meðal ís- lenskra jökla. Miðþúfa að norðvestan. 1 baksýn sjest Vesturþúfa. SeaefelL Snæfell er talið annað hæsta fjall eða jökull á Islandi. Mæld- ist mjer það 1769 metrar, en af ])ví jeg fór ekki í einum áfanga frá Reyðarfirði, gat jeg ekki mælt nákvæmt. En nú hefir vegamálastjóri Geir Zoéga sagt mjer að landmælingamennirnir dönsku hafi mælt hæð Snæfells og reyndist það að vera 1830 metrar og er þar með slegið föstu að það sje hin rjetta hæð. Seyðfirðingar mældu hæð Snæ- fells fyrir nokkrum árum og sögðu það vera 2130 metra eða 11 metrum hærri en Hvanna- dalshnúk, en nú virðist sannað að miklu hefir skeikað. Eins og sjest á Islandskorti er Snæfell fyrir norðan og aust- an Vatnajökul, norðanverðu við Jökulsá.í Fljótsdal. Á korti D. Bruun’s er það ekki talinn jökull, en það er ekki rjett. Snæfell er með jök- ulskalla árið um kring, eins og Áuslfirðingar vita, sem eiga heima á Hjeraði og annars- staðar þar sem sjest til Snæ- fells. Frá Snæfelli upp að skrið- jökulsröndinni á Vatnajökli (Eyjabakkajökli) er um tveggja stunda reið og er það eftir fjallarana alveg inn á jökulinn. Það er 6 stunda reið frá fremstu bæjum í Fljótsdal fram að Snæfelli eða sem næst 40—50 kílómetrar. Frá Hallormsstað get jeg hugsað að sje sem næst 80—85 kílómetrar fram eftir. Af því jeg mintist á Ilall- ormsstað, vil jeg skjóta því inn að Hallormsstaður með sinn undurfagra skóg, yndisleg rjóður, silfurtæra læki og dá- samlegt útsýni mun vera feg- ursli bletturinn á Austurlandi og nokkurskonar Melcka Aust- firðinga, sjerstaklega þeirra sem búa við sjóinn. Þar mun líka vera stöðugri og þurrari veðrátta en niður í fjörðunum. Leiðin fram að Snæfelli (frá Hallormsstað) er sæmilega greiðfær. Frá Snæfelli niður að Jökulsá á Dal er 2—3 stunda reið. Snæfell er hratt og hrikalegt fjall, með bröttum, víðum gilj- um, sandskriðum, klettum og hömrum. Jökull eða snjór er víða í giljunum. Norðvestur í Snæfelli er mikill skriðjökull, sem er í senn mikilfenglegur og illúðlegur. Eins og áður um getið er Snæfell með jökul- skalla. Norðanverðu við fjallið eru Nálhúsahnúkarnir, en að suðvestan Þjófahnúlcarnir og ýmsir aðrir hnúkar, sem jeg kann ekki að nefna. Flestir eru hnúkar þessir 1200—1300 metra yfir sjávarmál. Það er bratt uppgöngu. Virtist mjer best að fara upp að vestanverðu, eftir fjallshrygg sem liggur upp und- ir jökulinn og ganga svo eftir jöklinum, alt upp á hákoll. Að norðanverðu liefir verið gengið á Snæfell og kvað vera allgott. Að sunnanverðu er má- ske liægt að komast, en sum- staðar eru brattar sandskriður og hamrar uppi undir jökul- hettunni og því ílt uppgöngu. Þ. 11. ágúst f. ár gengum við Guniiar Sigurðsson bóndi á Egilsstöðum í Fljótsdal á Snæ- fell í lieiðskíru veðri og góðu skygni. Það er um 4ja stunda gang- ur frá rótum fjallsins upp á jökulkoll. Otsýni er ákaflega tilkomumikið og Sjest í allar áttir, þar eð Snæfell stendur einstakt. í suðri sjest eftir endilöngum Vatnajökli, alla leið til Öræfa- jökuls og þar fyrir austan Tungnafellsjökull og Hofsjök- ull, austur yfir hjerað og Aust- urlandið, i norðri er hin tígu- lega Herðubreið og fjöldi fjalla þar í kring og sjest yfir hin víðáttumiklu Öræfi, þar sem hreindýrin lialda sig. 1 vestri ber mjög mikið á Kverkfjöllum. Þar fyrir norð- an eru hinar margumtöluðu Hvannalindir, milli Jökulsár á Fjöllum og Kreppu. Kverk- fjöllin eru mjög hrikaleg, þak- in jökli og i hliðunum skrið- jöklar. Skriðjökull vestan í Snæfelli.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.