Fálkinn


Fálkinn - 22.12.1934, Síða 25

Fálkinn - 22.12.1934, Síða 25
F Á L K I N N 21 Nei, nú slóð billinn faslur. Hann yrði að biðja fólkið á Efribæ — þarna lil liægri við veginn — að líta eftir bílinnn og setja svo á sig skiðin. Með- alaveskið sitt ljet hann i bak- pokann og svo lagði hann af stað og fálmaði sig áfram gegn- um snjóinn og hríðina. Honum Jjetti við að fá að neita kraft- anna og liðka líkamann. Ef til vill var það rarigt, að hann hafði ekki sýnt Birgit síðasta brjefið frá Park pró- fessor. En binsvegar vonaðist bann altaf eftir að fá að sjá þetta sannfærandi tilfelli af mænuveikinni, sem yrði loka- sönnun fyrir staðhæfingum lians. Ein varalæknisstaðan í lyflæknisfræði yrði laus i april og prófessorinn liafði hvatt liann til að sækja um hana. En honum fanst liann ekki gela sótt frá Háadal fyr en hann hefði lagt síðustu bönd á rit- gerðina. Þarna kom einhver skuggi á móti honum í fönninni. Það var maður frá Sólblíð, sem bafði verið sendur á móti hon- um. Þeir hjeldu áfram og viku nú til hliðar af aðalveginum. og Knútur í Sólidíð bar bak- poka læknisins. Á einum stað þar sem veg- urinn beygði niður á móti datt Knútur og læknirinn hej'rði brotbljóð í gleri. Læknirinn sagði ekkert en álasaði sjálf- um sjer fyrir að hafa ekki bor- ið meðalatöskuna á bakinu sjálfur. Loks griltu þeir i nokkur grá bús uppi í hlíð. Rauðeigð kona tók á móti þeim í dyrunum. Ilún sagði lágum rómi frá því, að hann Óli — maðurinn hennar -— hefði skilið við fyrir hálftíma. Þetta hafði ekki verið neinn gleðidagur fyrir frú Brigit. Ivar var ekki fyr kominn fyrir hlöðuliornið en liún sá fram- ferði sitt í rjettu Ijósi. Ilefði bún sjeð nokkrar líkur til að ná í bann hefði hún haldið á efíir honum á skíðum. En úr þvi sem komið var þóttist hún verða að gera það, sem gert varð. Hún var altof lieilbrigð kopa til þess að setjast með þendurnar í kjöltunni og fara að vola. Hún settist við að skrifa nokkur brjef, skipaði fyrir um matargerð og þess- konar og lók til i nokkrum stofunum. Nú varð að ganga frá ýmsu á annan hátt, úr þvi ívar kæmi ekki heim. Lubbi — förunautur henn- ar á öllum göngunum hennar kom livað eftir annað og spurði hvort þau ættu ekki að koma og leika sjer í snjónum, en henni fanst of hvast úti. Svo lagði hún nokkra kabala á ar- inhillunni og síðan reyndi liún að sökkva sjer niður í bók. En dagurinn varð langur og klukk- an mjakaðist varla úr sporun- um fram að nóni. Þá fór að Ijelta og hún ætlaði einmitt að fara í skíðafölin sín þegar sím- anum var hringt. Þegar bún fór til að svara fansl henni að þetta mundi vera ívar. Skyldi hann komast heim aftur í kvöld? Ert það þú, Birgit? Réyndu að ná i hann Nils Melms. Láttu dropana sem liann tiltók nánar — á 50 gramma glas og lofaðu mjer að tala við Nils þegar bann kemur. Aftur var það læknirinn, sem talaði. Auðsjáanlega var eiginmaðurinn mörg hundruð kílómetra burtu. Birgit sendi þegar vinnukon- una til Nils, sem átti heima á næsta bæ, og kom svo aftur i símann. Þjer hefir vonandi ekki mislikað við mig, fyrir þetta í morgun? Mislíkað, Birgit? Mig tek- ur sárt að þjer skuli líða illa og verðir að vera ein á að- fangadagskvöldið. En mislíkað eins og þú átt við — það gerir mjer aldrei, veistu. Hvernig líður þjer annars? Eftir að þau höfðu talað saman um stund sjjyr Birgit: En livað viltu honum Nils og hvar ertu núna? — Nils verður að koma upp að Brekku, miðja vegu milli Iláadals og Yargadals — með meðalið. Yngsta systir hennar Oddlaugar hefir auðsjáanlega fengið mænusótt. Jeg er í Vargsdal núna, en er að leggja af stað. Skíðarennan frá Háa- dal að Breklcu er ágæt og Nils ætti ekki að vera nema tvo tíma þangað eða svo. Mænusótt! Þá mundi ívar ekki koma lieim næstu daga. Birgit var kunnug á Brekku og Oddlaug — elsta dóttirin á bænum — hafði verið vinnu- kona bjá lækninum eitt ár. Birgit vissi að stofan, sem Brekkuhjónin voru vön að leigja gestum á sumrin, var auð núna. Það kom ljómi á andlit liennar þegar bún sagði við Ivar; — Nú ætla jeg að ganga frá meðalinu. Hjerna kemur Nils. Líði þjer vel þangað til við sjáumst og gleðileg jól á með- an, bætti hún við svo lágt að það Iieyrðist ekki. Himininn hvelfdist heiður og bláskær yfir Háadal. í vestri þar sem skógurin blasti liár og viðamikill uppi í Svínadalsás- unum, var rauð rák yfir trjá- loppunum. Hjer og livar gægð- ist fram föl stjarna. Það var eins og þær væru vandræða- legar vfir að hafa dirfst að sýna sig svona snemma kvölds. Loftið bærðist ekki. Alt var kvrt eftir storminn, eins og i óendanlega stórri dómkirkju. Þarna stóð skógurinn nærri því svartur, með fangið fult af snjó. Hann 'vissi ekki bvort hann gæti staðið undir þessari þungu byrði eða bvort hann ætli að missa hana. Það var eins og skógurinn væri hrædd- ur um að gera hávaða ef hann ljeti byrðina detta. Austur í hlíðinni þar sem leiðin liggur í Steinsdal, þai sem leiðin liggur að Brekku klofuðu tveir sldðagöngumenn snjóinn. Nils Mehnen gekk á undan og ruddi brautina. Hann labbar áfram jafnt og þjett, enda þótt það sjeu önnur og meiri þyngsli í malnum lians en meðalaglasið. Og fast á eftir Nils kemur kona, Ijós yfirlitum í bláum skiðafötum og fótsíðum bux- um. Hún er heit af hreyfing- unni og er liraustleg og kvik- leg, enda vön íþróttum. Hún ber svolítinn poka á bakinu, en bann virðist ekki þyngja hana niður. Hún staðnæmist augnablik og hrópar til Nils: Heldurðu að þú sjert í kappgöngu núna. Megum við ekki hvíla okkur sem snöggv- ast? Birgit Eloor nær aftur í leið- sögumann sinn og þau stað- næmast og borfa yfir dalinn, þar sem kirkjuturninn gægist vfir grænklæddan ás. Ómur af söng lieyrist glögt lil þeirra í kvöldkyrðinni. Nils tekur ofan, drýpur liöfði og segir: — Gleðilega hátíð, frú! Myrkrið fellur á, stjörnurri- ar verða stærri og skýrari. En þessar tvær verur þramma liægt og bítandi inn Steinsdal- inn upp að skarðinu yfir í Vargsdal. Birgit finst hún heyra til klukknanna ennþá. „Sjá jeg flvt yður mikinn fögnuð!“ Um leið og þau koma fram úr skóginum fyrir ofan Brekku, segir Birgit Floor við Nils: — Taktu af þjer bakpokann við framstofuna og biddu Odd- laugu að koma fram til min. Jeg ætla að bíða hjerna um stund, svo að læknirinn sjái mig ekki þegar þú kemur. Floor læknir flýtti sjer svo mikið að ná i meðalið þegar Nils rjetti honum það frammi í ganginum, að hann aðeins kinkaði kolli er Nils bar bon- um kveðjuna frá konunni hans. Svo hófst baráttan við sjúkdóminn. Ivar var eftir- væntingarfyllri en nokkru sinni áður. Þarna voru ein- kennin, sem liann var að bíða eftir, loksins voru þau þarna skýr og greinileg. Ef álirif lyfsins á sjúklinginn yrðu eins og hann vonaði, var kenning lians rjett og sigur læknisins fullkominn. Klukkan er ellefu þegar lækn- irinn felur móðurinni sjúkl- inginn i hendur og fer sjálf- ur fram til að fá sjer eitþvað að börða. Oddlaug býður hon- um í framstofuna; segir að þar sje einlivern mat að fá. Þegar hann lýkur upp hurðinni sjer bann að skíð- logar á arninum. Hann stað- næmist og nýr á sjer augun: þetta hlýtur að vera sjónhverf- ing. Fyrir framan arininn eru krásir á borðum. Stórt fat með jólamat og rauðvínsflaska. Nei annan eins .... Bak við hurðina heyrist blátur. — Gleðileg jól, ívar! Og höndum er tekið um báls inn á honurn. Hvernig líst þjer á jóla- matinn minn, skyldurækninn- ar jiostuli! ívar Floor hefir á ný verið inni hjá sjúklingnum og nú sitja lijónin sitt i hvorum kubbstóinum við arininn og horfa dreymandi á glæðurnar. — IJeyrðu Birgit, segir hann. Jeg hefi fengið skrítna jóla- gjöf. Einkennin á Kari litlu bafa sannað tilgátur mínar og nú get jeg farið aftur til Osló sem sigurvegari. Park jirófess- or liefir skorað á mig að sækja um aðstoðarlæknisstöðuna sem lyflæknir við B-deild. Birgit situr um stund þang- að til hún segir: — Bara að þjer takist nú að lækna Kari litlu. Jeg hugsa að: bæði þú og jeg sjeum samhuga um, að önnur eins jól og i dag liöfum við aldrei lifað. Eigum við að lesa gleðiboðskap jól- anna áður en við förum að hátta? 14975 ár i fangelsi. Bruggarinn Otto Nodling i Mainz í Þýskalandi var dæmdur fyrir skattsvik fyrir 7 árum, í 82.000.000 marka sekt, sem greiddist í peningum, en ef þeir væru ekki 1il þá skyldi hann sitja sektina af sjer með 15 mörk- um á dag. Nodling bruggari kvaðst ekki geta borgað og var því settur inn í desember 1927. Það verður gaman að sjá hann þegar hann kemur út aftur, því að svo frámar- lega sem hann á að sitja af sjer alla sektina verður hann að sitja 14.975 ár í fangelsinu. ----x----- Aurelius Rúmverjakeisari (101— 192) var svo upp með sjer af sigr- um þeim sem hann liafði unnið sem hnefleikamaður, að hann skip- aði þegnum sínum að tilbiðja sig eins og nýjan Herkúles. Æfilok hans urðu þau, að glímumaður einn, sem Narcissus hjet, kirkti liann í greipum sjer.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.